Alþýðublaðið - 30.06.1925, Blaðsíða 1
19*5
IÞriðjud&glnti 30; júní.
148. töivbfoð
JBfeð e.s. Islandl fengum vlö enn stóra sendingu af hlnum ágæta
,H O O D'-gúmmískóf atnaði
Sala á >HOOD«-gúmmístigvéium hér á iandi vex með hverjum degi, sein ©r þvf að þakkn,
að þau eru afar-sterk og þægiieg, en þó ódýr.
>HODD«-gúmmístígvél höfum við nú fyrirfiggjandi í öllum venjulegum stærðum og gerðum:
Svort og brúo íyrir karlmenn: hnéhá, hálihá og fuHhá.
Svort og brún fyrir kvenfólk, unglinga og börn: allar stærðir.
Gians-gáramístígvéi fyrir kárlmenn, kvenfófk og börn, — afaródýr.
Enn fremur bættust okkur aliar stærðir af hinum góðkunnu rauð- og grá-botauðu skóbJííum
aem er einkar-hentugur skófatnaður fyrlr verkafóik við hvaða vinnn sem er.
Ó
Notlð gúmmískóiatnað með HHOOD*" vövumepkl.
Notið elnungis það bezta.
B4T -A ðalumboðsmenn tyvls* Island# "<m
H van nbergsbræöur.
Helldsala
Skóverzlun.
Smásala*
Stórstúktiþingið var sett i
gær. Við setningu þ»ss prédíkaði
í dómkh kjunnl séra Gunnar B«ne-
diktsson f Sauibæ ©g héit mjög
snj »ila ræðu um aísaf ájálfsákvörð
unarréttar þjóðarinnar og undan»
haid í slðffæðlsiöggjöf hennar,
þá er gen«ið var að krófum
Spánwerja og flestir þjóðfulltrá-
arnir uraiu það tii fyrir nokkra
hagnaðarvon við sattfiskssöiuna
að opna iandið fyrir Spánarvín-
uoum og oiium þeim ósóma,
sem undanþáguoni hefir fylgt,
þar sem vín er síðan hatt á boð-
Etólunum á tjölmennustu stöðun-
um, og breyzkieiki manna er
not»ðu«" til að reita saman nokkra
f járhæð handa ríklnu, oft af þeim,
secu s(zt mega við að missa
hana, og það þó, að miastur
hiutl fjárhæðarinnar fari i ríkis-
ttfóðinn. Kirhjugestur.
Yeðrið. Hlti msstur 15 st. \k
Akureyri), minstur 7 st. (í Vestm,-
•yíum). Átt yfirieitt suðiæg, hæg.
Veðuripá: Suðlwg átt á Austur-
Skyr, 45 aura */a kg. Verzlun
Haíidór* Jónssoaar, Hv^rfisg. 84.
landi, suðvestiæg annars staðar;
skúrir á Suðurlandl.
ííætarlæknir er í nótt M. Júl-
Magnús, Hverflsgötu 30, Simi 410.
Ahætta verkaiýðsins, He&tur
fyrir vagni fæidla* í sfær síðdeg-
is í Hatnarstrsbti. Öknmaðurinn
félJ at vagninam, meiddlst á höfði
og hné og var fluttur á sjúkra-
hús,
Lyra kom í gærkveldl. Mwðai
farþega voru Jóannes Patursson
kóngabóndl í Kirkjubæ í Fær-
eyjum með konu ogsyni. Enn
frecnur Vomu gtimumennlrnlr is-
lenzku úr Noregsförinni.
, Sementskip kom f gær til
Hallgríms Benssdlktssonar, og
bætir bað að vísu úr brýnni þörf.
Leiðrétting. VI. en ekki IV.
átti að stánda yfir síðasta k%fla
>Svars< Hallgdms Jónssonar í
143. tdiubköí.
1 háseti
getur fengið atvinnu & >Lagar-
fossc nú þegar.
]Ég þreytlst aldrel við
að bjóða ódýra sykurinn og gófiar
og ódýr&r matvörur. Óblandað
RiO'kaffi, úrvals-tegund.)
Hannes Jónsson, Laagaregi 28
og
Baldnrsgðtu 11. — Sími 893.
Vantar kaupamann. Dagleg vinna
10—11 stundir. Nánari upplýsing-
ar gefur sóra Bjdrn 0. Björnsson,
Njálsgötu 8, kjallaranum.
Dívanar og fjaðrantólar gerðír
upp að nýju. Sanngjörn vinnu-
iaun. Einnig nýir dívanar með
tækif æriiverði á vinnustofnnni
á Hverfisgötu 18.