Alþýðublaðið - 29.06.1925, Síða 1

Alþýðublaðið - 29.06.1925, Síða 1
*9*5 Mánudagínra 29; júní. 147. tölabJkð Góðteiaolarareglan í þessari viku munu menn sér- stakisga verða varlr við Góð- templararegiuna hér í bænum. S?o ««ai ollum «r kunougt af auglýsingu hér í biaðinu á laui?- ardaginn, hatst Stórstúkuþingið, hið tuttugasta og fimta ( röðlnni, í dag kl. 1 e. h. Hefir til þess sótt fjöldi tulltrúa víðs vegar að af lándinu. Búást menn við, að það verði með fjöímennastu þing- um templara, sem haldln hafa verið. IÞIngið stendur yfir fram eftir vikunni. Mun Aiþýðubiaðið flytja gföggar fréttlr af því mark- verðasta, ar þar gerist, jafoóðum. Eagin aérstöfe mAl munu þó liggja fyrir því, svo að kunougt sé, önnur en það, hvar fram- kvæmdanefndin skali sitja næsta ár. Hefir hún setið síðast iiðlð ár á Akureyri og atarfað tölu- vert að útbreiðslu þ*r nyrðra, svo að regian mun nú vera í mikl- um bióma á Norðurlandi. Hefir því í'.eta hennar á Akureyri þetta elaa ár orðið til hins bezta fyrir regluua norðanlands, en þangað var hún flutt f fyrra af tiiefni 40 ára afmælls reglunnar á ísiandi, en hún er svo sem kunn- ugt er stofnaett á Akureyri, Föstudaginn 5. júlf næst kom- aodl tr 40 ára afmæli reglunnar hér á Suðurlandl. Af tliefni þess verður samsæti haldið á fimtu- dagskvóldið í Iðnó, hAtíðarfund- nr á föstudaginn í Góðtempiara- húsinu (*t. Verðandi), og loks fara templarar á sunnudsginn til Þiogvalia. Nánara verður auglýst um þessi hátiðarhöld á morgun, og vlll Alþýðublaðið vekja athygll manna á því. J. H»tarl»bnir er í nótt Óiafur í’orstetassOTi, ökófabrú, — sfmi 181. Erlend símskeyti. Khöfn, 27. júní. FB. Hervaldsbylting í Grlkblandi. Frá Saloniki er símaö, aö hers- höföingjar þar í borginni hafi myndað herstjórn undir forystu Pangalos hershöföÍDgja. Flotinn styður nýju stjórnina. Kyrö er á í öllu landinu. Astæðan fyrir bylt- ingunni er þessi: Hernaðarflokkur- inn hefir vítt gömlu stjórnina fyrir aðgeröir eða aðgerðarleysi hennar í ýmsum málum. T. d hafl hún verið um of eftirgefanieg og látið $ð kröfum Jugo Slaviu um aðgang að höfninni í Saloniki, en Jugos- Slavía er útilokuð frá Adríahaflnu vegna Fiume samningsins. Kínversblr stúdentav og verba- menn skotnir af herjnm er- lendra auftkýfinga. Frá Shanghai er símað, að stú- dentar og verkamenn hafi gengið í fylkingu og mótmælt afskifta- semi erlendra ríkja um kínversk mál Útlendir hermenn skutu á fylkinguna, drápu 80 og særðu fjölda marga. Kínverska stjórnin heflr tilkynt erlendum sendháðum, að nauðsyn væri á að breyta samningum Kína við önnur lönd og afnema mörg þau sérréttindi, sem útlendingar eru nú aðnjótandi. 'Khöfn 28. júní FBI Norðorsbaatsfor á Zeppelins- loftfari ráðgerð. Frá Berlín er símað, að samn- ingar hafl veri gerðir á milli Zeppelín-félagsins og hins >Alþjóð- Agætar harmoniknr nýkomnav* Verð frá 14 krónum. Hljóðfærahúsíð. strausykur 40 aura »/« ^g., smáh. molasykur 50 aura, toppa- *ykar 45 aura, púðursykur og kaodls ódýr. Óblandaff RIo- kaffi. Gódar og ódýrar matvörur. Hannes Jónsson, Langavegi 28 og Baldorsgötn 11. — Sími 898. lega athugana- og rannsókna félags á heimskautssvæðunum« um norð- urskautsför á Zeppelin-loftfari 1927. Dr. Eckener verður formaður á ioftfarinu, en Nansen stjórnar vísindalegum ranDsóknum. Emhættí Trotskls. Frá Moskva er símað,-að Trotski hafl verið skipaður forstjóri >Sparn- aðarráðsins*. ÆsÍBgarnar gegn Bússom. Frá Lundúnum er símað, að grein hafl verið birt í >DailyTele- graph«, sennilega að undirlagi Chamberlains, og er í henni hvöss árás á rússneska sendiherrann í Lundúaum. Telur greinarhöfundur starfsemi hans fjandsamlega Eng- landi og hvetur til "þess, að hann verði gerður landrækur. t*að tilkynnist hér með vinum og vandamönnum, að faðir okkar, Pétur Örnélfsson fiskimatsmaður, andaðist að heimiii sínu, Njólsgötu 57, aðfaranótt sunnudagsins 28. júní. Börn hins látna. ............... t ...........IIMIIII Snjóhvitar

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.