Vinnan


Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 34

Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 34
BÓKAMENN! Margar af útgáfubókum ísafoldar- prentsmfðju seljast upp árlega og eru ekki endurprentaðar. Eftirtaldar bæk- ur eru nú að hverfa úr bókabúðum: Á langferðaleiðum, ferðasaga eftir Guðm. Daníelsson, 40.00. BarSsterendingabók, eftir Pétur Jónss. frá Stökkum, 60.00. Blessuð sértu sveitin mín, Ijóðabók Sig. Jónss. frá Arnarvatni, 20.00. Btjggð og saga, eftir próf. Ólaf Lár- usson, 65.00. Byron, ævisaga eftir André Maurois, Sig. Einarsson dósent þýddi. 40.00, 50.00 og 60.00. Dulheimar Indíalands, eftir Brunton, Björgúlfur Ólafsson þýddi. 60.00. Eftir miðnætti, skáldsaga eftir I. Kenn 20.00 og 25.00. Endurminningar um Einar Benedikts- son eftir Valgerði konu hans. 30.00. Endurminn. Jóns f. Hlíðarenda. 3.00. Eiríkur á Brúnum, heildarútgáfa of ritum hans. 60.00, 40.00 og 30.00. Endurminn. Gyðu Thorlacius 25.00. Ferðasaga Árna Magnússonar frá Geitastekk. 30.00 og 20.00. Ferðasögur frá ýmsum löndum. 20.00 Fingrarím, nákvæm kennslub. 25.00. Fósturdóttir ulfanna, eftir Steingrím Arason kennara. 25.00. Friðþjófssaga Nansens. 50.00. Frú Bovary, eftir Gustav Flaubert. 45.00 og 60.00. Frændlönd og heimahagar, eftir Hallgr. Jónasson. 20.00. Gamalt og nýtt, bersögli Sigurðar Þorsteinssonar. 25.00. Gestir á Hamri, unglingasaga eftir Sigurð Helgason kennara. 12.50. Glens og gaman, khnniþættir eftir Þorlák Einarsson frá Borg. 12.50. Grímur Thomsen, endurminn. Thoru Friðriksson. 10.00. Hanstna Sólstað, norsk sveitasaga, Sveinbj. Sigurjónsson þýddi. 25.00. Héraðssaga Borgarfjarðar, II. og III. b. 10.00 hvort bindi Heldri menn á húsgangi, smásögur eftir Guðmund Daníelsson, 20.00, 18.00 og 12.00. Horfin sjónarmið, eftir James Hilton, 50.00 og 30.00. í leit að lífshamingju, eftir Somerseth Maugham. 10.00. Jakob og Hagar, dönsk ástarsaga. 30.00 og 20.00. Kristin trú og höfundur hennar, eftir Sig. Einarsson dósent. 15.00. Kristín Svíadrottning. Sigurður Gríms- son þýddi. 20.00. Kveðið á glugga, kvæði eftir Guðm. Daníelsson. 20.00. Landsyfirdómurinn 1800—1919, eftir dr. Björn Þórðarson. 50.00 og 30.00 Liðnir dagar, minningar frú K. Mixa. 40.00. Lifendur og dauðir, smásögur eftir Kristján Bender. 12.50. Lífsgleði njóttu, skáldsaga eftir Sig- rid Boo. 23.00 og 15.00. Liljur vallarins, skáldsaga frá Tahiti. 32.00 og 25.00. Lísa í undralandi, heimsfræg saga m. miklum fjölda mynda, aðeins 10.00 Ljóð Guðfinnu frá Hömrum. 10.00 Ljóðmæli Jóns Á Sigurðssonar (Vest- íslendingur). 60.00 og 40.00. Mánaskin, Zjóð eftir Hugrúnu.7.50 og 6.00 Minningar Sig. Briem. 60.00, 40.00. Meistari Hálfdán, ævisaga eftir dr. Jón Helgason biskup. 20.00. Ósigur og flótti, e. Sven Hedin.30.00. Pétur og Bergljót, norsk saga. 5.00. Pedro, myndskreytt bamabók. 10.00. Raddir úr hópnum, sögur eftir Stefán Jónsson. 25.00 og 18.00. Raula ég við rokkinn minn, þulur og kvæði. Saga Eiríks Magnússonar, eftir dr. Stefán Einarsson 8.00. Saga Vestmannaeyja, tvö bindi í skinnbandi. 270.00. Saratoga, skáldsaga. 10.00. Shanghai, skáldsaga eftir Vicki Baum. 25.00. Sálin hans Jóns míns, fallegar teikn- ingar við kvæði Davíðs Stefánsson- ar frá Fagraskógi. 18.00. Sólheimar, ljóðabók Einars P. Jóns- sonar. 25.00. Skrítnir náungar, eftir Huldu. 7.50 Spítalalíf, eftir James Harpole, þýð. dr. Gunnl Classen. 25.00. Sumar á fjöllum, eftir Hjört Bjöms- son. 10.00. Strandamannabók, eftir Pétur Jónsson frá Stökkum. 27.50. Ströndin, eftir Pál Kolka lækni. 12.00 og 10.00. Sögidegasta ferðalagið, eftir Pétur Sigurðsson. 12.00. Tamea, skáldsaga. 12.50. Trölli, ævintýri eftir Áma Óla, með teikningum eftir Atla Már. 3.00. Töfraheimur mauranna, með fjölda mynda. 10.00. Utan af víðavangi, eftir Guðm. Frið- jónsson. 16.00. Þögul vitni, skáldsaga. 10.00. Ævintýri æsku minnar, eftir H. C. Andersen. 7.50. BurðargjaIdsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Munið að senda pöntun með næstu póstferð. Bókaverzlun ísafoldar VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.