Alþýðublaðið - 26.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.06.1925, Blaðsíða 1
 *9*5 Föstudagino 26. júai, 145 töiuhfoð Sýning á hannyrðum og uppdráttum í Landakotsskóla verður haldin 27. og 28, júni frá kl. 12 á h&degi til kl. 7 aiðdegis. Nýkomið í Fatabúðina. Mikið og faiifgt úrvai af lötum. Ferð* jökkum. Regnkápum. Yfirhökfc- um. Næríötum. Miiliskyrtum. Sokkurn. Hönzkum, og margt flelra. Hvergi betra! Hvergi ódýrftra I Komið og skoðiðl KTenkápor af ölium tagund- um. Golítreyjur. Kjóiar. Skyrtnr* Náttkjólar. Langsjöi. Hánzkar. Sokkar. Hvítt iérevt. Lastingur, svartur og rósóttur, Alís koaat smávara. Alt bezt og ódýrast ( Fatabúðinni. Yinnufötin f?ægu eru attur komin í Fatabúðlna. Yiirfrakkar Ijómandi faliegir og ódýrir. Nýkomnir í Fátabúð- Ina. Srlenfl símskeitL m m m nú eru hlnar daglegu áœtlunarierðir ^ 0 byrjaðap til Þlngvalla. -- Notlð góða gj m veðrið og landsins bestu bitreiðar. m 1 Steindór 1 m Simi 681. Hafnarstrætl 2 H3 m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmB Góöar kartöfiur ðdýrar bjá H. P. Duus. ms Skaftfellingur fer á morgun tii Yíkor og Yestmannaeyj#. Fiutningur afhendist 1 dsg. Nic. Bfarnason. 2 kyndarar geta fengið atvinnu á >Lagarfossí< nú pegar. IJpplýsingar um borð hjá 1. vélstjóra. Khöfn, 25. júní. FB. >Yíkineaskipið< komið tll Hjaltlandseyja. Frá Hjaltlandseyjum er símað, að >viklngasklpið< írá Pórshöln i Færeyjum hafi komið þangað eftlr 40 tima aiglingu. Jafnaðarmenn helmta fríð við JÚarokkó. Frá Páris #r bim »ð, að Paln- ievé hafi skýrt þinginu frá ástand- inu i Márokkó. Kvaðat hann fúa tll þesa að semja frið, én þó »kki gegn ósunngjörnum skliyrðnm. Sameignarmonn og áðrir jafn- aðarmenn kröfðust þess, að styrj ötdinnl verði þegar hætt. Ákafleg æsing greip menn og lentl að iokum í handc tögmáii og varð að iresta fundinum. Kólera á Geyion. Frá Lundúnum er síroað, að kólera geysi á Ceylon. Heistaraprófi í ensku h’fir nýlega iokið með hárrl I, ein- kunn við KauproannahaCnar-há- skóia Árni Guðnason frá Ljótar- nöðum ( L^ndeyjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.