Dagfari - des. 2020, Blaðsíða 25

Dagfari - des. 2020, Blaðsíða 25
25 DESEMBER 2020 Samtök herstöðvaandstæðinga stóðu afar illa fjárhagslega í byrjun tíunda áratugarins. Á undanliðnum árum höfðu samtökin staðið fyrir fjölda kostnaðarsamra aðgerða en lítt hirt um að safna í sjóði og skuldir söfnuðust upp. Meðal annars var gripið til þess ráðs að halda þrenna fjáröflunartónleika í Borgarleikhúsinu með ástsælustu trúbadúrum landsins og hafði Sveinn Rúnar Hauksson veg og vanda að skipulagningu þeirra. Víðfrægt plakat Samtaka herstöðvaandstæðinga frá árinu 1975: Heilræðavísur. Teikning eftir Sigrúnu Eldjárn og kvæði eftir Þórarinn Eldjárn og Kristinn Einarsson ort í orðastað hópsins sem stóð fyrir undirskriftasöfnunni „Varið land“ árið 1974.

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.