Alþýðublaðið - 23.06.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 23.06.1925, Page 1
Stórsigur albýðu í fcosutuga á Norðfirðl, (Einkaskeyti til Alþýðublaösins.) Noröfiröi, 22. júní. Kosning 4 manna í hreppsnefnd hér fór fram á laugardaginn. Al- pýðu* og Framsóknar flokkurinn fengu 524 atkvœöi og komu aö 3, íhaldið 148 atkvaeði og einn full- tiúa. Hæsta atkvæöatölu, 229, fékk fulltrúi Alþýðuflokksins, Jónas Guðmundsson. EríeiA simskejtí. Khöfn, 22. júní, FB. Dr. Ecbener og Ainundsen. Frá Berlín er simað, aö dr. Eckener, er frægur varð af Ame- rikufluginu á þýzka loftskipinu, hafi sent Amundsen heillaóska- skeyti og mint hann á viðtal. er þeir höfðu átt saman um sam- vinnu í sams konar fyrirtæki. Hafa þeir vafalaust rætt um aö fljúga til heimskautsinB í Zeppelinfari. Eínastjórn styðar verkfalls- menn. Frá Lundúnum er símað, að kínverska stjórnin styðji verkfalls menn á þann hátt að skipa svo íyrir járnbrauta , síma-, og póst- mönnum, að þeir gefl atvinnu- lausum mönnum ein daglaun sín á viku hverri. Baráttangegn framsókn alþýðu harðnar. Frá París er símað, að þarhafi verið hafinn undirbúniogur til þess að stofna alþjóðasamtök gegn und- irróðri sameignarsinna. íhalds- Btjórnir Englands og Japans hafa fallist á hugmyndina af mikilli gleði. (Hér er skorið upp úr um það, sem sagt var í yflrlitsgrein um heimsstjómmálin hór í blað- inu í vetur, að auðvaldsríkin myndu efna til samtaka gegn öðrum armi jafnaðarmanna til aö byrja með og þá fyrst þeirra, sem ráða atórveidi, Rússlandi, og stétta- baráttan þannig hefjast upp á svið heimsstjórnnaálanna. Hitt er aftur trúlegt að það verði að eins til þess, að á ný diagi saman með jafn- aðarmannaflokkunum til varnar gegn auðvaldinu og flýtir það þá fyrir úrslitunum) Lundúnum, 22. júní. FB, Grettlr Algarsson á forum uorður. Frá Liverpool er símað, að Grettir Algarsson sé á förum til Svalbarða, en efasamt sé, hvort hann muni gera tilraun til þess að fljúga norður á heimskaut. Innleud tíðioði. (Frá fréttasto'unni.) Akureyri 19. júní. FB. Baknað úr beituleysi. Nokkuð af hafsíld hefir veiðst í reknet frá Sigluflrði og ólafsfirði og hefli það bætt úr vandræðun- um með beitu, en dýr þykir hún. Á Siglufirði er hún seld á 40 aura stykkið. Flestir bátar fengu í gær frá 4000 upp í 8000. MelÚyrðamál. Ragnar Ólafsson hefir gert ráð- stafanir til þess að láta höfða meiðy.ða- og skaðabóta-mál á hendur ritstjóra »Verkamannsins< fyrir brigslyrði um sviksamlega kolasölu Krefst hann 20 þúsund króna í skaðabætur. *9*5 Þriðjudaglisa 23. jdnf. 142. töittbl&d Hf Eimskipatélag isiands. Aöalf undur H,f. Eimskipafétags íslands verður haldinn i Kaupþingssainum i húal féiagsioB laugardaginn 27. þ. m. og hefst kl. 1 e. b. Aðgöngumiðar að fandlnum verða afhentié hluthöfam og nmboð?- mönnum himhafa á skrifstofu félagsins, miðvikudaglnn 24. þ. m. kl. 1 — 5 eitip hádegi, fimtudaginn 25. Þ« m. kl. 1 —5 eitlp kádegl. Stjðrnin. Matsveinn. Yfirmatsvelnn getur fenglð atvlnnu á „Lagarfosai** nú þegar. Uppíýsingar um bovð hjá brytamim. *^K|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.