Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 1
 Í925 Máauddagiaa 22. júnf. jj 141. tShtblað Erloni sífflskejti. Eignist hljóöfæri. Khöfn, 20. júní. FB. Viftsjár um Færeyinga? Séra Bindoslev, sem var einn stúdeatafélagsfulltrúinn á norræna stúdentamótinu í Osló, er nú kom- inn hingað aftur og skýrir frá því, að komin sé upp úlfúð á milli Dana og Norðmanna (er voru á mótinu) vegna þess, að pvófessor Paasche lót svo um mælt, að von- andi létu Danir að óskum Fær- Nú geta allir aignast hljóðfæri með svo góðum borgunar- skiimálum, að það borgar sig ekki að taka þan á leigu. Við höfum jafnan til orgel áf ýmsum stærðusn frá beziu ©r- lendum verksmiðjucn, tll dæmis >Jakob Kaudien<, sem Björg- vinjar músfkakademí mælir með. >P«-tersen & Steenstrnp< sem er elzta orgela-verksmlðja á norðurlöadum, og hinni heims- frægu >Manberg<. — Ágæt pfanó einnig með góðum borgunarskilmálum. Hljóöfærahúsiö. eyinga í sjálfstæðismáli þeirra, svo að eins vel rættist úr og þegar íslendingar urðu sjálfstæðir, Enn fremur evu Danir óánægðir yflr þvr, að Færeyjamál voru sórstak- i ega sett á dagskrá og fulltrúarnir færeysku boðnir velkomnir sór- staklega. Kröfðust Danir þess af forstöðunefndinui, að reynt yrði að komast hjá öllu slíku, því að það gæti valdið óánægju. HeyrBt hefir, Nokkra vana sjÓmenn væð ég tll síldveíða nú þegar. Þðrarinn Gnnnlangsson, Vatnsstíg 9. tsættir komi«t á. Amandsen fagnað. fa8 yakti ákaflega mikinn fögn- uð í Osló, er það fréttist, að Amundsen væri kominn fram lif- andi. Raðuneyuð sendi honum hjartanlegar heiliaóskir. Khöfn 21. júní. FB. Yantransfsyiirlýslng á íhalds- stjórnina hrezkn í aðsigi. Fra Lundúnum er símað, að á miðvikudaginu ætli stjórnarand- stæðingar að gera ákafa árás á Chamberlain utanríkisráðherra fyrir utanríkismál hans vegna hættunn ar við að blanda sér um of í mál- efni meginlandsins. MacDonald og flestir verkamannaflokksmenn mót- fallnir fastara baDdalagi við Frakka en nú er. MaoDonald ber fram vantraustsyflrlýsingu á miðviku- dagmn. (Fað er undirróður Cham- berlaina að ófriði við Rússa m. a., I fjærveru miniii. £ HLansen lœknisstÖPtum mfnum. Olafnr Jðn:sson. sem jafnaðarmenn taka ofan í við stjórnina fyrir.) Skeyti frá Amandsen. Fiá Osló er simað, að Amund- sen hafi sent Mowinkel símskeyti, og sé það á þessa leið: >Ég leyfi mór að tilkynna, að við höfum flogið yflr 160 000 ferkilómebra Bvæði. Ekkert land fundið. Haf- dýpi mældum við, og var það 3766 metra, og má telja það söunun þess, að ekkert land sé á heimskautssvæðinu. Fakka ég stjóininni bjartaDlega þær ráðstaf- anir, sem hún gerði til þess að bjarga okkur.< Frá sjómönnunum. (Einkaskeyti tiá Alþýðubkðaios). Isaflrði 20. júm'. Góð ííðan. Lítið fiskid. Kær kveðja. Hásetar á togaranum >Iskndi<. Strandarkirkja i Selvogi á um 12 þús. kr; í peningum ettir þvf, 8em Jóa biskup Heigason segir i aDaosk islendsk Kirkosag<. 1 fyrra áskotuuðust heani f áheit* um fuliar 2 500 kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.