Alþýðublaðið - 09.01.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.01.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ H.venmannsxg'VBlIúr funcl- ið. Vitjist á Óðinsgötu 24. Xoli konunpr. Eftir Upton Sinclair. (Frh.). Hallur hugsaði með sér að gamanr væri að gera öllum kaup- sýslumönnum heimsins slíka kosti. Og vita hvort nokkur þeirra vildi skrifa undir samning, sem bindi þá öðrum eins skilyrðum og þessum. Skildi nokkur t. d. vilja taka að sér að hlaða flóðgarð án þess að fá að mæla garðstæðið og gera áætlanir um sementið, sem til hans þyrfti? Skildi krydd- mangarinn kæra sig nokkuð um að skifta við þann inann, sem vægi sjálfur vöruna og ræki hann út á meðan? Það þurfa ekki fleiri dæmi til að sýaa að fyrirkomu- lagið nær engri átt og er bæði öfugt og ósanngjarnt. Við þessi skilyrði eiga þó fimtán þúsundir verkfærra karlmanna að búa í þessari sýslu. Samkvæmt landslögunum áttu kolamennirnir réit á að hafa feftir- litsvogarmann. Hann gætti hags- muna þeirra við vogina og áttu þeir að gjalda honum af iaunum sínum. Þegar ráðist var á fyrir- komulagið í kolanámunum opin- berlega, báru félögin jafnan fyrir sig þessi lög. Það var nöpur háð- ung kolamönnunum og enginn gat skilið hve þungbær hún var nema sá, sern séð hafði. Sessunautur Halls í borðsalnum var risavaxinn Svíi bjartur yfir- litum. Hat>n hét Johannson. Hann hlóð timbri tíu tíma daglega. Hann var einn þeirra manna, sem gátu veitt sér það hnossgæti að láta f ljósi skoðanir sínar. Og það var að þakka æsku hans hinum risavöxnu vöðvum hans og því að hann var einn síns liðs og fjölskyldan lagði ekki tálma á leið hans. Hann var einskonar Mlausamaður“. Hann fór úr nám- unurn út á engið og þaðan í timburstöðina. Talið barst að eftirlits-vogar- manni. Þá hló hann háðslega svo tók undir í borðsalnum: Vegna hinnar afarmiklu hækkunar á öllum útgjöldum í New- York, sjáum vér oss eigi annað fært en að hækka flutningsgjaldsskrá þá, sem gefin var út í janúar 1919 um lOo fyrir næstu ferðir e. s. ,Gullfoss“ og „Lagarfoss* frá Nevr-York. Reykjavík 2. janúar 1920. r II. EimsMélao Islaiís. Lögtak á ógreiddum fasteignagjöldum 1919 til bæjarsjóðs Reykjavíkur, verður framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. jan. 1920. Jðh. Jéhannesson. Lögtak á ógreiddum aukaútsvörum 1919 til bæjarsjóðs Reykjavíkur, verður framkvæmt að 8 dögum liðnum frá birtirgu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 5. janúar 1920. ]óh. Jðhannesson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.