Vinnan


Vinnan - 01.08.1998, Blaðsíða 1

Vinnan - 01.08.1998, Blaðsíða 1
Nytt skattkerfi Utreikningar ASÍ sýna aö skatthlutfall tekjulágs fólks og fólks meö meðaltekjur hefur hækkaö en skatt- hlutfall tekjuhærri hópa lækkað frá því breytingar voru gerðar á skattkerfinu í tengslum viö síðustu kjara- samninga. Þaö er gagnrýnivert aö leiðréttingin komi þeim verst sem mest þurftu á henni að halda. Þaö að hringla þurfi stööugt með persónuafslátt og prósentur sýnir einfaldlega að skattkerfið virkar ekki sem skyldi. En gallar skattkerfisins eru fleiri. Tekjutenging bóta veldur því að barnafólk á afar erfitt með að rétta úr kútnum þótt það hækki í launum. Fjölþrepa skattkerfi er mun öflugra verkefæri til tekjujöfnunar en það ónýta skattkerfi sem við búum við í dag. Það sýnir reynsla nágrannaþjóða okkar. í góðæri eins og nú ríkir þarf ríkissjóður að auka tekjur sínar án þess að vega að hinum lægst launuðu sem væri mun auðveldara með fjölþrepa skattkerfi. Er ekki kominn tími til að byrja að undirbúa gagngerar og nauðsynlegar breytingar á skattkerfinu? Réttindi Alþjóða verkalýðs hneyflngin minnist pess nú að 50 ár eru liðin síðan rntturinn til frjálsra samninga ng stninunar ng start- snmi verkalýðsfélaga var staðfestur með sampykkt Alpjiða- - j n -ayt vinnumálastnlnunar- . tts.í fichtimc^ innar. 50 ar eru einnig liðin síðan Mannráttindayfirlýsing Samein- uðu pjnðanna var gerð. Bls. 4-5 Á öld námsins Menntamálin verða stnðugt stærri þáttur í starti verkalýðshreyfingarinnar. Ingibjnrg E. Guð- mundsdáttir, Iræðslufulltrúi MFA, skrifar um stefnumnrkun í símenntun, atvinnuhæfni ug ýmis- legt fleira. Bls. 13 Annasamt á Sultartanga Vinnan brá sér í heimsúkn á Sultartanga þar sem Ijnldi mauns er í úða önn við að dríla upp eitt stykki virkjun. Mannvirkið er gríðarstórt ug starfsmennirnir nrsmáir sem maurar ei hnrft er af hrúninni. Bls. 3 Ábyrgð og stöðugleiki Bertil Junsun, fnrseti sænska alþýðusamhands- ins (L0), segir verkalýðshreyfinguna verða að hafa áhrif á stjúrnmáiasviðinu, taka mið ai hreyttum aðstæðum ng alþjúðlegra umhverti ng hjúða ungu fúlki faðminn. Hann undirstrikar ábyrgð hreyfingarinnar á launaþrúun ng þar með stöðugleika í samfélaginu. Viðtai við Bertil í tilefni 100 ára afmælis L0 er á Bls. 8-9 Áupp- leið! Góðæri ríkir í þjóðfélaginu. Fólk hefur meira fé milli handanna, leyfir sér meira, kaupir meira, innflutningur hefur stóraukist og hálf þjóðin ekur um á nýjum bíl með ný rafmagnstæki í eldhúsinu og farseðil til sólarlanda f vasan- um. Atvinna hefur aukist og kaup- máttur vaxið. Rffandi gangur er f framkvæmdum alls staðar á land- inu. Sumir fara þó algerlega varhluta af góðærinu því þótt þjóðfélagsleg meðaltöl sýni góða útkomu er ekki þar með sagt að hún dreifist jafnt á þegnana. Sem fyrr em það þeir sem mest eiga sem mest græða. Lágtekjufólk og öryrkjar eiga enn langt í land með að komast í góðæriskatlana. Þeir sem nær em eldin- um hafa hins vegar margir hverjir lýst yfrr áhyggjum af of góðu gengi og vara við þenslu. Þeir óttast að hagkerfið hreinlega ofhitni og allt springi í háa loft. Hvers vegna? Em góðæri virkilega vara- söm? Svarið hlýtur að vera nei, góðæri em ekki varasöm en þau þarf að beisla eins og aðrar orkulindir til að þau geti nýst til frambúðar. Nauðsynlegt að taka í taumana svo góðærið vari sem lengst. Það þarf hins vegar að gera varlega því enginn vill stöðva góðærið, markmiðið er að viðhalda því til frambúðar. Sjá nánar á bls. 19 'AHftnn Ný lög um lífeyrismál Ný lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða tóku gildi 1. júlí sl. Fyrir launafólk er mikilvægast að áfram er byggt á hópaðild á grundvelli kjarasamninga sem gilda á viðkomandi starfssviði. Lífeyris- sjóðsaðild flestra landsmanna er því óbreytt. En með skilgreiningu á lágmarkstrygginga- vemd er opnað á þann möguleika að sjóðsfé- lagar geti ráðstafað þeim hluta iðgjalds, sem er umfram lágmarkstrygginguna, í lífeyrisspam- að. Almennum lífeyrissjóðum launafólks er nú heimilt að ávaxta slíkan sérspamað fyrir sjóð- félaga. Einnig em skilgreindar þrjár leiðir til að jafna lífeyrisrétti til maka. Nýju lögin festa skylduaðild að lífeyrissjóði í sessi og eftirlit með því að allir taki þátt verður hluti af al- mennu skattaeftirliti. Sjá nánar í fréttaskýringu í miðopnu blaðsins. Situr barnið þitt í öruggu sæti í umferdinni? - Hjá VÍS færðu barnabílstól sem hæfir stærð barnsins. BARN í BÍL11STÚL FRÁ W Sími: 560 5060 • www.vis.is

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.