Vinnan


Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 36

Vinnan - 01.03.1949, Blaðsíða 36
r íslenzkur verkalýður þarf að minnast þess, betur nú, en nokkru sinni fyrr, að kaupgjaldsbaráttan er ekki einhlýt. Kaupmáttur launanna skiftir engu síður máli, en upphæð þeirra. Öflug samvinnustarfsemi er besta tryggingin fyrir réttu verði lífsnauðsynjanna. Verkalýður íslands og forystumenn hans ! Farið að dæmi stéttarbræðra yðar á Norðurlöndum og í Bretlandi! Styðjið og eflið samvinnufélögin ! Minnist þess, að allur tekjuafgangur þeirra er sumpart endurgreiddur beint til félagsmanna, en að nokkru lagður í sameiginlega sjóði. Kynnið yðnr starfsemi samvinnufélaganna. Skiftið við samvinnufélögin. Starfið i s'amvinnufélögunum. Með því eflið þér eigin hag og styðjið þjóðnýta starfsemi Samband !sl. Samvinnufélaga i VINNAN

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.