Alþýðublaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.06.1925, Blaðsíða 3
~ wm* c»fieir£i!f Ná á næafonnl verður eafnað undtrnkfiltnm f Haínarfirðl um afnám áfenglsverziunar riklsins þar. og er óskandi, að aiiir rétt- hugaandl kjóaeDdur þar standl s .meiuaðir í þessu þarfamáli og skrifi uadír áskorunlna, og leggl þar með höad á að endurreisa iannlandið ísland, svo að vér attur íáum að >*já það b’osandi bjart og búið í vorsólarljómar, Hafnárfirði, 14. júní 1925. Q. S. Esperanto. (Frh.) X. Bækur eru margar til á Esperanto, og bætist sífelt viö, Hefir veriö miust á blöðin og tfmaritin. En einnig eiga esperantistar mörg af helztu ritum heimsins á máli sínu. Zamenhof sjálfur þýddi allmikiö á Esperanto. Af þeim þýðingum hans má nefna: >6eorg Dandinr, leikrit eítir hið fræga franska skald Molióre (frb. moli’er), >Hamlet<, leikrit eftir Shakespeare (frb. sjek- spír), >Iflgenia í Táris<, leikrit eftir Goethe (frb. göte), >Ræningj- arnir<, leikrit eftir Schiller (frb. sjiller), >Endurskoðandinn< leikrit eftir Rússann Gogol, >Æfintýri< eftir H. CJ Andersen og >Rabbíninn í Ba- hara<, skáldsagt eftir Heine (fib hæne) Nöfn höfundanna eru næg trygging fyrir ágæti bókanna >Lear konuugur< Shakespeares, >Faust< (frb fást) Goethes, >Kain< Byrons ((rb. bærons) og Hómers- kviðurnar hafa einnig veriö þýddar á Esperanto. Úrgáfufólag eitt í Leipzig, Fer- dinand Hirt & Sohn, hefir sór- staklega Esperanto-deild. Heör það gefið út margar námsbækur á Esperanto. En merkast er þó sáfa það, er félagið nefnir >Alþjóða heimsbókmentir< (»Internacia Mondiiteraturo<). Svo að menn sjái, að þar er ura allauðugan garð að gresja, einkum þegar þess er gætt, að örfá ár eru siðan þessi útgáfa hófst, þá sat ég hór skrá yfir þau 15 bindi er út voru komin siðast liðíð vor: I. Hermann of Dorothea, sögu- ljóð eftir Goethe. II, Helgisagnir. Fjórar frásögur úr lífl Krists eftir góðan, pólskan rithöfund Niemajewski. III Valdar sögur eftir Ivan Turgenóv, hið heimsftæga, rúss- neska skáld. IV. Svarta galeiðan, saga eftir Wilhelm Raabe, þýzkan mann. V. Úr >Camera Ob(?cura< eftir Hollendinginn Hildebrand. Bók þessi er ein hin frægasta af þeim, er á bollenzku eru. VI. Úr uppkastabókinni, smá- sögur eftir hinn góðkunna Ame- ríknmann, Washington Irving. VII. S igaa af Pétri píslarkrák eftir A. v. Chamisso (frb. sja'miso), al- kunnan þýzkan höfund. VIII. Nútímasögur eftir Búlg- arann Stamatov. IX. Hebreskar sögur eftir tvo hina bsztu rithöfunda Gyðinga, Salom Alebim og Perec. X. Þrjár sögur eftir rússneska sk’.idið Al. Puskin. XI-XII. Tflrlýsing skáldsaga eftir japanskan mann, Arisima. XIII. Sex sðgur eftir hinn al- kunna Edgar Allan Poe. XIV. Knattleika-kötturinn eftir Frakkann H. de Balzac. XV. Austræn æfintýri eítir Vlas Dorosevich, rússneskan mann. Vitanlega eru miklu fleiri rít þýdd á Eiperanto’ en þau, sem hér eru nefnd. Má þar minna á bók Nittis þá, er áður var nefnd, >Evrópa á hsljarþrðminnk, og bók eftir Ungverjann Eme.dk Madách. Hún heitir >Harmsaga mannains<, Segir ritstjóri sá, er óg nefndi í VII kafla greinar þessarar, Teo Jung að hún sé hin bezta bók af þeim, er á Eíperanto séu fáan- legar. Mikið er og fiumiitað og færist alt af í vöxt, bæði sögur og ijóð. Alls er talið að til séu á Esperanto um fjðgur þúsund bindi. Óhætt er mönnum því að læra Esperanto vegna þess, að nægur bókafo ði er t.il lesturs. Eykst hann og óðum eftir því, sem þeim mönnum fjöigar, sem málið lesa, (Frh,). Guðlastsmálið. >Ef hlnn óguðiegt Iæzt vera guðhræddur, er kann hrœsnari<, segir Helgi lactor Háltdanarson, taðir bisknpsins, dr. Jódb Helga- sonar, í 63. grein í >Kristiiegum barnalærdóini< sínutö, aem um langan aldur hefir verið aðal- kenslubók isianzkra barna í krtstnum træðum. Þair, sem enn kunna kverið sitt, rnunu sjálf8sgt hafa rainat þessara orða, þegar dóims- málaráðherra Krossanesstjórnir íhaldslns hét lét höíða sakamál gegn Brynjólfi Bj rnasyni náttúru- fræðingl fyrlr táein hiapuralaus orð utn trúarhugmyndir burgelsa- Iýðsins, eins og þær birtaat í verkum hans, — í hafodarskynl íyrir það, að Alþýðublaðið hafði ómótmælanlega flett ofan af van- Edgar Riee Burroughs: Vilti Tarzan.' þjáist. Ef þú breytir ekki svip og lætur enga stunu heyrast, rænir þú þá ánægjunni af þessum leik. Vertu sæll, og gæfan veri með þér!“ Bretinn svaraði engu, en það var auðséð á svip hans, að svertingjarnir myndu litla ánægju hafa af honum. Svertingjarnir höféu slegið hring. Bráðlega myndi Numbo veita fyrsta sárið með spjóti sinu; það var merki um, að pyndingarnar byrjuðu; svo átti að kveikja i bálköstunum. Höfðinginn danzaði nær og nær. Það skein i gular, hvassar tennurnar. Hann hljóp i keng, rétti úr sór, stappaði fótunum, sveigði Big út á hliðarnar, en manu- hringurinn rak hann nter staumnum. Loksins skaut hann fram spjóti sinu og snart brjóst apamannsins. Blóð rann úr sárínu, og kvað um leið við kvenmannsóp utan úr hringnum; jafnframt laust upp öðrum ópum og óhljóóum, og urr og gelt blandaðist saman við þann hávaða allan. Fangamir sáu ekki, hvað olli óróa þessum, en Tarzan heyröi til apanna 0g vissi, hvað á seyði var. Hann var bara hissa á þvi, að aparnir skyldu gera árás, þvi ekki gátu þeir verið að bjarga honum. Numbo 0g meun hans snóru sér við og sáu, hvar hvita stúlkan, sem strokið hafði frá þeim, brauzt gegn- um raðir kvenna og barna, og á eftir henni komu loðnu skógarmennirnii, sem þeir hræddust svo mjög. Zu*tag harði og beit á ’íháða hóga og fólagar hans

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.