Vinnan


Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 33

Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 33
r------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------'x Ef þér ætlið að velja vini yðar eða sjálfum yður merka bók, viljum vér benda yður á þessar Helgafellsbækur: KVÖLD í REYKJAVÍK eftir Kristmann Guðmundsson. Þetta er nýjasta skáldsaga Kristmanns, glæsilega skrifuð og svo seyðmögnuð, að enginn sleppir henni fyrr en að loknum lestri hennar. BÚDDHAMYNDIN eftir Jón Björnsson. Þessi nýja skáldsaga hefur vakið mikla athygli og staðfest það álit, er Jón ávann sér með skáldsögu sinni um Jón biskup Gerreksson sl. ár. VIKIVAKI eftir Gunnar Gunnarson og JÓN ARASON eftir sama höfund. Báðar þessar skáldsögur Gunnars eru meðal þess stór- brotnasta, sem skrifað hefur verið á Norðurlöndum á vorri öld. Á SNÆFELLSNESI eftir Þórberg Þórðarson. Enginn, sem lesið hefur þrjú fyrri bindin af ævisögu séra Árna prófasts Þórarinssonar, má draga stundinni lengur að kaupa þessa bók. Upplag þessa stórvirkis í íslenzkri ævisagnaritun er brátt á þrotum. RITSAFN Jónasar Hallgrímssonar, má að sjálfsögðu ekki vanta í neinn bókaskáp hér á landi. Þetta eru allt Helgafellsbækur Munið dvallt, að það sé Helgafellsbók v______________________________________________________________________________________________________________________________________________________________^ VIN N A N

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.