Vinnan


Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 23

Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 23
varaformaður, Ólafur Bæringsson, ritari, Dagbjartur B. Gísla- son, gjaldkeri, og Þórarinn Kristjánsson, fjármálaritari Verkalýðsfélag Patreksfjarðar er nýorðið tuttugu ára, stofn- að 17. okt. 1928. Félag íslenzkra hljófæraleikara hélt aðalfund mánaðarmótin febr.— marz, þessir menn voru kosnir i stjórn félagsins: Svavar Gestsson, fom. Lárus Jóns- son, ritari, Fritz Weisshappel, gjaldkeri. Aðalfundur Iðju fél. verksmiðjufólks á Akureyri var nýlega haldinn. I stjóm vom kosnir: Form. Jón Ingimarss. ritari, Jósef Kristjánsson, gjaldkeri, Þorsteinn Austmar. Vara- stjórn: Hallgrímur Jónsson, Ástvaldur Jónsson, Aðalsteinn Gunnarsson. Trúnaðarmannaráð: Friðþjófur Guðlaugsson, Arnór Einarsson, Lára Gísladóttir, Hallgrímur Jónsson, Ingi- björg Sigurðardóttir, Ólafur Jónsson, Óskar Stefánsson, Guð- mundur Andrésson, Gústav Jónsson, Ragnar Jónasson, Sigrún Gústavsdóttir, Halldóra Kjartansdóttir. Félag blikksmiða hélt aðalfund sinn 4. marz s. 1. í stjórn félagsins voru þessir menn kosnir: Sveinn Sæmundsson, formaður, Björgvin Ingi- bergsson, ritari og Bjami Helgason, gjaldkeri. Aðalfundur Bókbindarafélags Reykjavíkur var haldinn þriðjudaginn 8. marz s. 1. Ur stjórn félagsins áttu að ganga þeir Guðgeir Jónsson, form. Sverrir Fougnir Johan- sen ritari og Guðmundur Gíslason gjaldkeri, vom þeir állir endurkosnir. Á liðnu starfsári hafa sjóðir félagsins aukist um nær 30 þús. krónur og eru nú alls rúmlega 97 þúsund krónur. Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands var haldinn fimmtudaginn 17. marz s. 1. í stjóm voru kosnir: Formaður, Árni Guðmundsson, ritari, Stefán Sigurðsson, gjaldkeri, Alfreð Antonsen, fjármálaritari, Geir Ólafsson. Fyrir var í stjórninni varaformaðurinn Jón Árnason. Aðalfundur Sjómannafélags Akureyrar var haldinn 13. marz s. 1. Sú breyting var gerð á lögum félagsins að stjórnina skipa nú fimm menn í stað þriggja. Þessir menn vom kosnir í stjórn: Form., Tryggvi Helgason, ritari, Jón Árnason, gjaldkeri, Aðalsteinn Einarsson, varaform. Lórenz Halldórsson, meðstjórnandi, Páll Þórðarson. Verkalýðsfélag Akraness hélt aðalfund sunnudaginn 27. febrúar s. 1. í aðalstjórn fél. voru kosnir: Hálfdán Sveinsson, form., Arnmundur Gíslas., ritari og Guðm. Kr. Ólafsson, gjaldkeri. Varastjórn: Svein- bjöm Oddsson, varaformaður, Sveinn Guðbjartsson, vararitari og Ársæll Valdimarsson, varagjaldkeri. Sjóðeign félagsins hafði aukist á árinu um kr. 7.979.84. Samþvkkt var að hækka árstillag karla úr 60.00 í kr. 65.00 og kvenna úr kr. 30.00 í kr. 33.00. Samkvæmt skýrslu for- manns voru um síðustu áramót í félaginu 44 konur og 438 karlar. í sambandi við bréf frá A. S. 1, var kosin atvinnumála- nefnd og voru þessir kosnir: Guðbjarni Sigmundsson, Halfdán Sveinsson og Hannes Þjóðbjörnsson. Kaupgjaldsmál voru mikið rædd á fundinum og var sam- þykkt að segja upp þeim