Skólavarðan - 2020, Blaðsíða 51

Skólavarðan - 2020, Blaðsíða 51
HAUST 2020 SKÓLAVARÐAN 51 Menntamálastofnun / NÁMSEFNI um COVID-19 á skólastarf. Hún auðveldaði heimanám barna ef þau voru í sóttkví eða einangrun og þau gátu nálgast námsefnið án þess að hafa mikið fyrir því en samkvæmt könnuninni jókst heimanám mikið. „Það er líka gaman að segja frá því að eldri borgari hafði samband og lýsti yfir ánægju sinni með að efnið væri aðgengilegt en hann kynnti sér ensku og ítalíuskrift,“ segja þær. Opin svo lengi sem þörf er á Nú er óvíst hvernig veturinn verður og hvort kennsla í skólum verði með eðli- legu móti. Má búast við því að kennarar og heimilin geti nýtt sér Fræðslugáttina áfram? „Það er ánægjulegt að segja frá því að ákvörðun hefur verið tekin um að Fræðslugáttin verði opin þetta skólaár eða svo lengi sem þörf er á,“ segja þær Harpa og Andrea Anna að lokum. komið sér vel á meðan skólahald var með skertum hætti. Kennarar vísuðu á rafbækur í auknum mæli sem sparaði vinnu við að sótthreinsa hverja einustu bók eftir skil. Foreldrar urðu einnig meðvitaðri um að þær væru til staðar, sem og ýmsar hljóðbækur.“ Einnig hjálpaði þetta skólum sem þurftu að loka fyrirvaralaust við að skipuleggja skólahaldið og halda uppi kennslu, líkt og kom fram í könnun sem Menntavísindasvið Háskóla Íslands gerði á áhrif- Harpa Pálmadóttir, útgáfustjóri miðlunarsviðs Menntamálastofnunar, og Andrea Anna Guðjónsdóttir, sérfræðingur í læsisteymi Menntamálastofnunar. Við áttum í góðu samstarfi við skóla- samfélagið en allir lögðust á eitt að skapa nemendum sem bestar aðstæður á þessum óvenjulegu tímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.