Dagfari - des. 2020, Blaðsíða 2

Dagfari - des. 2020, Blaðsíða 2
2 DAGFARI Forsíðumyndin Myndin á forsíðunni sýnir götulistaverk í Lundúnum eftir listamanninn Unify. Baksíðumyndin Plakat sem listamaðurinn Þrándur Þórarinsson vann fyrir Samtök hernaðarandstæðinga þegar 70 ár voru liðin frá inngöngu Íslands í Nató árið 2019. Dagfari – tímarit Samtaka hernaðarandstæðinga. Desember 2020. 1.tbl. – ISSN 1027-3840 Útgefandi: Samtök hernaðarandstæðinga. Heimilisfang: Friðarhús, Njálsgötu 87, 101 Reykjavík. Ritnefnd: Guttormur Þorsteinsson, Gyða Dröfn Hjaltadóttir, Harpa Stefánsdóttir, Ólína Lind Sigurðardóttir og Stefán Pálsson. Umbrot: Erna Margrét Viggósdóttir. Ljósmyndir í blaðinu eru birtar eftir skilmálum Creative Commons. Prentun: Guðjón Ó – vistvæn prentsmiðja. Um SHA Samtök herstöðvaandstæðinga voru formlega stofnuð 1975, en munu hafa starfað síðan 1972. Samtökin eru arftaki eldri samtaka, Samtaka hernámsandstæðinga, sem voru stofnuð 10. september 1960 í tengslum við Þingvallafund það ár. • Samtök hernaðarandstæðinga berjast fyrir því að alþjóðleg deilumál verði leyst án ofbeldis. • Samtökin hafna heimsvaldastefnu og öllum tilraunum til að kúga þjóðir með hervaldi. • Þátttaka Íslendinga í hernaði, hverju nafni sem hann nefnist, má aldrei líðast. Miðnefnd SHA 2020-21: Guttormur Þorsteinsson, formaður María Helga Guðmundsdóttir, ritari Sigurður Flosason, gjaldkeri Alexandra Ýr van Erven Gyða Dröfn Hjaltadóttir Lowana Veal Ólína Lind Sigurðardóttir Stefán Pálsson Þorvaldur Þorvaldsson Bergljót Njóla Jakobsdóttir Hulda Hólmkelsdóttir Ída Finnbogadóttir

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.