Alþýðublaðið - 19.06.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.06.1925, Qupperneq 1
*9*5 Föstudagiun 19; júní. 139. tölablað Nú vita þaö allir, aö á morgun hefst tlutnings* útsala BDINBORGAR sfikum þess, að hún flytur bráðSega í hlð nýja hús sitt í Hafnarstreeti 10—12. — Þá verður alt seltmeð miklum afsleetti, minst 10% og alt að 50%. Ekkert er undanskílið. Útsala þessi mun lengi i minnum höfð, þvi hún verður fyrirmynd útsalnanna. — Hér verður ekkert upptalið, því öllum er það kunnugt, að óvíða er meira né betra úrval af vefnaðarvöru, búsáhðldum og leirvöru en í Edinborg. t*ér munið eftir laugard. 10—80% afsláttur. £ k k e v t e v undanskilið. Erlend sfmskejH Khöfn, 18. júní. PB. Frá Kína. Prá Lundúnum er símaS. ftö aendisveitir erlendra ríkja í Peking hafl látiö umgirða hús sín með gaddavír Vopnaðar vólbyssusveitir eru sífelt á veiði um þau. Verk- fallið útbreiðist. Hafa sjömenn nú einnig bæzt í hópinn. Kinverjar hóta almennri uppreist, ef stór- þjóðirnar hætti ekki yfirgangi sín- um í Kína. Ný frnmefni fandin. Prá Berlín er simað, að fundist hafl tvö aður óþekt frumeíni, er verði sett í frumefnaflokk þann, sam >magnan-flokkur< kallaat. Marokkð-máiiA. Prá París er simaÖ, að Painlevó só kominn frá Marokkó, og mnni hann bráðlega skýra frá árangrin- um. Draga menn þá ályktun af orðum hans, að Spáuverjar og Prakkar ráðgeri að vinna í sam- einingu framvegis í Marokkó. Norræna stúentamðtið. Prá 0»16 er símað, að Gunnar Gunnarsson hali haldið lokaræð- una á norræna stúdentamótinu, og hafl hann hvatt stúdenta með áhrifamiklum orðum til þess að efla sera mest samrinnu á milli Tvenair br'únir karlmannsfatnaðir, annar á mjög stóran mann, og tveir vetrai- frakkar á meðalmenn, saumaðir á saumastofunm, seljast með mikl- um afföllum sökum þess, að þeirra hefir ekki verið vitjað. Suðm. B. Vikar klæðskeri. Laugavegi 5. Laugavegi 5. allra Norðurlandaþjóðanna og bræða þær í einá stórveldis-heUd., Nætorlæknir er i nóttHaildór Hansen, Mlðstræti 10, aíini 266,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.