Alþýðublaðið - 29.06.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.06.1925, Blaðsíða 3
tfR'ICEPWttBLXIBtV i aðist nm kaupfélagsvwz'un, þá yrðl lítið um Þnnn verzlunar ágóða, sem >danski Moggi< er gefínn út fyrir. E>að er því ekkl að nndra, þótt >danskl Moggi« reyni að telja aönnum trú um, að bænd- ur og jainaðarmenn >eigl ekkl samleiðr, þótt hann verði tii þess að g ípa til hreinna blakk- inga og berja þær blákaidar fram þvert ofan í þær staðreyndlr, að það or auðvaidið, sem eyðir sveitirnar og tæmir þær að fólki, en jafnaðarmenn leggja hvar- vetua áherziu á, að Iandið aé notað til ræktunar. Jafnaðarmenn í Danmörku, Svíþjóð. Rússlandl, £ngiandi, Mexikó og Astralíu, þar sem þeir ráða eða hafa mikil áhrlf, eru trematir f flokki um að hiynna að landbúnaði á allan hátt. Pað er þvi hin roesta !jar- stæða, að landbúnaði standi hætta af jafnaðarmönnum, fjar- stæða á borð við þann ótyrlr- leitna róg, sem finst í, útsæðiou í iöstud-igsbiaði >dan#ka Mogga«, að jafnaðarmenn >brýni það tyiir verkafóíki að bjarga ekki heyj- um bóndans und&n eyðiieggingu, ef vinnutíminn íer fram úr því, sam tiðkast í erlendum stóriðn- aðarborgum«. Hér skal nú >danska Mogga« fengið það verketni að segja til, hvenær og hvar og hvaða jafn- aðnrmenn h&fi faiið með siika brýaingu, eða heita auvirðilegur rógbnri, ef hann getnr það ekki. Enn fremur skai honum fengið annað verketni, og það er að hrekja það, ef hann getnr, að landbúnaðinum stafar háski af elnu að eins. og það er auð- vaidið og íhaldnflokkur þess. Honum er » ott að tá þessi veiketni. A rosðan getur hann tekið eér hvíld frá róglnuro, en á roilU getur hann hugieitt, hversu honum farlst að vanda um það, sð ónnur blöð >ali á stéttarfg«, sem hann hefir stund- þózt fær um. Esperanto. (Niðurl.) XIII. í grein þessari hefir verið sýnt fram á þörflna fyrir alhaim* hjálp- armál. I*að hefir verið sýnt með rökum, að lítil líkindi séu til þess, að nokkur þjóðtunga nái því sæti vegna þjóðarígs og yflrburðaleysis. þess vegna hljóti maður að snúa sór að tilbúnu máli, og þá verði Esperanto liklegast bæði vegna ágætis þess sjálfs og vegna út- breiðslu þeirrar, sem það heflr náð, en hún er aftur bein afleið- ing af kostum málsins. Það er auðsóð. að bláfátækur og umkomu laus læknir austur á Pótlandi og það Gyðingur hefði aldrei getað orðið eins míkils valdur á þessu sviði og raun ber nú vitni um, ef tungumal hans hefði eigt haft alla kosti til að bera i rikara mæli en nokkurt annað tungumál. Enn er þó sigur þess ekki full- kominn Víða þekkja menn það varla að nafni, t. d. hér á landi. Að eins örfair menn vita einhver deili á því; a. m. k. var ég ekki alls fyrir löngu spurður, hvaða þjóð talaði það mál. Tílgangur mim með giein þess- ari er sá að vekja athygli manna Bœkuv til sttlu á nýgrelðsln Aíþýðnblaðsins, gefnar út af Alþýðuflokknnm: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,60 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- mönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Eéttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,09 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í B.ússlandi — 8,00 að nokkru á Esperanto, því að mér flnat llt til þess að vita, að Þjóð, sem er jafn fróðleiksfús og jafn hneigð fyrir tungumálanám og íslendingar eru, skuli eigi svo mikið sem vita deili á jafn-útbreiddu og voldugu máli og Esperanto er. Hitt er óg sapnfærður um af eigin reynslu, að ekki muni margir kynna sór Esperanto án þess að verða hrifnir af því, og sú er trú margra, að þeir timar komi, að einmitt Esperanto verði kent í öllum skólum sem annað mál allra þeirra manna, er heifa vilja nokk- urn veginn sæmilega mentaðir. Alt bendir á, að þetta rætist áður mjög langt líður, jafnvel hór á íslandi, þó ekki sýnist blása byr- lega fyrir fræðsiumálunum hór, eins og nú standa sakir. Ef einhverjir Bkyldu vilja fræð- ast meira um Esperanto en kostur er á af þessari grein, þá tel óg mjög lfkíegt, að hr. hóraðslæknir Vilmundur Jónsson á ísafirði og hri Björn P. Blöndal á Hvamms- Edgar Bic® Burroughs: Viltl Taraan/ Tarzan þagði. Á undan honum gekk Zu-tag, en á eftir komu hinir aparnir og síðust Berta Kircher og Haraldur Percy Smith-Oldwick, hinn stðast taldi orðlaus af undrun. Tarzan hafði ekki á æfi sinni oft verið manni skuld- bundinn. Hann komst áfram á eigin spýtur, studdur hreystí sinni og gáfum. En nú hafði hpnum verið gerð- ur mesti greiði, sem manni verður gerður; — annar hafði bjargað lifi hans. Tarzan hristi höfuðið og urraði, þvi að hann hataði þann, seín greiðan gerði, um fram alla áðra. XI. KAFLI. Flugvélin fínsi, Tarzan apabróðir var á heimleið með rádýr á bak- inu. Hann stauzaöi i skógarjaðrinum og horfði þung- búinn á tvær manneskjur, sem gengu frá ánni að kofa, umkringdum skiðgarði, skamt á burtu. Apamaðurinn hristi höfuðið og andvarpaði. Hann hugsaði til vesturstrandarinnar, þar sem hann vonaði að fá rö og næði til þess að gleyma raunum sínum. En það var langt til gamla kofans hans, og þessar tvær manneskjur töfðu hann. Það voru þau Berta Kircher, sem hann hataði sem þýzkan njósnara, og Percy Smith- Oldwick. örlögin höfðu tengt þau sarnan, og Tarzan var í stökustu vandræðum með að losna við þau. Lik- lega var eina leiðin að fylgja þeim austur eftir aftur alla þá erfiðu óraleið. Ekki gátu þau komist þangað klakklaust án hjálpar. Hann hlaut að taka það ráð að selflytja þau austur eftir, aö minsta kosti til næsta aðseturs hvitra manna. Hann hafði reyndar verið búinn að ákveða að láta stúlkuna eiga sig, en það var áður «n hún bjargaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.