Vinnan


Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 3

Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 3
/------------------------------------------- ' ----------------------------------------------------N Happdrætti S. L B. S. S. í. B. S. efnir nú til skyndihapp- drættis. Vinningurinn er ný 6 manna Hudson bifreið model 1948. Verð hvers miða er 10 kr. Dregið verður 8. maí n. k. Drætti verður ekki frestað. Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. Öllum ágóða af happdrættinu verður varið til að fullgera bygg- ingu aðalhússins að Reykjalundi, sem nú er senn lokið og til þess að búa stórhýsið húsgögnum. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------/ * / Utvegsbanki Islands h. f. REYKJAVÍK — ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaiiiðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé á lilaupareikning og til ávöxtunar með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé í bankanum og útibúum hans. - | • J Hudson módel 1948 Metið sjálfbjargarviðleitni hinna sjúku. Velgengni Reykjalundar — sómi þjóðarinnar. S. í. B. S. VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.