Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2010, Side 37
37
• klukkan 15:30 3:30 p.m.
HINSEGIN HÁTÍÐ VIÐ ARNARHÓL
OUTDOOR CONCERT AT ARNARHÓLL
meðal skemmtikrafta: Elektra, Bergþór Pálsson, Haffi Haff,
sigga Beinteins, Friðrik Ómar og Páll Óskar sem stjórnar fjörinu.
Among the performers: Elektra, Bergþór Pálsson, Haffi Haff,
sigga Beinteins, Friðrik Ómar and Paul Oscar who is also
the host of the program.
• klukkan 23:00 11 p.m.
SKEMMTANIR KVÖLDSINS
– Hinsegin hátíðardansleikur á miðnætti á nAsA við Austurvöll
dj Páll Óskar ásamt siggu Beinteins, Friðrik Ómar og Haffa Haff
– stelpur í stuði. kvennaball í Þjóðleikhúskjallaranum – dj dick & dyke
– Barbara – Hinsegin hátíðardansleikur
– msC ísland – stoltir í klúbbnum
– Club nAsA Pride dance – dj Paul Oscar.
– Girls disco, Club Thodleikhuskjallarinn. dj dick & dyke
– Club BARBARA – Pride dance
– msC Iceland – Gay mens’ Pride at the Club
Sunnudagur 8. ágúst Sunday, 8 august
• klukkan 12:00 og allan þann dag 12 noon till 01:00 a.m.
T-dansleikur frá hádegi á klúbbi Hinsegin daga á BARBARA.
Hinsegin stuð um miðjan dag.
The Pride Club at BARBARA – T-dance from noon and into the night.
• klukkan 13:00 og til kvölds 1 p.m. till evening
REGNBOGAHÁTÍÐ FJÖLSKYLDUNNAR Í VIÐEY
FAMILY FESTIVAL ON VIÐEY ISLAND
leikarar skemmta börnum og farið verður í leiki.
Entertainment and games for the family