Heimilispósturinn - 16.12.1950, Page 4
Svalt er á seltu.
Viðtal við Sverri Þór sMpstjóra.
Sverrir Þór er fœddur á Akureyri 191If, foreldrar Jón Þór málari og .7(5-
ihanna JóKannesdóttir, bœöi af Eyfírzkum ættum.
Sverrir réöist fyrst á skip 13 ára, eyddi fyrstu fjórum árum sjómanns-
œvimnar á köldum sjó við norðurströnd íslands — á flóabátum. Hann langaði
að komast á stœrri skip, Eimskip eða Rikisskip, — helzt varðskip, en allt
án árangyrs. Komst þó að lokum á erlent verzlunarskip, sigldi þar l >/2
ár. Öðlaðist þar dýrmœta sjómannsreynzlu, sem siðar kom oft að góðum
notum. Þar vaknaði fyrst áhugi hans á siglingafrœði. Það voru þó
ekki heppilegir tímar til að hefja siglingafrœðinám, •— allt fullsetið hjá
þeim skipafélögum sem til voru, eina vonin var, að nýjir aðilar hæfu skipa-
útgerð. Fór samt á Stýrimannaskólann, og útskrifaMst 1935.
Þessi von rœttist, nýjir aðilar keyptu gamalt skip, og eftir að hafa verið
nokkra mánuði háseti þar, fékk hann stöðu 2. stýrimanns. Eftir fjögurra
ára siglingu hér og þar um Evrópu batt stríðið enda á siglingu þessa skips,
það lenti í herkví, en var síðan selt úr lcmdi. Sverrir byrjaði nú aftur sem
háseti á fiskiflutningaskipum, þegar allar fleytur, hœfar og óhœfar, voru
settar af stað, til að krœkja í sem mest af striðsgróðanum. Varð siðar stýri-
maður, og skipstjóri síðustu árin. Sverrir réðist til Samb. ísl. samvinnufélaga
þegar það hóf útgerð eigin skipa 19j6, fór til Italiu og fylgdist með bygg-
ingu Hvassafells síðustu 3 mánuði byggingartímans. Var fyrst stýrimaðúr
þar, en síðar skipstjóri. Fór aftur til Svíþjóðar þá er Arnarfell var í bygg-
ingu, og hefur verið skipstjóri þar síðan það hóf siglingar. Mynd af Sverri
er á kápu þessa tölublaðs og viðtal við hemn fer hér á eftir.
Ritstjóri Heimilispóstsins brá
sér um borð í Arnarfell, þegar
það kom frá útlöndum síðast
og ræddi við' skipstjórann um
siglingar og farmennsku:
— Ég þekki ekki tímarit þitt
,,Heimilispóstinn“, sagði Sverrir
Þór; en ég óska því langra líf-
daga. Samt er ég hræddur um
að þessi verði ekki langt að bíða
að það drepist úr hor, ef ekki er
fóðrað kjarnbetra fóðri en við-
tölum við mig og mína líka sem
ekki hafa lent í neinum ævin-
týrum og ekkert markvert kom-
ið fyrir. Því snýrðu þér ekki
til einhverra annarra, sem siglt
hafa um öll heimsins höf í ára-
tugi? Hvað viltu annars vita?
— Hvers vegna gerðist þú
s jómaður ?
— Sumir hafa viljað halda
því fram, að lífið sjálft sé til-
viljun, ekki er ég á því, en hvað
um það, sjómannsævi mín er til-
viljun. Ganga 13 ára strákkettl-
ings yfir fjallveg um kalda og
hráslagalega vornótt í niðaþoku
— með bakpoka sem sígur í og
samvizkuna ekki í sem beztu
lagi, því húsbændurnir á hinum
góða bæ handan fjallsins voru
ekki hafðir með í ráðum þegar
vistinni lauk, — þessi einmana-
lega fjallganga olli því að ég
fór fyrst á skip. Og mannslát
eftir stríðslokin olli því að ég
yfirgaf ekki sjóinn fyrir fullt
2
HEIMILISPÖSTURINN