Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Laugardaglen 27. júni. 146, tötablftð Hvað sem beima er, er haldið lakt, en reynslan heflr nú sýnt það að Hreins kristalssápa or betri en ílestar erlendar blautsaputexundir. enda búin til úr beztu efnum. Fæst alls staðar bar, sem góðar vörur eru á boðstólum. — Skemtiför|verk- y. - •. ~ •. ^ lýösfélaganna varður tarin á morgun upp að Brúarlandi við Varmá, el veður verður gott. F okksfáninn verður dregion að hún á Alþýðuhúainu, þegar ákveðið er að fara. Farið kostár í kaasablfreiðum og vöruflutningabitrelðum kr. 1,50 Dansæfing í Ungmennafélagshúsinu í kvöld (laugardagskvöld) kl. 9 x/%. Holena Gtaðmundsson. hvora leið fyrir fuliorðna og nokkru meirá í fólksflutningsbifreiðum. Byrjað verður að flytja fóík frá Alþýðuhúsinu kí. n árdegis. Skemtuain hofst kl. 2 e. h, Til skemtunar verður: HæðnhSld, sðngnr (karlakór). relptog, útOeikir, danz o. fl. AUs konar veitlngar verða seldar bæði úti á skemtistaðnum og í húsi ungmenna'élagsins. Þar verður eionig danzað una kvöldið. Erlend símskeyti. mr Verkamenn og verkakonnr! Fjolmennið! Netndin. Khöfn, 26. júní. FB. England og ðryggismálin. Frá Lundúnum er símað, að Chambsrlain hafði skýrt þinginu frá afstöðu Englands i öryggis- málinu. Sagði hann, að England verði að hætta einangrunarstefnu sinni, en skuldbindur sig þó að eins til að vernda vesturlanda- mærin. Raðist Þjóðverjar á Pól- land, leyfist Frökkum að líta á það sem árás á sjálfa sig, en um austurlandamærin fari annars eftir ákvæðum fjóðabandalagsins, Mæiti Cbamberlain œjög með því, að Þýzkaland gengi í það hið bráðasta. I. O. G. T. Stórstúka Islands. Hib 25. þing Stdrstúku Islands héfst með guðsþjónustu f dómklrkjunni mánudaginn 29. þ. m. ki. 1 e. h. Séra Gannar Benediktsson í Sáurbæ predlkar, en séra Arni Slgurðsvon, íríklrkjuprestur, þjónar fyrir altari. Stórstúkuiulltrdar og aðrir templarar eru beðnir að safnast samán í Templarahúsinu á undan guðsþjónustunni. Að iokinni messugerð fer frsm þlngsetning, rannsókn kjörbréfa, stigveiting og svo þing- störfin hvert áf öðru. UmglingareglDþing verður sett i Templarahúsinu sunnudaginn 28. þ. ro. kl. 1. Þar tll kjörnir tuUtrúar skiii kjörbréfum við þingsetning eða helzt áður tli undirriteðs S. g. u.st. Bergstaðaatrætl 3. Staddir f Reykjavík, 27. júní 1925. Franska stjúrnln fær trausts- yiirlýsingu. Halldós? Fpiðjónsson, Steinþór Guðmundsson, 8. It. S. g. u. st. Frá París er símað, að ráðu- neytið hafl fengið traustsyfirlýs- ingu og var hún á þá leið, að stjó nin haldi áfram stefnu sinni í Maiokkómálunum og verndi rótt- indi Frakka þar, eu hún verði að spara sem mest menn og fé og leita samvinnu við Spánverja til þess að koma Marokkómálunum i gott horf. ■KK»(»(»(»<»X»00<»<»<»(»iBX300{XX»00<»Oa<a3{)o<»3<3000<H QNokkrir gdðir hásetar© vanir sfldveiðum verðá ráðnlr næstu daga á góðan Hnuveiðara trá Siglufirði. Upplýsingar á Vesturhamri 4, Hafnarfirði, og Týsgötu 4, Reykjavík. BatWtWtWOOtaaHqWOtWHWSaoatBWfaOtWWecaat^oaooiaarsar^^ni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.