Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 1
¦•«4 Laugardaglisa zf. júni. 146, iaittbl&ð Hvað sei heima er, er haldið lakt, en reynslan heflr nú sýnt það að Hreina kristalssápa or betri en flestar erlendar blautsaputegundir. enda búin til úr beztu efnum. Fæst alls staðar þar, sem góðar vörur eru á boöstólum. — Dansæfing í Ungmennafélagshúsinu í kvöld (laugardagakvöld) kl. 9 1/!S. Heíéna Guðmundsson. Erlend símskejti. Khöfn, 26. júní. FB. England og ðryggismáiin. Frá Lundúnum er slmað, að Chamb&rlain hafði skýrt þinginu frá afstöðu Englsnds í öryggis- máiinu. Sagði hann, að Engiand verði að hætta einangrunarstefnu sinni, en skuldbindur sig þó að eins til að vernda vesturlanda- mærin. Ráðist Þjóðverjar á Pól- land, leyfisfc Frökkum að líta á bað sem érás á sjálfa sig, en um austurlandamærin fari annars eftir ákvæðum Þjóðabandalagsins. Mælti Chamberlain m]ög með bví, að Þýzkaland gengi í það hið bráðasta. Franska stjórnf n f»r traasts- yfiriysingu. Frá París er símað, að ráðu- neytið hafl fengið traustsyflrlýs- itigu og var hún á þá leið, að stjónin haldi áfram stefnu sinni i Maiokkómálunum og verndi rótt- indi Frakka þar, en hún verði að spara aem mest menn og fé og ieita samvinnu við Spánverja til þess að koma Marokkómálunum i gott horf. Skemtiförlverk- ;-;..--.:s:'í..j..iJ lýðsfélaganna varður tarin á morgun upp að Bruarlandi við Varmá, ef veður verður gott. Fiokksfánlnn verður dreginn að hún á Alþýðuháalnu, þegar ákveðið er að fara. Farlð kostár í kaisabifrelðum ©g vöruflutningsbiireiðum kr. 1,50 hvora leið fyrir fullorðna og nokkru meira í fólksflutningsbifreiðum. Byrjað verður að flytja fólk frá Alþýðuhúsinu kl. 11 árdegis. Sksmtuain hefst kl. 2 e. h, Til skemtunar verður: IlælíshSld, sðngur (karlakór), relptog, útilelkir, daaæ o. fl. Aíls konar veitingar verða seldar bæði úti á skeaitistaðnum og í Uúsi nngmenna'élagsins. Þar verður einnig danzað um kvöldið. Yerkamenh og verkakonnr! FJolmennið! Nefndin. I. O. G. T. Stóvstúka Islands. Hið 25. þinQ Sfórsíökn Islands héfst með guðsþjónustu í dómkirkjunni mánudaglnn 29. þ. m. kl. 1 e. h. Séra Gunnar Bsnedlktason í Saurbæ predlkar, en séra Arni Slgurðsson, fríkirkjuprestur, þjónar tyrlr. altari. Stórstúkuiulltráar og aðrir templarar eru beðnir að aafnast saman í Teroplarahúsinu & undan guðssþjónustunnl Að iokinni messugerð fer frsm þlngsetning, rannsókn kjörbréfa, stlgveiting og svo þing- störfín hvert af óöru, Unglingareglnþlng verður sett i Templarahúsinu sunnudaginn 28. þ. m. kl. 1. Þar til kjörnir tuittrúar skiii kjörbréfum við þiogaetning eða helzt áður tii undirriteða S. g. n.st. Bergstaðastræti 3. Staddir f Reykjavík, 27. júní 1925. Halldór Fviðjónsson, Steinþóv Gaimundsson, S. lt. S. g. U. 8t. QNokkrir göíir hásetar© vanir aíldveiðum verða ráðnir næstu daga á góðan línuveiðara frá Slglufirði. Upplýsingar á Vesturharari 4, Hafnarfirði, og Týsgötu 4, Reykjavík. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.