Vinnan


Vinnan - 01.04.1998, Blaðsíða 6

Vinnan - 01.04.1998, Blaðsíða 6
RAFSUÐUMENN - VÉLSMIDIR - TRÉSMIDIR - VÉLSMIÐJUR - TRÉSMIÐJUR - IÐNAÐARMENN • stígvél • uppreimaöir • ieöur • rúskinn • mokkasínur • ökkiaskór • heiisuskór Auk þess höfum við: Hlífðarhjálma Öryggisgleraugu Hlífðarfatnað Slípivörur Rafsuðuvélar Rafsuðukapla Rafsuðuhjálma Rafsuðutangir Jarðsambönd Hitakrítar Heilsumottur Hreinsiklúta Silfurslaglóð og fleira... HAUKUR Suðurlandsbraut 12 • 108 Reykjavík Sími 588 2288 • Fax 588 2230 ...það getur veríð gott • • # Orw^isskór í urvali Gott úrval af allskyns öryggisskóm E r I e ii Barnavinna í Banda- ríkjunum Barnavinna var bönnuö í Banda- ríkjunum árið 1938 en landbún- aðarverkamenn frá Mexíkó og Mið- Ameríku verða samt sem áður að taka börnin með í vinnuna, eigi þeir að geta látið enda ná saman. Ungt barn þénar innan við 300 íkr. á dag við að tína ávexti. Verkalýðshreyf- ingin hefur hefur miklar áhyggjur af þeim heilsuskaða sem fyrirséð er að börnin geta orðið fyrir við þessa vinnu. Börn atvinnu- lausra einmanna Barnavinna er síður en ívo óþekkt vandamál í Evrópu. (stafrænnar liósmyndunar ) PowerShDt 350 stafræna ljésmyndavélin frá Cannn gefur sannarlega tilefni til að gleðjast því ljósmyndun hefur aldrei verið eins einföld eg þægileg sem nú. Þú ert með myndavél í höndunum, þar sem filman klárast aldrei og þú getur skoðað myndirnar um leið ag þú ert búinn að taka þær. ]anonPowerShot^50^ 39.900 Upplausn: 640x480 pixels, 24 bita. Minni: 2MB,- allt að 47 myndir, stækkan- legt í 15MB með allt að 352 myndir. Linsa: 6mm, F2,8. Skjár : Litaskjár LCÐ á baki myndavélar 1,8". Hægt að skoða teknar myndir. Hugbúnaður: Ulead Photolmpact f. Win 95, TWAIN Briver og Adobe Plug In Module f. Win 95 og Mac. Canon NÝHERJI Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 Slóð: http://www.nyherji.is Netfang: nyherji@nyherji.is Söluaðilar um land allt Barnavinna í ESB Böm frá þeim heimilum þar sem annað foreldranna er atvinnu- laust eru meira einmana en önnur börn. Þau eru einnig bjargarlausari og niðurdregnari en önnur börn, þeim finnst þeim vera minna sinnt og eru ósáttari við líf sitt. Þetta eru aðeins fáeinar af þeim neikvæðu niðurstöðum sem komu í Ijós í könnun dansks læknis við Kaup- mannahafnarháskóla. Þrælahald í Pakistan Milljónir barna í Pakistan eru þrælar að mati alþjóðlegu verkalýðshreyfingarinnar sem vill að landið verði á svörtum lista hvað viðskipti varðar. Sannanir hafa fundist um að heilu fjölskyld- unum sé haldið í þrældómi í land- inu. Því er haldið fram að fleiri miilj- ónir Pakistana séu þrælar, einkum innan byggingariðnaðarins, við teppaframleiðslu, landbúnað og skóframleiðslu. Hafnarverk- fallinu í Liver- pool lokið Hafnarverkamennimir í Liver- pool hafa loks hætt baráttu sinni eftir 28 mánaða verkfall. Enginn hinna 327 verkamanna fær vinnuna aftur en þeir hafa samþykkt að þiggja bætur upp á um 3,5 milljónir íkr. hver frá at- vinnurekandanum, hinu hálfopin- bera fyrirtæki Mersey Docks and Harbor. Barátta hafnarverkamann- anna í Liverpool hefur verið ein sú lengsta og bitrasta í breskri sögu. Verkfallið hófst í nóvember 1995 þegar hafnarverkamönnun- um var sagt upp störfum eftir að hafa farið í samúðarverkfall með bryggjuverkamönnum í öðru fyrir- tæki í Liverpool. Verkalýðsfélag þeirra, TGWU, gat ekki stutt þá opinberlega þar sem ekki hafði farið fram atkvæðagreiðsla um aðgerðirnar. TGWU vann þó bak við tjöldin við að leysa deiluna. Verkamennirnirfengu einnig stuðning frá bresku listafólki, poppurum og fótboltamönnum, sem og frá félögum sínum víðs vegar um heiminn. Vinna barna í Evrópusambands- löndunum er talin hafa aukist sl. ár. Þar eru börn látin drýgja tekjur fjölskyldunnar og missa við það úr skóla og þar með af tækifærinu til að þéna vel síðar á ævinni. í Portú- gal eru börn í vinnu í málmiðnaði, verslun og ferðaþjónustu, fata- og byggingariðnaði, keramik- og tré- iðnaði. Til dæmis unnu 200.000 portúgölsk börn í leður- og fataiðn- aði árið 1991. Ítalía er það ESB landanna sem hefur flest börn í vinnu. Tölur heyr- ast á bilinu nokkur hundruð þús- undum og upp í eina og hálfa millj- ón vinnandi barna. Hluti þessara barna gengur ekki í skóla. ítalskir skóframleiðendur og mafían nota mest af barnavinnuafli. Skýrsla frá Evrópuráðinu sýnir að helmingur breskra barna á aldr- inum 13-15 ára er í hlutastarfi og þriðjungur barna á Englandi er tal- inn lifa við fátækt eða nærri fátækt- armörkum. Þú færð skrifborð Datpims Generation 4 strax í dag! Skrifborðin sem hækka má og lækka á einfaldan hátt. Henta sérstaklega vel við alla tölvuvinnslu. Fáið sendar upplýsingar. Vinnan

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.