Vinnan


Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 7

Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 7
VINNAN 3. tölublað raarz 1949 7. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Jón Sigurðsson Sæmundur Olafsson Magnús Astmarsson Útgefandi: Alþýðusamband íslands MAGNÚS PÉTURSSON: /• _ Ur Tyrkjasvæfu ... Skaparinn lofts og bnda, lifandi stijrktar anda máttugan mér til handa, minn guð, virztu senda, minn hugur og sál, munnur og mál svo megi þér lofgerð vanda og orðin mín fyrir ásján þín öll megi kröftug standa.... Þú varðir fólk þitt forðum forðum með kraftagjörðum, gerðir helhríð harða harða á illmanna garða; fyrir þinn lýð á fyrri tíð svo fast og traust þú barðist, ótta klíð og æðra stríð andir vondra marði.... Tyrkjar tryggðatrauðir tapaðir hrapi snauðir, þá sæki saka nauðir, svelgi og elgi dauði, um þá sveimi og í þeim eimi ógnaloginn rauði, þeir aldrei geymi happ í heimi hrjáðir víða á hauðri.... Á þá stríður standi siormur af sjó og bndi, /-----------------------------------------------N f EFNISYFIRLIT Þorsteinn Jósefsson: Um borð í togara, (forsíðu- mynd). Magnús Pétursson: Úr Tyrkjasvæfu (kvæði). Sæmundúr Ólafsson: Viðfangsefni dgsins (forystugrein). Sigurður Gröndal: Lækjartorg (kofli úr skáld- sögu). Sæmundur Ólafsson: Á vinnustað II. Á vertið- inni í Sandgerði. Myndaopna. Félgsdómur. Sambandstíðindi. Kaupskýrslur o. fl. N________________________________________________/ fenju gríðar grandið grenji í hverju bandi, allt þá sbi, hreki og hrjái á himni og jörð verkandi, kvika flái og klárt afmái kvölin nærverandi. Víl og kvöl þeim veki vafadjöfullinn seki, raga rugli og reki, rýmda og límda hreki: sökkvi dökkum sigluhún sólginn bólginn dreki, sjávar jöfurs ybbin brún, svo undan skundi fleki.... Hróðurinn heiti Svæfa, því hún mun vondum hæfa og svo yfirgnæfa áform þeirra að kæfa; orðagnóttar rætist rót réttan mátt að æfa, þar ekkert hót né meðál sé mót nema miskunn og friðar gæfa. VINNAN 35

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.