Alþýðublaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.06.1925, Blaðsíða 1
 KaupgjaldS' samningor við síidveiði á vélbátam. Við undlrritaðlr átgerðarmBan og »Sjóaiannafélai? R»ykjavíkur< sjtirura samniag um eítirfaracdi lígmarkskaup á sfld/eiðum 1925: Heimift er að ráða fyrir eftír- farandi taxta; Á sífdveiðasklpum (mótorskip- um og iínuvGÍðasklpum), ér veiða með snyrpinót: Kanp háseta: a, 33*/» °/o a* ahfi síldveiði ^kips- ins, er skittist I 15 staði á skipum undlr 60 toun brúttó og í 16 staði á skipum yfir 60 tonn brútfó. Tii gruudvali- Sr Ilggja við lögskráning sölu- samnlagar sfldarinnar, og skal ettlr þeicn farið, þegar af- skráoingr fer fram og ralkn- ingar vcrða gerðir upp. Há- setar fæði sig sjáifir, ea fá ókeypls kol. Hásetar eiga sjáifir þánn fisk, er þeir draga, og (á frítt sait f hann. b. Mánaðarkaep 260 krónur og 7 aura premía at hverri salt- aðri tunnu eða sfldarmáli, saca selt er tii bræðaiu. Há- setar iæði sig sjáifir, en fá ókeypls mataveln og eldivið. Hásetar elga allan þann fisk, er þeir draga, og fá frftt s lt ( hann. Kaap véiamanna- [á vélbátum]: Manaðarkaup fyrata véistjóra @r 400 krónur og 5 aura premia at hverri saitaðrl tunnu eðá sfld- armáii, ssm selt er til bræðalu. Hann hafi frítt fæðl. Mánaðark&up annara véiatjóra er: a. 300 krónur og 5 aura pre- snía af hverri saltaðri tunnu Laugardaginn 20. júnf. eðá síidarmáli, sem selt @r tii bræðsiu. Hanu hafi frítt fæðl. b Sé um hlut jáð ræða, hafi annár véistjóri 33*/* °/0 af efla, er skiftist eftlr sömu reglnm sem- hiutur háeeta. Hann hafi ®nn fremur 100 kr. aukaþóknun yfir sfldveiða- tímann. Kaftp matavelns: Mánaðarkanp 300 króaur og 7 aura premfa af hverri saitaðri tunnu eða sfldarmáli, seldu tii bræðsiu. Hann fæði sig sjálfur. Vélstjórar og matsvelnn eiga þann fisk, sem þeir draga og fá trítt salt f hann. Rwykjavík, 17. júní 1925. (Nöfnin). Erleod slmslefU. Khöfn, 19. júní. FB. Norðarfér Mac Millans. Frá New York Oity er símaö, a5 McMillan aó farinn af staö norð- tir f höf. Heflr hann 2 skip og 3 flugvólar. Markmið hans er ein- göngu að leita nýrra landa ög kanna lítt þekt iönd, þar sem Amundsen er fram kominn. A'skornn til Kínverja. Frá Peking er símað, að utan- ríkismálaráðherra Kína hafl tekið á móti orðsendingu ýmissa ríkja, og er í henni alvarlega skorað á Kínverja að koma í veg fyrir út- breiðslu verkfallanna og að bæla niður hatrið á útlendingunum. Eftirlit með vopnaframleiðsln. Frá Genf er símað, að á víg- búnaðarmálafundinum, sem nú er lokið, hafl verið samþykt að hafa opinbert eftirlit. með vopna- og skotfæra-sölu og leyniframleiðriu á 140. tohthiað Stúdentafræðslan; I kvöld| kl. 7,30”|flytur Barði Guðmundsson erindi í Nýla Bíó er hann nefnir: Kíkisgjaldþrotið og appgjðf landsróttindamia. Miðar á 1 krónu fást við inr- ganginn frá kl. 7. LandmaDna' hangikjðtið fræga ódýrast í verzl. Ólafs Ein- ansssonar, Laugav. 44. Sími 1315. Alhjðudansæflng í Ungmennafélagshúsinu annað kvöld kl. 9. I)ans8kóli Heienn Hnðmnndss. Toppasykur 45 aura, Páður- sykar, Strausykur og Moiáaykar ödýr. Danskar kartöflur. Hannvs Jónsson Laugav. 28 og Baidursg. n. Síroi 893. Kanpakona vantar á ágætt heimili í Arnessýalu. Upplýsingar á Barónsstig 30 uppi kl. 1—6 á morgun. þeim. Ean fremur var bann lagt á notkun eiturefna og sóttkveikna í styrjðld. Samþyktír þessar eru égildar, nema stjórnir állra þeirra þjóða, sem eru í Alþjóðabandalag- inu, fullgildi þær. [Samt þaðlj Norska stjérnin hjargast. Frá Osló er símað, að þar eð Oðalsþingið hafl samþykt stjórnar- fruœvarpið maigumsímaða um af- nám burðargjaldssórréttinda, fad Étjórnin ekki frá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.