Alþýðublaðið - 30.06.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1925, Blaðsíða 1
••vxtf. »9*5 Þriðjadaglna 30. júní. 148, töittbl&ð Meö e.s. Islandl fengum vlð enn stóva sendingu af hinum ágæta ,H O O D^gúmmískóf atnaöi S'la á >HOOD<-gúmmístfgvéIum hér á landi vsx með hverjum degl, sem or þvf ad þakka, að þaa eru afar-sterk og þœgiieg, cn þó ódýr. >HODD<-gúmmístfgvói höfum við nú fyriríiggjsndi f öllum venjolegum stærðam og gerðum: Svört og brún iyrlr karlmenn: hnéhá, hálihá og fulihá. Svört og brún fyrir kvenfólk, unglinga og börn: eilar stærðir. Gians-gúmmfstfgvél fyrir karlmenn, kvenfólk og börn, — afaródýr. Enn fremur bættust okkur allar stærðir a! hioum góðkunnu rauð- og grá-botnuðu skóhiitum aem er ainkar-hentagur skófatnaður fyrlr verkafólk við hvaða vinnu sem er. Notlð giimmískóiatnað með »H00D*‘ vövumepkl. Notlð elnungis það bezta. A ðalumboðsmenn tyrir Island. Hvannbergsbræður Helldsala. Skóverzlun. Smásala. Stórstúknþingið var sett f gær. Við setningu þ»ss prédikaði í dómkiikjunnl séra Gunnar B«ne- diktsson í Sautbæ og héit mjög snjalla ræðu um a»sáS ájáifsák vörð unarréttar þjóðarinnar og undan- hatd í KÍðgæðisiöggjöf hennar, þá er genrdð var að kröíum Spánverja og flestlr þjóðfulltrú- arnlr uanu það tli fyrlr nokkra hagnaðarvon við saltfi'.kssöluna að opna iandið fyrir Spánarvfn- uaum og ölium þeim ósóma, sem uudanþáguoni hefir fylgt, þar sem vín ®r síðan hatt á boð- r.tólunum á tjöímennustu stöðun- um, og breyzkíeiki manna er not iður til að reita saman nokkra fjárhæð handá ríklnu. oft af þeim, seoi s'Zt mega við að missa hana, og það þó, að minstur hiuti fjárhæðarinnar fari í rfkis- sjóðinn. Kirkjugestur. Veðrið. Hitl mtstur 15 st. fá Akureyri), mlnstur 7 st. (í Vestm.- ®yjum). Átt yfirett suðíæg, hæg. Veðuripá: Suðlæg átt á Austur- Skyr, 45 aura x/a kg. Verzlun Halidórss Jónssoaar, Hv.jifisg. 84. landi, suðvestiæg annara staðar; skúrir á Suðarlandi. Næturlæknir er í nótt M. Júl- Magnús, Hverfisgötu 30. Sími 410. Áhætta verkalýðsins. Hastur fyrir vagnl tæidiat í gær sfðdeg- is í Hatnaritræti. Ökumaðurinn fé!i at vagninum, meiddíat á höfði og htié og var fluttur á sjúkra- hús. Lyra kom í gærkveldi. Meðal farþaga voru Jósnnos Patursson kóngsbóndi í Kirkjubæ í Fær- eyjum með konu og syni. Enn frecnur komu gtfmumennirnir ís- ienzku úr Noregsförlnni. Sementskip kom í gær tii Haiigrims Benadiktssonar, og bætir ,það að vísu úr brýnni þörf. Leiðrétting. VI en ekki IV. átti að standi yfir sfðasta kafla >Svars< Hallgííms Jónssonar í 143. töiubkðí. 1 háseti getur fengið atvinnu á >Lagar- foss< nú þegar. Ég þreytlst aldrel við að bjóða ódýra sykurinn og góðar og ódýrár matvörur. Óblandað Rio-kaífi, úrvais-tegund. / Hannes Jónsson, Laugavegl 28 og Baldursgðtu 11. — 8ími 898. Vantar kaupamann. Dagleg vinna 10—11 stundir. Nánari upplýsing- ar gefur séra Björn 0. Björnsson, Njálsgötu 8, kjallaranum. Dívanar og fjaðraBtólar gerðir upp að nýju. Sanngjörn vinnu- iaun, Einnig nýlr dfvanar með tækifærÍBverði á vinnustofunni á Hverfisgötu 18. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.