Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.06.1925, Blaðsíða 4
I XES>VSnSEK»lB; Valhöll á hngvöllum, Jón Guðmundafon bóndl á Btúsaatöðum í Þlogvallasvelt á glstihúslð Valhöll á Þingvölium, og rekur hann þar sjálfur greiða söiu og gistingar f sumar. Hefir hann látið laga gistihúsið og breyta þvf til bóta, setja í það mlðstöðvarhitunartæki og búa það sem bezt að hú*gögnum og nauðsynlegum gistihússáhöldum. Hann hefir og ráðlð sér vel kannandi fólk til matgerðar, framreiðslu og þjónustu við gesti. H«fir Jón fullan hug á að gera Valhöil að vistiegum sumargisti- r.tað með sem þjóðlegustum brag og láta fara ve! um gesti sfna. Býst hann við að geta tekið við alt að fimmtíu nætargactum i einu, svo að Þlugvaiiagestlr verði ekkl bandnir við dægrið um dvöi á þessum nmrkitega sögu- istað landslns. Véibát hafir Jón til skemtiferða um sdjúpið mæta, mett á Frónic handa þeim, er það girnast. Síðasta laugardag bauð Jón bóndi blaðamönnum til Valhallar og sýndi þslm endurreisn gistl- húsaino. Hlutu þeir hjá honum höfðingiegar viðtökur og skoð- uðu »ig um bekki i gistihúsluu. Vlrdist þar gott að hyggja tii vistarveru. Um dagiDD og veginn. Af Teiðnm komu áiaugardag- inn tognrinn Austri (með 81 tn. litrar), Gulitoppur (m. 19) og Ari (m. 34) og í gær Jón forstití (m, 20). Esja kom í morgun úr hrlng- ferð. Meðal farþega var Stelnþór Guðmunds'on skólastjóri á stór- stúkuþing og uaglÍQgaregiuþlng, ©r haidlð verður hér á undan atórstúkuþinglnu. Kennaraþingið. Ársþlng Sam- bands fsienzkra barnakennara hefst á föstudagicn kemur. Leiðrétting. í smágrein í laugardatgsblaðinu um 19. júní iutSr mlísprentast setnlng, sem áttl að vera svo: Drap hún m. a. á dugnáð Nordíendinga nm að koma npp heilsuhæll Norðanlands. Veðrlð. Hiti mestur 21 st. (á Seyðisfirði), minstur 9 st. (í Vest- mannaeyjum) Átt víða suðvest- læg, hæg. Veðurspá: Hæg vest- læg og suðvrstlæg átt; þoka sums staðar á Suður og Ve>tur iandi. Suðnrland lór f morgun tll Borgarness. M©ð því íóru Þór- bergur Þórðarson máUræðiugur f orðaaöfnunarfmrðaiag um Snæ- fellsnes, Dail og Strandir, Stetán skáld frá Hvíu dal á Ieið helm tli sín, n álarar úr Asgeir Bjarn- þórsaoD og Helgi Guðjónsion Ólafur Jónsson iæknlr o. fl. Skemtifór fyrir verkíýðsfé- lögin hefir íulhrú ráflid ákveóið að undirbúa cg koslð nefod til að sjá um frámkvæmdir. Vfnnur nefndln nú af kappi að þeim, og er f ráði, ad akemtiförin verði fariu næstkomandi snonu- dag, ef vcður ieyfir. Netndin leggur stund á, að ferðin verði sem skemtilegust, enda er ætlaa* tii sem tjölœennástrar þátttöku Listasýningin dansba. Ráð gert er að loka henni f þessari viku, og fara því að verða síð* ustu forvöð að sjá hana. I sam- bandi vlð sýninguna flutti danski málarinn Ertk Struckmann f gær tvo fyrlrleatra um danska mynda- iist í leikfimlhúsl barnaskólans. Knattspyrnnbappleikurlnn f gær tór svo, að Fram vann K. R. með 2:1. I byrjun selnni hálflsiksins meiddist einn maður í liðl K: R,, og iéku þeir þvf 10 eftir það. Annað kvöld k' 8Va þreyta Frem og Valur. Island fer f kvöld vestur. Mjólkarterð lækkaði um 10 au. á Iftra frí deginum í gær, kvo að hver Mtri kostár nú 55 au.8. Iþréttamenn mætl á stein- bryggjunni f k ’öld ki. 8 vegná undirbúnlngs undlr byggingu sundskáiatið. Frister & Rossman’s sanmavélar hafa verið notaðar hér á landl i fjaldamörg ár og eru vlðurkendar jjiyrlr óvenjulega^ mlkll gæðl. Þær iást nú bæði stlgnar og hand- snúnar. Eilnkasali á Islandl Konurl Biðjið um Bmára- smjörlíkiðt þvi að það er einisbetra en alt annað smjörlíkl. Til söiu bóka.kápur, koffort, kommóða, rúmstæði, rúmfatnað- ur, o. fl. Tækitærisverð. Upplýs- ingar Baldursgötu 21, kl. 8—10 e. m. Verkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan, Kostar ð kr, árgangurinn. Gorist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka ú afgreiðslu AlþýðublaðBÍna. Eitstjóri og ábyrgðarmaðun HaUbjOm HaUdórsson. Freatsm, HaUgrima Benedikt8«»fi*f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.