kjarásamningum deildanna, er fela í sér sex mánaða uppsagnarfrest. Aðalfundur Verkamannafél. Fram ó Seyðisfirði var haldinn 13. marz s. 1. I stjórn voru kosnir: Formaður, Þor- steinn Guðjónss., ritari, Ingólfur Jónsson, gjaldkeri, Haraldur Aðalsteinsson, varaformaður, Einar Einarsson, varagjaldkeri Marinó Guðfinnsson. Samþykkt var að segja upp kauptaxta félagsins, og verður hann úr gildi 1. maí n. k. Verkamannafél. Valtnr Búðardal hélt aðalfund sinn sunnudaginn 20. marz s. 1. Stjórn félagsins var öll endurkosinn, en hana skipa: Formaður, Aðalsteinn Guðmundsson, varaformaður, Þorsteinn Jóhannsson, ritari Guðmundur Gíslason og gjaldkeri Ásg. H. Guðmundsson. Félagið samþykkti að segja upp kaups- og kjarasamningum sínum og verða þeir úr gildi 1. maí n. k. Aðalfundur Vlf. Varnar Bíldudal var haldinn 13. febr. s. 1. I stjórn félagsins voru kosnir: Ingimar Júlíusson, formaðúr, Guðmundur Arason, varafor- maður, Kristján Ásgeirsson, ritari, Gunnar Valdimarsson, gjaldkeri og Guðný. S. Guðmundsdóttir meðstjómandi. Vara- menn eru: Jón Kristmundsson, vararitari, Runólfur Guð- mundsson, varagjaldkeri og Sigríður Kristjánsdóttir, varameð- stjórnandi. í trúnaðarmannaráð auk stjórnarinnar eru nú: Ás- mundur Jónasson, Elísabet Þorbergsdóttir, Gunnar Jóhannes- son, Markús Waage, Martha Guðmundsdóttir og Rútur Guð- mundsson. Varamenn: 1. Guðbjartur Jónasson, 2. Friðrik Ólafsson, 3. Jón Jóhannsson, 4. Guðbjört Sigmundsdóttir, 5. Hafliði Eiríksson og 6. Ragnhildur Gísladóttir. Endur- skoðendur: Guðbjartur Ólason og Markús Waage, til vara Ragnar M. Einarsson. I stjórn styrktarsjóðs félagsins em: Kristján Ásgeirsson, Guðbjartur Jónasson og Guðný S. Guð- mundsdóttir. Á fundinum var samþykkt að stofna vinnu- deilusjóð með kr. 1000.00 framlagi úr félagssj. og að 20 % af félagsgjöldum ársins skuli renna í hann. Aðalfundur Hins íslenzka prentarfélags var haldinn sunnudaginn 27. marz s. 1. Stjóm félagsins skipa: Formaður, Magnús II .Jónsson, varafomiaður, Hallbjörn Hall- dórsson, ritari, Árni Guðlaugsson, gjaldkeri, Kjartan Ólafsson, form. kvennad, Gunnhildur Eyjólfsdóttur, 1. meðstjórnandi, Pétur Stefánsson, 2. meðstjórnandi, Hörður Óskarsson. Varastjórn: Guðbjörn Guðmundsson, ritari, Sigurður Eyj- ólfsson, gjaldkeri, Ásgeir Guðmundsson 1. meðstjórnandi og Hjörleifur Baldvinsson 2. meðstjórnandi. NÝIR SAMNINGAR Alþýðusambandið semur við h.f. Hval Þann 8. marz s. 1. gerði Alþýðusambandið samninga við h.f. Hval um kaup og kjör þeirra verkamanna er vinna við hvalvinnslustöð félagsins í Ilvalfirði. Á samningum urðu allveigamiklar breytingar frá því sem áður var, en þegar samningar voru gerðir fyrst um þessa vinnu, var engin reynsla fengin um það hvernig hún yrði í framkvæmd og voru samningarnir nú miðaðir við fengna reynslu. Kaupbreytingar urðu litlar, en þó hækkaði gmnn- kaup þeirra manna sem vinna á skurðarplani úr kr. 2.80 á klst. í kr. 2.90. V I N N A N 51

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.