Alþýðublaðið - 26.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1925, Blaðsíða 3
Samarnaatn og samtök. fegar aumariö er komiö meö langdagi og hlýindum og vefur 1 andið græuum gróðri, þá fer þann, aem >á mölinni< býr, aö langa burt úr borgarglaumnum og bæj- arrykinu og þrönginni og þysnum út í græna víðáttuna, hreina og hressandi landtoftið og kyið hinn* ar frjálsu náttúrus Peir, sem efnii; hafa, taka sig þá upp til langferða og langdvala úti í sveitinni eða uppi til fjallanna og njóta sumar- dýrðarinnar. Öll alþýða, sem liflr >frá hend- inDi til munnsins< og verður að >láta hverjum degi nægja sína þjáning<, er aftur a móti nauð- beygð til að >kúra þar. sem hún komin er<, nema að því leyti, sem hún þarf að leita burt sór til atvínnu, að sumu leyti til annara sjávarhóraða, en að sumu leyti til sveitanna. Helzta nautnin, sem hún fær að njóta í sumardýrðinni, er hvildin eftir erfitt nauðsynja- starf í þagu einstaklinga og heild- ar, en eiginlega nautn sjálfrar sumardýrðarinnar fer hún aðjafn- aði mjög á mis við. En löngun elur alþýðan hina sömu sem efnastóttin eigi að síður og hefir eðiilega vilja til að full- nægja henni, Þá verður hún að taka það ráð, sem henni verður notadrýgst í anuari baráttu sinni til jafnrettis við efnastéttina. Hún verður að neyta samtakanna, láta Þau lyfta sór til leiks og sumar- nautnar út í sveitina, þótt ekki sé nema eina sunnudagsstund, Þessi hugsun er það, sem lýsir sór í árlegum skemtiferðum að sumarlagi, sem fulltrúaráð verk lýðsfélaganna gengst fyrir. Með þeim er samtakanna neytt til þess að gera alþýðufölki, sem ella á ekki heimangeugt, kieift að lótta sér upp einu sinni á sumrinu og njóta þess úti í náttúrunni í sam- vistum við stóttarsystkinin og gera sér með því glaðan dag við lif í leik. En til þess, að samtakanna verðí neytt til fulls í þessu skyni, þurfa einnig þeir, aem betur eiu staddir og gætu veitt sér nokkru meirl aumarnautu sjálflr, aór einum, að KP L'M. BtSt taka þátt í samferðinni til að létta undir með hinum, sem minni eiga úrkostina Því rreiri sem þátttak- an er, því auðveldlegar verður og skemtiferðin ánægjuleg. í trausti á skilning alþýðu á þessu ætti að mega vænta þess, að skemtiför verklýðsfólaganna næsta sunnudag yrði fjölmenn og skemtileg, ef veður leyfir, að hún verði farin. Esperanto. (Prh.) Við þetta ólst Zamenhof upp og hatði það afar mtkil áhrif á hann. Það heflr verið sagt, að hugvits- gáfa hans hafl verið þríþætt og átt rætur sínar hjá móður hans, íöður hana og fæðingarbæ hans. fetta er satt. Hann erfðí hið góða hjarta móðuiinnM, erekkertaumt mátti sjá, en þjöðflokkadeilurnar i Bjaliatok urðu til þsss að sveigjs. S huga hans 1 þá átt að bæta úi þessu mikla mannfólagsböli. Hin hagnýta hyggja, er hann erfði frá íöður sínum, málfræðingnum, varð til þess, að verk hans í þarflr inannkynsins heflr haft þann mikla árangur, sem raun ber vitni um. Esperanto er fram konoið i því skyni aö efla heimsfriðinn og brœðrálagið meðal mannanna Ein mitt það er hin innri hugsjón þess. Ég ætla að leyfa mór ao taka hér upp lítinn kafla úr Historio de la lingvo Esperanto: >Líf vestrænú þjóðanna er að jafnaði mjög kyrlátt. Ófriðarhætta Btafar þar næstum því eÍDgðngu af fjáihagsiegri óánægju. Hleypi- dóma heflr hver þjóð um aðrar, en ættliðir geta lifað og dáið, áður en sú lítilsvirðing veldur blóðs- úthellingum. Aftur á móti 1 ða menn á fíúss- landi á hverri stundu beint vegna þessarar ósáttar milli kynkvíslanna. E’egar fjölskylda missir áatkæran son, drepinn í strætabardaga, eða þegar fátækur kaupmaður sér búð sina brotna og brenda, a( því að hann er Gyðingur, þá er víssulega ástæða til þess, að þeím flnnist draumurinn um bræðraiag mann- kynsins knýjandl, og að hann slái rótum djúpt í björtura þeirra. — Hin stöðuga aherzia rútsnesku i Verkamaöarinn, blað verklýðsfélaganiaa & Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Koatar 5 kr, &rgangurinn.“ Geriflt kaupendur nú þegar. — Askriítum veitt móttaka & afgreiðslu Alþýðublaðsins. Tekið við sjóklæðum til íburðar og viðgerðar í Vörubílastöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjókleeðagerð Islands. Skorna neftóbakið frá Kristínu J. Hagbarð, Laugavegi 26, mælir með sór sjálft. Salarastofa Einara J Jóns- sonar er á Laugavegl 20 B. — (Iungangur frá Klappamíg.)Mj§§ Veggmyndir, falbgar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á suna stad, esperantistanna á bræðralagshlið málefnísins skapaði meðal espe- mntista í öllum löndum hina mjög fögru Ijððkend, sem menn siðar nefndu hina innri hugsjón stefn- unnar. Bezt áhrif hafði það á málið, þar sem það gaf því mjög sterkan anda og með kostgæfni sameinaði esperantista um Espe- ranto, eins og þjóð um mái sitt. ÖU mál lifa að éins með eigin kend þjóðar þeirra, og Esperanto hefði aldrei getað forðast þessi lög sögunnar. Einhvers konar sterkur vindur var nauðsynlegur. Þessi innri vindur gaf málinu vængi og gerði það mögulegt, að það yrði ekki listsmiðað kerfl að eins, heid- ur gerðist sanneðlilegt, lifandi mál.<-------- Þeím de Beaufront og Zamenhof bar mjög á railli út af þessari innri hugsjón. Urðu um það töiu- verðar umræður. þó hér séu eigi greindar. En hina má geta, að | flestir esperantistar sátu við sinn keip. (Prh.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.