Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 3
 Til Jðns Baldvinssonar alþlÐgismanns. A5 ganga einn á hólm mót öllum hinum og halda velli — þaö er karlraannlegt, og þá er hent, að hug aé beitt ólinum, en hyggni’ og gsetni’ er betri’ en áhlaup frekt, og þá er meiri von, að fjölgi vinum aem veita lið, þó sóknin gangi tregt. En ekki’ er heiglum hent á þessum dögum að hrinda því á leið, sem gegnir bezt, nei, þegar jafnvel þar er misbeitt lögum, Bem þeirra gildl ætti’ að virða mest, og ef af þir>gi íslands mynd vér drögum, á ýmsu mun þar hægt að fínna brest. Þú átt þar, Jónl við ramman reip ab draga, og reynslan heðr líka sannað þér, að þar er einum ofraun fiest að laga, sem umbót þarf, en fótum troðið er, þá hinir vilja úr höndum rétt vorn draga og hindra flest af því, sem krefjumst vér. fó má ske virðist muna smátt um fetið, á meðan enn er komið skamt á leið, já, þó er vlst, að þín mun verða getið með þökk og virðing eftir runnið skeið, og þér til æru mun þá starf þitt metið, er morgun robar frelsissólin heið. X. ins að verktærl í hðndum sinn >r stéttar. Þá gæti beint varið nauð- synlegt ainnig dómstólanna og dómaranna vegna að fá þeim mótvægisverkafni. Það gæti hatt óholl áhrit á þ'á að tá að stað- aldri sams konar viðtangsefni frá tomu hlið, svo að só skoðun settist þar fyrir, að stjórnarand- ' stæðingar hvers tíma hér á landi væru háskalegir ribbaldar, sem taka þyrfti ómjúkum höndum á til að dempa í þelm otsann, og auðvaldiau værl vel tll þess trúándi að ganga á það lagið. Stjórnarandstæðingum getnr og orðið það þungt í skauti, ef gerðar eru ítrekaðar tilrannir til að láta þá sseta fjárútlátum, og hver velt, cema það *é hugsunln með málarekstri anðvaldains að lama þá fjárhagslega, svo að örðugra eða jatnvel ómögulegt verðl tyrir þá að halda úti biöð- utn sfnuœ? Ef svo horfír, sýnist □anðsyn knýja til að slaka á friðsemioni og snúast til varnar. Ekki eru auðváldsblöðln svo til- takanlega gætin eða orðprúð, að vandasamt nttl að vera að láta hvern stefraudag færa þeim svo sem eina eða tvær" meiðyrða- stefnur frá stjósaarand tæðingnm næstu tvö árin til reynslu, og tiitölulega auðvelt að koma þvi svo iyrir, að mestur hlutl kostn- aðarins vlð varnaratlöguna kæmi á pyngju hlns seka. Óneitanlega væri miklu betra bæði lyrir dómara eg aðiija, að fylgt væri þeirri reglu, sem nú- verandi stjórnarandstæðlngar vlð- hafa yfírleitt, að gera sér ekki relln út af þvl, þótt >hnútur fljúgi um borð<, et >hógvær fylgja orð<, en hvað skal segja, ef þeir, sem átt er f höggi við, beita þrálátlega belllbragði málaferlanna? Nætarlæknir er f nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegl 40, sfmi 179. Elzta steinbygging heimsins, Hof, sem sagt er vera efzta stelnbygging, er menn hafa spurnir af, og vekja ekki minni eftirtekt meðai iornfræðinga en gröf Tntankh annens, hefir upp- götvast í Sakkara í Egyptaiandi. Samkvæmt opinberum tilkynn- ingum enskra fréttastofa hafa við uppgröft í vetur fnndist tvö hof, og er annað þsirra nm 100 st. á iengd og melra on 25 st. á breidd. Það er ieghöll með 20 klefum. Byggiogarlist þessa hofs vek- ur afarmikla athygli, og ertallð, að hún standi ekki að baki fainu bezta i því efni með Forn-Grikkj- um. Af henni megl afskaplega miklð iæra um byggingarlist Forn-Egypta, einkum þriðju konungsættarinnar. Eftir þennan grafarfund þykir nú jafnvei lítið tll koma grafar faraósin8 Senefru at tjórðu kon- Edgar llice Burroughs: Vllti Tarzan.’. fylgdu dæmi hans drengilega. Þeir brutust á svipstundu gegnum hring karla, kvenna og barna, þvi að stulkan gelck fyrir þeim beint að hermönnunum. Alt i einu sá Tarzan, hver fór fyrir öpunum, og varð eigi litið hissa. Hann kallaði til Zu-iags: .Ssektu að þeim fullorðnu meðan stúlkan leysir mig,“ og við Bertu sagði hann: „Skerðu fljótt á böndin! Aparnir sjá um svertingjana.* Stúlkan hljóp til hans. Hún var hnlflaus og böndin voru ramlega hnýtt, en hún var hin rólegasta og hand- fljót. Aparnir réðust á hermennina. Hún gat leyst bönd- in af höndum Tarzans, og innan skamms var hann laus. „Leystu nú Bretann!" hrópaði hann og brauzt fram til hjálpar öpunuro. Numbo og menn hans höfðu séð, að aparnir voru fáliðai þeir skipuðu sér því i þéttan hóp og reyndu að verjast með vopnum sinum. Þrir apar voru falinir, og Tarzan sá, að svertingjarnir myndu sigra, ef ekkert sérstakt kæmi til. Hann litaðist því um og hugsaðl um ráð til þess að snúa við úrslitunum, 0g alt i einu kom hann auga á vopn, sem tluga myndu. Hann glotti illilega, er hann þreif einn soðpottinn, fullan af sjóðandi vatni, og þeytti honum inn i hermanna- hópinn. Svertingjarnir hörfuðu æpandi undan, þótt Numbo eggjaði þá. Varla var fyrsti potturinn floginn af stað, áður en Tarzan varpaði öðrum á þá. Meira þurfti ekki til þess. að þeir flýðu sem fætur toguðu I allar áttir. Þegar Tarzan hafði náð vopnum sinum, var stúlkan búin að leysa Bretann, og heldu þau nú ásamt sex öpunum áleiðis til þorpshliðsins og þaðan út i myrkrið, Numbo gat við ekkert ráöið,, svo að þau komust óáreitt burtu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.