Vinnan


Vinnan - 01.04.1998, Blaðsíða 1

Vinnan - 01.04.1998, Blaðsíða 1
Jarðsulur Meöal afdrifaríkustu þingmála síöustu áratuga má tvímælalaust telja lagasetningar Alþingis um eignarhald og forræöi á hálendinu, eignarrétt á landi og auðlindum. Sumt er því miður vart hægt aö taka alvarlega í þeim umræöum. Lands- menn gætu til dæmis þurft aö gerbreyta hefö- bundinni sýn sinni á bújarðir. í staö þess aö sjá þær sem flöt ofan á jarökringlunni verðum viö aö læra aö hugsa um þær sem kollinn á ógnarlangri súlu, súlu sem nær inn aö miöju jarðar. Einhvers staöar í glóandi kvikunni við miðdepil jarðar liggja svo landamerki íslenskra bújaröa og bújarðir bænda t.d. á Nýja Sjálandi. Opnast nú færi á enn skrautlegri landamerkjadeilum en hingað til. Verkaljðshrejfing framtíðar Hún er öflug, ósigrandi, einföld í uppbyggingu en meö áhrifa- mikla forystu og starfaöi á Selfossi dagspart í mars. Nemendur Félagsmálaskóla alþýðu endur- skipulögðu verkalýöshreyfinguna og fundu henni ný verkefni. Bls. 3 Jafnréttis- málin í tísku ¥ Irinn Sinead Tiernan hefur um- sjón meö jafnréttis- og æsku- lýðsmálum hjá ETUC, Evrópsku verkalýðshreyfingunni. Hún segir þaö í tísku hjá verkalýðshreyfing- unni að taka á jafnréttismálum. Sinead ræöir um unga fólkið og konurnar í hreyfingunni. Bls. 13 Netvæðing Verkalýðshreyfingin er aö net- væöast. ASI vefurinn er í stööugri mótun og fjölmörg félög og samtök á vinnumarkaðnum eru komin á netið. Bls. 8 9 Evropuverkefnin ¥ Islenskt launafólk hefur notiö góös af Evrópusamstarfinu. Evrópska verkalýöshreyfingin hefur stööugt meira vægi og setur mark sitt á framtíöarþróunina í álfunni. Virk þátttaka og öflugt starf aö Evrópumálunum skiptir okkur miklu máli. Bls. 15 Framtíðin rædd á Ranfarhöfn Félagsmenn í Verkalýðsfélagi Raufarhafnar létu skafrenning- inn ekki aftra sér frá því að mæta á fund meö forseta ASÍ og formanni Verkamannasambandsins. Sumir komu til aö hlusta, aörirtil aö spyrja, enn aðrir til aö skammast svolítið. Bls. 2 Sjómenn sölnuðust saman við Alþingishúsið og tylhtu síðan liði á þingpalla þegar kjaradeila þeirra við útvegsmenn var rædd á þingi. Sjámannadeilunni lauk sem kunnugt er með lagasetningu á Alþingi þann 27. mars sl. Sævar Gunnarsson, turmaður Sjámaunasambandsins, segist efnislega sáttur við niðurstöðuna en mátmælir hins vegar þeirri aðterð að setja lög til að binda endi á kjaradeilur í stað þess að láta málið klárast við samningaborðið. Sjómannadeilunni lokið Langri kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna lauk með lagasetningu á Alþingi. Samkvæmt lögunum tekur miðlunartillaga ríkissáttasemjara gildi um kaup og kjör fiskimanna. Auk þess urðu tillögur þríhöfðanefndarinnar Sjómenn höfðu þegar samþykkt miðlunartillögu ríkissáttasemjara með þeim skilyrðum að þrjú lagafrumvörp þríhöfðanefndarinnar yrðu að lögum. Það gekk eftir og urðu lítið breytt fmmvörp nefnd- arinnar að lögum samtímis miðlunartillögunni. I þeim felst í fyrsta lagi að komið verður á fót svo- kallaðri verðlagsstofu skiptaverðs sem hefur heim- ild til að taka strangt á verðmyndunarmálunum, rneðal annars getur hún krafist upplýsinga frá öðr- um yfirvöldum svo sem tollstjóra, skattayfirvöld- um og bankakerfinu, óháð þagnarskyldu. I öðru lagi voru sett lög um kvótaþing þannig að svokölluðu að lögum en þær þykja koma verulega til móts við kröfur sjómanna um að tekið verði á kvótabraski og verðmyndunarmálum. tryggja eðlilega verðmyndun á fiski og koma í veg fyrir þátttöku sjómanna í kvótakaupum útgerða. „Kvótabraskið hefur ógnað starfsöryggi sjómanna og gert útgerðarmönnum kleiít að ákvarða kjör sjó- manna einhliða,“ segir Sævar. Efnislega segist Sævar því ekki ósáttur við niðurstöðuna. Hann lýsir hins vegar andstöðu sinni við að hafa ekki fengið að ljúka kjaradeilunni með samningum og bendir á að sjómenn hafi mótmælt því að samningar þeirra yrðu bundnir í lög. allar veiðiheimildir verða seldar á markaði nema um skipti innan sama lögaðila sé að ræða. Við jöfn skipti skal tekið mið af stuðlum ffá kvótaþingi. Með þessu er einungis verið að koma í veg fyrir að sjó- menn verði látnir taka þátt í kvótakaupum, áfram verður hægt að versla með veiðiheimildir. I þriðja lagi voru samþykktar breytingar á lög- um um stjómun fiskveiða. Að sögn Sævars Gunnarssonar, formanns Sjó- mannasambandsins, hafa sjómenn margítrekað að meginmarkmið þeirra sé að fá útgerðarmenn til að fara að lögum og kjarasamningum með því að Þú ert á réttum staö Inmarsat • Internet • ISDN • cc:Mail • MS Mail • Exchange Lotus Notes • Da Vinci • Group Wise • X.4oo • EDI SMT • X.500 Vefmiðlun • Vefhönnun • Póstfangaskrá • Margmiðlun S k í m a Skíma hf. ■ Brautarholti 1 ■ 105 lteykjavík ■ Sími:511-7000 • Fax:511-7070 • skima@skima.is

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.