Alþýðublaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 1
 I. O. G. T. I. O. G. T. Skemtiför templara. Sannudaglnn 5. þ. m. kl. 8 f. h. f»ra teaplarar tll Þlngvalla í hinum víðfrægu, þægilegu B. S. R. bifreidum (þar á meðal Fiat). — A í>Ingvöl!um verður margt úi akemtunar. — Faraeðlar seldir í Tampiar húsinu 1 kvöld kl. 5 —9 og á morgun, fimtudag, kl. io— 12. Eftir þann tíma getur nefndin ekki lofað sætum, því að nafau er mjög takmörkuð aaklr anna bifrelðastöðvanna. Nefndin. Jðnbjðrn Gíslason yerkstjörl, sem mörgum Alþýöuflokksmönn- um er aö góðu kunnur, er nú að öytiast alfarinn til Ameríku. Jón>- björa beflr verið félagi í veika- mannafélagínu >DagsbrUn< um 15 ár og st-arfafi þar með elju og dugnaði bæði fyrir áhugamálum félagsins og eins að framgangi Al- þýðuflokksins 1 heild. Félagar hans hér í bæ úska honum allra heilla í framtiðinni og þakka honum fyrir gott samstaif og hjálp í bar- áttunni. Einnig árnar Alþýðublaðið honum allra heilla og þakkar honum fyrir vel unnið starf. Jón- björn fór með »Lagarfossi< í gær- kveldi. UmdagmnogTeginD. Viötalstími Pála tannlæknis ei kl. 10—4. Kætarlækiilr er i nótt Magnúa Pátumon, Grundarstig 10, siml 1185. Stúlka drukknar. Nýlega vildl það til við Mývatn, að ung stúlka, innan við tvítugt, s«m var að »ynda í vatninu, mistl sundi- ins og dtukknaði. Hefir hún ltk- lega tengið krampa, Hún hét Ólöt Þórhallsdóttir írá Vogum, bóndans þar. Utför Sigurðar heitins Eiríks- sonar regluboða hefir stórstúku- þingið ákveðið að kosta. Skemtlsktplð >Franconla<, aem kom hlogað i fyrra, er vænt- anlogt 8. þ. m. með ferðamanna- flokk og verður hér tvo aólar- hrlnga. Glfting á ÞingT0llum. Séra Haraldur Níelsson prófessor gaf í gœr satnan í ajónaband í tjáldi á ÞlngvöUum uugítú Helgu Jóns- Vantar kaupamann. Dagleg vinna 10—11 stuodir. Nánari upplýsing- ar gefur sóra Björn 0. Björnsson, Njálsgötu 8, kjallaranum. dóttur, hjúkrunarkoou við barna- skólann hér, og aérá Jakob Krist- insson, formann Islaiidsdelidar Guðspekifélagslns. Aflijúpað var við1 uppsögn Mentaskóláns í gær málverk eftlr Jón Stefánsson máiara af dr. Jónl Þorkeissyni rektor, gjöf trá 25 ára stúdentum i ár. Til síldTeiða á Slglafirði eru nýfarnir véibátarnir Höskuldur og Úlfur. Hér með tilkynnist, að minn keeri faðir, Sigurður Egilsson, andaðist að helmíll mínu að morgni hins 30. júní. Njálsgðtu 68. Anna Sigurðardóttir. t Jarðarfar föður míns, Þórðar Þorvarðssonar frá Núpi á Barufjarðarströnd, sem andaðist á heimili minu, Framnesvegi 16 B, 25. júní, ter fram frá dómkirkjunni föstudag 3. júli kl. I e. h. F. h. möður og systkina Jón Þórðarson. i t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.