Heimilispósturinn - 16.08.1951, Side 32

Heimilispósturinn - 16.08.1951, Side 32
Að þessu sinni skulu sýnd tvö snjöll varnarspil, en i þriðja spilinu slægð sagnhafa. 1. Norður: A D,5 4 D, 3 4 D,G,8, 7,5,4 4» Á, G, 9 Vestur: 4 K, 9 9 Á, K, 9, 8, 4 ^ K, 9, 3 Jf, 10, 6, 2 Austur: 6, 4 ý 10,7,6,5 4 10, 6 4; D, 8, 7, 4, 3 4 Á, G, 10, 8, 7, 3, 2 y G, 2 ♦ Á, 2 * K,5 sjálfan sig, hvort hann myndi hafa spilað öðruvísi en S, er hleypti gos- anum undir V. En — nú er ekkert tromp eftir í borði, og getur V því áhættulaust spilað hjarta og á vísaa fjórða slaginn á tígulkóng. 2. Þetta spil er spilað í parakeppni: Norður: ▲ Á, K, G 9 K, 8, 7 4 9, 8, 7 * Á, 10, 8, 5 Vestur: Austur: ^ 8, 7,5,3 4 D, 6, 4, 2 9 D, G, 10, 2 9 9, 5, 4, 3 4 K, 4, 3, 2 4 G, 7, 6 * 4 A 6, 2 S sagði spaða, V tvöfaldaði, A seg- ir hjarta. Lokasögnin varð 4 spaðar hjá S. Charles Goren, frægur spilamaður og höfundur bóka um bridge, sat í vestri. V tekur 2 slagi í hjarta. Hann sér, að útspil í tígli gefur sagnhafa slag. Einnig er vonlaust að spila laufi, þótt A kynni að eiga drottninguna en hann ræður af sögnunum, að S hljóti að eiga laufkóng. Hann gerir og ráð fyrir, að S eigi ekki fleiri hjörtu. Þetta er Goren búinn að leggja nið- ur fyrir sér, áður en hann spilar hjartakóngnum, og hann spilar þvi viðstöðulaust út i þriðja slag spaða- níu. S tekur í borði með drottning- unni og spilar aftur trompi. A lætur sexið. Nú getur hver og einn spurt 4 10,9 4 Á, 6 4 Á, D, 10 4; K, D, G, 9, 7, 3 Sagnir: s V N A 1 L P 3 L P 4 H ? P 4 G P 5 T ? P 6 L P P P V spilar út hjartadrottningu. Spilið er mjög einfalt fyrir sagnhafa: hann tekur trompin, spilar Á, K í hjarta og spaða og trompar þriðja spilið í hvorum þessara lita á hendi. Hann á eftir 2 tromp og 3 tígla á hvorri hendi og er sjálfur inni. Sagnhafi spilaði einnig þannig, eins og vænta 30 HEIMILISPÓSTURINN

x

Heimilispósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.