Heimilispósturinn - 16.08.1951, Qupperneq 31
Káðningar á dæminnnn á bls. 26.
1.
Það er fljótséð, að næsta tala við
7 til beggja handa er 0, þvi að tvær
tölur eru dregnar niður í einu í lín-
unum B og D.—E er stærra en A,
4 tölustafir á móti 3 tölustöfum. —
A er stærra en C, þar sem aðeins einn
tölustafur kemur út, þegar A er
dregið frá fjögurra stafa tölu. Pyrsti
tölustafurinn í kvótanum er því 8,
en hinn síðasti 9 og kvótinn allur
80709. — Talan A hlýtur að byrja
á 99; hún er margfeldi af 8, en eina
talan á milli 990 og 999, sem 8 geng-
ur upp í, er 992, en það er 8X124.
Deilirinn er þvi 124, og deilistofn-
inn 124X80709.
2.
Þar sem DXBEXBFFA er tala,
sem endar á A, hlýtur DXBE að
enda á 1. Nú eru ekki nema fimm
tölustafir i útkomunni, og hlýtur
DXBE því að vera minna en 100.
— 3X17 og 7X13 eru einu gildin á
DXBE, sem koma til greina, því að
27 er ekki frumtala, en 3X37, 7X23
o. s. frv. er hærra en 100.
Reynum 3X17=51; við komumst
að raun um, að sú tala á ekki við.
A.ftur á móti reynist 7X13=51; vera
rétt. BFFA byrjar þá á 1, en talan
ABCBA byrjar á 91 og endar á 19.
Þá er auðvelt að finna, að BFFA er
1009, en 7X13X1009 er = 91819.
-Griggs orðinn greifi eða því um líkt,
Haig á stóreignir og óðul, og Mc-
Ginty flækist um veröldina, litast
um, lifir hátt og drekkur oft og mik-
ið.“
„Og hvað,“ spurði ég manninn,
,,,var nafnið á þorpinu ?“
Hann hlyklaði rauðar brýrnar.
•„Ég er búinn að gleyma þvi,“
sagði hann.
Kvikmyndaleikkonan Martha
O’Driscoll nýtur sín sérlega
vel í þessum fallegu sundföt-
um.
HEIMILISPÓSTURINN
29