Heimilispósturinn - 16.12.1950, Side 5

Heimilispósturinn - 16.12.1950, Side 5
M.S. ARNARFELL og allt. Eins og þú sérð, — tóm- ar tilviljanir. En ég er sáttur við höfund tilviljananna, því ég uni vel við mitt. Það er hollt að sigla, og það er heíllandi. Á stjörnubjörtum haustnóttum, þegar ekkert rýfur kyrrðina nema þægilega fjarlæg hjarta- slög vélanna — symfonia tækn- innar — þá getur farmaðurinn látið hugann reika, skoðað, undrazt og vegsamað glæsileik náttúrunnar. En hafið er eins og öræfi íslands. Stundum er það friðsælt og fagurt, en stundum tryllast veðraguðirn- ir, og þá verður lífið barátta og erfiðleikar, en slíkt er þrosk- andi heilbrigðum mönnum. Þó er sá ljóður á farmennskunni, að sjaldan er komið heim, og viðdvölin þá stutt. Þó skyldum við íslenzkir farmenn ekki kvarta ef við hugsum til far- manna annarra' þjóða, sem kannske sjá börn sín í fyrsta sinni 3—4 ára gömul. — Er ekki gaman að koma á nýja staði? — Ég geri lítið úr því, verð- ur að vana eins og annað. Eft- ir nokkur ár verður hver stað- urinn öðrum líkur. — Héfurðu lent í hrakning- um, lífsháska eða ævintýrum? — Lífsháska? Jú, blessaður HEIMILISPÓSTURINN 3

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.