Alþýðublaðið - 09.01.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.01.1920, Blaðsíða 3
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ af beztu tegund fæst ódýrust í verzlun Sigurjóns Péturssonar. Jlllar nauÓsynjavörur fáið þér beztar og ódýraatar í €Jíaupfálagi verfiamanna, Laugaveg 22 A. Sími 728. fiímenar og Bolsivíkar. Khöfa 7. jan. Rúmenar eiga að fá Bessarabíu gegn því að taka að sér gamlar rússneskar ríkisskuldir. Kýmóðins barnadpir. (Frh.) Það hefir þótt furðu mikilli Segna, þessi mikli fjöldi eggjavís- ira, en ungfrú Mallevie hefir skýrt fcað á þá leið, að frjóseminni hafi stórkostlega hrakað hjá konunni sökum þess hve hún hafi verið hndirokuð í hundrað þúsundir ára, sbr. að dýrin verða treg til þess að eiga áfkvæmi, þegar þau eru í haldi, og einkum þau skynsöm- Ustu, t. d. fílar. En þessa tregðu i frjóseminni má þó yfirvinna á Þann hátt sem fyr var lýst, þ. e. toeð því að rækta eggjastokkana i þar til gerðum sérstökum nær- iagarvökvum. Með því að fara með hin ófrjóvg- aðu egg eftir aðferð Jacques Loeb •úá fá þau til þess að „ungast út“ °g verða að barnsfóstri. Ekki hefir yerib látið uppi enn þá alt við- víkjandi meðferðinni á fóstrinu, eu að sögn er það að nokkru ieiti látið þróast í kindar-blóð- vetni, sem lialdið er í 37° C. hita. ■®ba sem komið er hefir ekki tek- lst að láta fóstrið lifa nema í þrjá tt'ánuði, en ungfrú Mallevie efast ekki um að það sé hægt þegar ðetri reynzla fæst um aðferðir að iáta þau lifa í níu mánuði, og þannig framleiða spillifandi og íullborin börn, með jafn miklum iifskrafti og þau sem verða til með Samla laginu. ^að er bersýnilegt að ef til- raunir ungfrú Mallevie takast, i’ijóta þær að hafa meiri áhrif á i^einiinn heldur en sjálf heims- ^tyjöldin eða rússneska byltingin sem nú virðist ætla alt um koll að keyra. Eins og nú er, er aldrei ^ægt að segja íyrirfram um hvern- lg börnin vérða, því þó foreldr- arnir ttaíi eintóma góða eiginleika, t>a stoðar það ekki, því börnin eria eiginieika ættanna, sem þau eru korniu af, en ekki eingöngu eiginleika foreldranna; og jafnvel þó viljinn væri góður til þess að bæta kyn mannkynsins, yrði mjög erfitt að framkvæma það. Með að- ferð ungfrú Mallevies horfir málið aftur á móti vænlegar við. Bá þarf ekki anuað en að velja úr konur, sem að gáfum, fegurð, dugnaði o. s. frv. væru fram úr skarandi, gera á þeim holskurð til þess að ná eggjastokkunum, og síðan klekja út (í þar til gerðum stofnunum) öllum eggjunum. Þar eð einn kvenmaður á þann hátt gæti orðið 60 þúsund barna móðir, þyrfti ekki að óttast fólksfækkun, hversu langvinnar og hversu blóð- ugar sem styrjaldir framtíðarinnar kynnu að verða. En svo er sá stóri kostur við aðferð ungfrú Mallevie, að börnin verða öll stúlkubörn, þvi eftir rannsókn belgiska náttúrufræð- ingsins H. von Winiwarters, þá eru það kynferðisfrumur karl- mannsins, sem ráða því, hvort afkvæmið verður drengur eða ekki, svo börnin hljóta öll, sem verða til á þennan hátt, að verða stúlkur. (Niðurl.) Dm iagii og veginn. Veðrabrigöi. Svo fór um Morg- unblaðið, eins og sagt var frá áður hér í blaðinu, að það mink- aði um áramótin í ísafoldarstærð, vegna allskonar dýrtiðar og þreng- inga, að þess eigin sögn. Á sama tíma stækkar Tíminn í Lögréttu- stærð, líklega vegna ósigranna hans, sem E. A. var að skýra frá eftir þingkosningarnar!! í. Næsta slcip frá útlöndum er ísland, kemur að líkindum á mið- vikudag í næstu viku. Guðni. Gamalíelsson bóksali er á góðum batavegi. Mótorskipið Jakob frá Akur- eyri kom hingað að norðan í gærmorgun. Mun það eiga að stunda fiskiveiðar héðan með lóð- um. Fleiri skip eru nýlögð af stað að norðan í sama augnamiði. Stúkan Mínerva heldur fund annað kvöld kl. 81/*. Stúkan Skjaldbreið heimsækir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.