Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Máoadiagkin 22. júni, 141. tötabiað Erlesi sfmslny Khofn, 20, júní. PB. Ylðsjár nm Færeyinga? Séra Bindoslev, sem var einn stúdentafélagsfulltrúinn á norræna stúdentamótinu i Osló, er nú kom- inn hingað aftur og skýrir frá því, ao komin sé upp úlfúfj á miili Dana og Norðmanna (er voru & mótinu) vegna þess, að prófessor Paasche lét svo um mælt, að von- andi létu Danir að óskum Fær- eyinga í sjálfstæðisraáli þeirra, svo að eins vel rættist úr og þegar íslendingar urðu sjálfstæðir, Enn fremur eru Danir óánægðir yflr því, að Færeyjamál voru sérstak- iega sett á dagskrá og fulltrúarnir færeysku boðnir velkomnir sór- staklega. Kröfðust Danir þess af forstöðunefndinui, að reynt yrði að komast hjá ðllu slíku, því að það gæti valdið óánægju. Heyrst heflr, að afsökun hafl verið gerð og sættir komist á. Ainundseu fagnað. Pað vakti ákaflega mikinn fögn- uð í Osló, er það fróttist, að Amundsen væri kominn fram lif- andi. Raðuneytið sendi honum hjartanlegar heiliaóskir. Khöfn 21. juní. FB. Vantranstsyfirlýaing á íhalds- stjórnina brezkn í aðsigl. Fra Lunddnum er símað, að á miðvikudaginn ætli stjórnarand- Btæðingar að gera ákafa árás á Chamberlain utanríkisráðherra fyrir utanríkismál hans vegna hættunn ar við að blanda sér um of í mál- efni meginlandsins. MacDonald og flestir verkamannaflokksmenn mót- fallnir fastara bandalagi við Frakka en nú er. MaoDonald ber fram vantraustsyflrlýsingu á miðviku- dagmn. (Það er undirróður Gham- beriaina aö óíriði við Kúsaa m. a., Eignist hljóöfæri. Nú geta alllr eltfnast feljóðfæri rae3 svo góðum borgonar- skiimálnm, að það borgar sig ekkl að taka bam á leigu.' Við höfum jafnan til orgel áf ýmsum staerðum frá beztu ®r- lendum verkamiðjum, tll daemls >Jakob Káudsen*, sem Björg- vinjar músikakademí mæiir með. >Petersen & Steenstrnp* sem er elzta orgela-verksmiðja á norðurlöndum, og hinni heim's- frægu >Manberg«. — Ágæt píanó einnig með góðam borgunartsklimálum. Hljóöfærahúsió. Notkra vana SJÓmenn r»ð ég til síldveiða nú þegar. Þörarinn Gnnnlaiigssonv Vatnsstíg 9. I fjærvera minni, f": lLZP2XZL hr. læknli* Halldó* Hansen læknisstövtum míaum. Olafor Jöosson «em jafnaðarmenn taka ofan í við stjórnina fyrir.) Skeyti frá Amundsen. Frá Osló er símað. að Amund- sen hafl sent Mowinkel símskeyti, og só það á þessa leið: >Ég leyfl mér að tilkynna, að við hefum flogið yflr 160 000 ferkílómefcra svæði. Ekkert land fundiS. Haf- dýpi mældum vií, og yar það 8766 metr8, og má telja það söunun þess, að ekksrt land só á heimskautssvæðinu. a Þakka ég stjórninni bjartanlega þær ráðstaf- anir, sem hún gerði til þess að bjarga okkur.< Fpá sjómönnunum, (Einkaskeytl tii Alþýðublaðslns). Issaörði 20« jiiní. Góð líðan. Lítíð fiskid. Kær kveðja. Hásetar á togaranum >Isíaaáí<. Strandarkirkja í Selvogl á um 12 þús. kr; í peniogum ettir því, sem Jóo biskup Helgason segir i >Dansk isisndsk Kirk@sag<. 1 fyrra áskotauðust henni i ábeit- um fuiíar 2 500 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.