Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1925, Blaðsíða 4
-- ?1 f*'* nraroriii, ,..«, .MWnwi. — T,Tnm Annan vélamann vantar 6. mótorbátlnn Ingólt. — Upplýslngar á skrlistofu Loff s Loftssonar. Norðurstíg 4. 5r g «ln-' hffi *n d- ist 1 ár Senefru v^r upp* fyrir 5000 Arum og 18 öldum fyrlr daga Tut-ankh amens. Sakkara, þar sem hof þetta fanst, er 15 mílur enskar frá Katró. Um ðaginn og Teginn. Ylðtalstími Páls taeulæknia #i kl. 10—4. Næturlæbnir aðra nótt Daníel Fjeldsted, Laugavegi 38, sími 1561. Messur á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 5 séra Frlðrlk Hallgrfmsson. I frikirkjunnl kl. 2 séra Árnl Sigurðsson, ki. 5 eéra Gunnar Benediktsson (t stað Haralds próf. Nielssonsr). I Landakots- klrkju kl. 9 árd. hámessa, engin sí ðdegisg uðsþ jónusta. Island kom í morgun að norð an. Meðal farþega voru Halldór Friðjónsson ritstjóri > V erkamanns- ins<, Brynieltur TobfasBon stór- templar og aðrir framkvœmdar- nefndarmenn stórstúkunnár á stórstúkuþingið. Enn fremur komu stórstúkuþingsfuiitrúarnir af Isa- firðl, séra Guðmundur Guðmunds- son frá Gufudai, Finnur Jónsson 0. fl. Sjómannastofan. Guðsþjón- usta á morgun kl. é. Séra Halt- dór Kolbeins taiar. Embættlspréfi í læknisfræðl luku við Háskóiann f gær Karl Jónsson með I. eink. 183 st., Krlstinn Bjarnarson I. elnk. 177 st., Ari Jónsson I. elnk. 174 st. og Hannes Guðmundsson I. eink. 160 st. Af veiðam kom i gær togarinn Menja (með 13 tn. lifrar) og í morgun Arinbjörn hersir (m. 43). Metnaðarmól ætti það að vera hverjum alþýðumanni að vera með 1 skemtiför vetkalýðsfelaganna á morgun, svo fremi að farið verður. Á auglýsingu hór í blaðinu má sjá um tilhöguu fararinnar, farkost, skemtanir 0. fl. Afnám helgldsgavlnnu. — Prestastefnan samþykti í gær áskorun til landsstjórnarinnar að leggja fyrir Alþingi frv. um bann gegn allri ónauðsynlegri helgidaga- vinnu. Bjorgnnarmálanefnd Fiskifó- lageins hefir skrifað landsstjórninni og farið fram á, að hún legði fram fé til byggingar vita á Stafnesi í sumar eftir tillögum vitamálastjóra. Yeðrlð Hiti mestur 15 st. (á ísaf., Akureyri og Seyðisf). minst- ur 8 st. (í Grindavík). Att suðlæg og suðvestlæg, bæg. Veðurspá: Suðvestlæg átt og skúraveður á Suðurlandi; hæg suðlæg átt á Norðurlandi. Sementsla^s er bærinn nú í annað skifti á þessu vori. Svo er hmni >frjálsu samkeppni< fyrir að þakkal rnglingareglaþlng verður haldið hér á morguo. Er það hið fyrsta, sem háldlð er, og sækja það fulltiúar frá nær 511- □m barnastúkum á landinu. Er þetta nýbreytnl hj4 Góðtemplur- □m að haía unglingamálin undlr sératakri stjórn, og má vænta hlns bezta af þeirri breytlngu. Stórstúkuþingið hefst kl. i á mánudag (sjá auglýsingu). 114 970 lítrar af sherry, port- vfni og malaga voru fluttir inn árið 1924 ssmkvæœt Hagtiðicd- uin, en 107 þúsund lítrar árið áður. Prestskosnipgar. Séra He - mann Hja> tam>n f L^u á#i hefir verið koiian preatur tíl Skútu- Kanpamann vantar austur í Skaftártungu frá 10. júlí. A, v. á. Kommóða til söiu á Laugavegl 70 B. ataða og séra Óll Ketiisson tll ögurþinga, þar sem hann var settur prestur. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 25. júnf. Klæðaverbsmiðjan Gefjnn. Aðaltundl klæðaverksmlðjunn- ar Gatjunar lauk nýlega. Ársarður varð um 80000 krónur, mest að þakka aukinni tramleiðslu. Er hagur verksmiðjunnar jbú í mlklum blóma. Sjóðir hennar eru nú um 200 000 kr.( og er helminy urinn varasjóður. Framkvæmdastjórn var endurkosin: Ragnar Ólafsson, Pétur Pétursson og Slgtryggur Jónsson. Síidveiði á Húsavíb. A báta irá Hútavfk hefir veiðat dálftið af sfld, og hefir það bætt úr beituvandræðunum. Afli er þó tremur tregur slðastu dagana. Grasvöxtur. Grasspretta er einmunagóð. Bæjarvinna 6 Abureyrl. í aðalhlata Akureyrarkaup- staðar er nú unmð að hoiræsa- gerð og gangstéttalugning. Bitstjóri og Abyrgöarmaöuri Hallbjðm HaUdórsaon f'rentsm. Hallgríma Benedi&tssMUo-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.