Alþýðublaðið - 25.06.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1925, Síða 1
«9*5 Fimtud&ginn 25. júní, 144 tSittblsð ErlSBð slmsKejti. Khöfn, 24. jdní. FB. Færeyskir >TÍkingsr«. Frá Þórshöfn í Fsereyjum er sfœað, að tveir menn hafi iagt af atað þaðan til Björgvinjar i opnura bát, sem er nákvæmlega eins að gerð og skip víkinga VO'U, Fiugafregn am Kínverja. Frá Párís er símað, að 100 kínversklr sameignarmenn hafi konið skyndiiega í blfreiðum tll kínversku soadiráðaby^gingar- innar. Ruddust þeir inn og neyddu (svol) sendlhetrann tii þess að skrífa undir yfirlýsingu þess efnis, að hann væri hiyntur byltingunni í Kína. Aðstoðar lögreglunnar var leitað, en spell vlrkjarnir sluppu. (Þeasl frsgn er þasslegust, sem hán sé að eins hversdagsieg auðvaldrblaðalygi, því áð í Frakklandi leggja anð- meanlrnir nú mjög stund á íjand- sksp við bæði samelgnarmenn (sbr. skeytl nýiega) og Kínverja fyrir það, að þeir vilja ekki láta hifa börn sín að féþútu (*já g eln lnni í blaðinul). Frakkar tapa 1 Uarokkó. Frá Patís er símað, að frakk- neskt vigi í Marokkó h fi fallið í hsndur manna Abdel Krims. Ionlend tíðindi. Skemtiför verklýðstélaganna verður farin upp að Brúarlandl við Varmá á aunnudeglnn kemnr, ef veður leyfir. Nánara anglýst síðar. Netndin. FvJgist með fólksstranmnnml Edlnhorgar- flutnlngstkt- salsn he dar áiram. Aögöngumiöar að aöalfundi H.f. Eimskipafólags íilauds Jaugardaginn 27. þ. m., verða afhentir á skrifstofu félagains. í dag kl. 1~5 e. h. (Frá íréttastofunni.) Seyðisfirði, 23. júnf. Tíöarfar á austnrlandi. Hér eyatra hefir verið einstök veðrátta í vor, stöðu^t sólskin að kalla, hlýiudl og regnakú ir stöku sinnum og því mik U gróð- ur kominn. £r áiit m^nna hór, að betra vor hafi ekki komlð síðan fyrir aldámót. Leyslngar og flóð. Vatnavextir voru óvenjuiega mikllr um iyrri viknamót. Lag- arfijót var óvenjulega mikið og flóði yfir eystri bakka og skemdl þjóðveginn tifits háttar. Aflahrogft. Fiskafll á róðrsrbáta og smá- véibáta er ágætur; á grunnmið- um er nokkur sfli á stærri vél- bátai Nýtt Aastfjarðabiað. Nýtt blað hefir hafið göngu sina á Eskifirði, m er piúulað hér.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.