Alþýðublaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 1
!»«5
Laugard&ginn 20. júní.
140, tSbifoieö
Kaopgjalds
saniningur
yið síldveiðl á Télbátam.
Víð undlrritaðlr útgerðarmenn
og »Sjómarinatélasf R«ykjavíkur<
syarum samaing um eítirfararjdl
I-ígmarkakaup á síldvelðum 1925:
Heimllt er að ráða fyrir eftir-
farandi taxta:
Á sildveiðasklpum (mótorskip-
um og iíoaveiðasklpum), er veiða
með snyrpinót:
JLimf háseta:
a. 33Va °/o »* alhl síldveiði *kips-
ins, er skittist i 15 staði á
skipum undlr 60 toun brúttó
og í 16 staðl á skipum yfir
60 tonn brútfó. Til grundvall-
ar llggja við lögakráning söiu-
samnlogar síldarinsiar, og skal
tetttlr þeicu farlð, þegar af-
skráning fer fram og relkn-
in(?ar verða gerðir upp. Há-
setar fæði sig sjálfir, ea fá
ókeypls kol. Hásetar eiga
sjálfir þáno fisk, er þeir draga,
1 O'X tk frítt salt í hann.
b. Mánaðarkaep 260 króour og
7 aura premía at hverri salt-
aðrl tunnu eða sildarmáli,
sem selt er tii bræðaiu. Há-
sistar tæði sig sjiifir, en f&
ókeypis matsveln og eldivið.
Hásetar eslga allan þann fiak,
»r þeir draga, og fá frftt s ít
( haan.
Kanp vélamanna [á véibátuæ]:
Manaðarkaup fyrata vélstjóra
ar 400 krónur og 5 aura premia
at hverrl saltaðri tunnu eðá síld-
armáii, nem seit er til bræðala.
Hann hafi írítt fæði.
Mánaðark&up annars véistjóta
er:
a. 300 krónur og 5 aura pre-
mifl af hverrl saitaðri tuuau
eða síldarmáli, sem selt er
tii bræðsiu. Hanti hafi írítt
fæðl.
b. Sé uoa hlut l&ð ræða, hafi
annar vélstjóri 33^/g % af
afla, er sklftist eftir sömu
reginm sem- hhitar híeata.
Hann hafi enn fremur 100
kr. aukaþóknun yfir sildveiða-
timann.
Kanp matsveins:
Mánaðarkaup 300 króour og
7 aura premia af tevarri saitaðri
tunnu eða síldarmáli, seldu til
bræðslu. Hann fæði sig sjálfur.
Vélstjórar og matsvelnn eiga
þann fisk, sera þelr draga og fá
"- rftt SBÍt i hann.
Rtsykjavík, 17. júní 1925.
(Nöfnin).
rienö sims&ef
Khöfn, 19. júní. FB.
Norðarftfr Mac Millans.
Frá New York Oity er símað,
aS MoMillan aó farinn af stað norð-
ur í böf. Heflr hann 2 skip og 3
flugvélar. Markmið hans er em-
göngu að leita nýrra landa ög
kanna lítt þekt iönd, þar sem
Amundsen er frarn kpminn.
Ásfeornn til Kínverja.
Frá Peking er símað, að utan-
ríkismálaráðherra Kína hafi tekið
á móti orðsendingu ýmissa ríkia,
og ér í henni alvarlega skorað á
Kínverja að koma í veg fyrir út-
breiðslu verkfallaona og að bæla
niður hatrið á útlendingunam.
Eftirlit meft Topnaframleiðsln.
Frá Genf er símað, að á víg-
bunaðarmálafundinum, sem nú er
iokið, hafi verið samþykt að hafa
opinbert eftirlit með vopna- og
skotíæraoBÖiu og leyuiíramMðsiu á
Stúdentafræðslan:
I kvöldlki. 7,30™|flytur Barði
Gruðmundsson erindi í Nýla Bíó
er hann nefnir:
Bíkisgjaidþrotið og nppgjof
landsróttindanná,
Miðar á 1 krónu fást við inr-
ganginn frá kl. 7.
Landmanna-
hangikjötio
fræga ódýrast í verzl. Ólafs Ein-
arsssonar, Laugav. 44. Sími 1315.
Albýðudaisæfing
í Ungmennafélagshúsinu annað
kvöld kl. 9.
Dansskóii Heienn Onðmnndss.
Toppasykur 45 aura, Púðar-
sykur, Strausykut og Moláaykar
ódýr. Danskar ksrtöfiur.
Hatmcs Jónsson Laugav. 28
og Baldursg. 11. Sírol 893.
Ks^ipakona vantar á ágætt
heimíli í Arnessýalu. Upplýsingar
á Barónsstig 30 uppi kl. 1—6 á
morgun.
þeim. Enn fremur var bann lagt á
notkun eiturefna og sóttkveikná í
styrjöld. Samþyktir þeasar eru
égiidar, nema stjórnir állra þðirra
þjóða, sem eru í Alþjóðabandalag-
inu, fuilgildi þær. [Samt þaðlj
Norska stjórnin bjargast.
Frá Osló er símað, að þar eð
Oðalsþingið hafl samþykt stjórnar-
fruttsvarpið margumsímaða um af-
nám burðárgjaldssórróttinda, fari
stjórnin ekki frá.