Alþýðublaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1925, Blaðsíða 2
1 KC»YЮS£XS!i» Samheldni. AUir k,>naa#t við eöguna at b æðrunucn »jö s«m ©kki gátu kom'ð sér aamau um neltt, og löður þelrra, <sem kendi þalm apeki samlHdalnnar. Hann batt sjö smáspýtur saman i knippi og bað þá royna að brjóta það nm þvert. Enginn þeirra gat það. Þá tékk hann þeim sina «pýt> una hverjum, og þeir brutu hverja eina auðveldlega. Þessi saga hefir eitiega verið ootuð til að brýna fyrir elnstak- lingum þjóða samheldni i bar- áttu við aðrar þjóðlr, og margir hafa af henni lært að berjast til sigurs i slikri baráttu. En lær- dómur hennar á ekki eiður við i baráttunnl, stm innan þjóðar- heildanna leiðir at auðvaldsskipu- laginu, stéttabaráttunni milll þjóð iélagaetéttanna, alþýðu og bur- geisa (oú, áður höíðingj?) í hanni veitur alt á þvi, að þelr, sem samán eru i fylkingu, haldi fast saman. Áratugum saman hefir þessi færdómur verið boðaður alþýðu i öðrnm löndum, og gerir þó ekki betur on að hún té búln að læra hann. Tregðán statar af því, að aiþýða viil frið, en ekki baráttu, en 'gætlr þess ekki alt jafnt, að uppgjöf vainar eða sóknar í óhjákvæmilegri baráttn ekapar ekki frið, heldur nýja baráttu og þá innan eigin fylk- ingar. Aiþýða losnar ekkl við stéttabaráttuna með þvf að vilja ekki berjast henni, heldur með þv( að be jast til sigurs og út- rýma oreök baráttunnar, auð valdsskipulaglnu. Þvi fylgir stétta- baráttaa eins og kuldlnn skugg- annm. Mótstöðustétt slþýðn, burgeiaa- stéttin, veit þetta og færlr sér i nyt. Hún viil halda i auðvaids- skipuhgið og veit, að því fylgir stéttabarátta, og hún vi!I þá bar- áttu. Húa viil msira. Húa vlll sigur i baráttunni, af þvf að þá heldur hún þvi sklpnlagl, sem hún hófir hag af vegna þess. að alþýða b'ður tjón við það. Til þess að sigra gerir bnrgeisa- stéttin þrant, sem naaðsynlegt er í því skyni. Hún elnr annftrs vegar á sundrungu innan alþýðu- Frá Alþýdubrauðgerðipitl. Húð Aiþýðnbrauðgerðariuuar á Baldursgetu 14 hefir afiar hinar sömu brauövörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúabrauö, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku > úgsigtimjftli) Grahamsbrauö, franskbrauð, súrbrauö sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúiluterturi Rjómakökur og smákökur. — Aigengt kaffibrauð: Vínarbrauð (2 t,eg,), bollur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og k'ókur ávalt nýtt frá brauðgerðarMsinu. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast erl He*lul CLausen, Sími S9. Alþýðumennl: Hefi nfi með síðustu ikipum fengið mikið af ódýrum, en amekklegum fata- efnum, ásamt mjög iterkum tauum í rerkamannabuzur og itakka-jakka. — Komið fjrit til mín! Guðm. B. Vlkar, klœðakeri; Laugavegi 5. 8 Aiþýðvblaðlð kemur út á hverjum virkum degi. f Afg reið »1« || við IngólfaitrsÐti — opin dag- leg» frá kl. # árd. til kl. 8 líðd. s I Skrifitofa i Bjargaritíg 2 (níðri) jpin kl. »Vi-10»/i árd, og 8-9 aíðd. Sí m a r: B38: prentimiöja, »88: afgreiðila. 1294: rititýóm, V • r ð 1 a g Aikriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýiingaverð kr. 0,15 mm.eind. Skorna neftóbakiÖ frá Eristínu J, Hagbarð, Lr.ugavegi 26. mælir með sér sjálft. Úlbreiðið Alþýðuklaðið hvar mm þið eruð us hv®rl mmm þið farið! stéttarinnar, en brýnir á hinn bóginn fyrlr ©inetökum alþýðu- mönnum sð halda frið við bur- geisa og færir sér þannlg i nyt frlðsemi þeirra, í þrlðja iagi færir hún sér i nyt iærdóm samheldn innar, um lolð og hún boðar samkeppni til blekkingar við al- þýðu. Dæmln eru deginum Ijóiari. Atvinnurekendur láta ekkl se»ja sér tvisvar &ð stotna tll samtaka til verrdar hagsmunum s<num. Sunan vinna þeir með órjúfandi samheldni. þegar þarf, gegn sam- tökum alþýðu. Saman ganga þeir i stjórnD álaflokk, íhalds flokkinn. tii að ná yfirráðnnum yfir rikinu og halda þe!m. Sam- en Iétta þeir sköttum af gróða sinna manna, *n viðhalda tolium á lifsnauðsyojum aiþýðu. Ssman teka þeir höndum tll að drepa samelgnar’yi inæki þjóðarianac tii að ná í þann arð, aem þau geta at sér i rikissjóð, og leggja tll uppbótar þvf tolla á almenn- ing til rikissjóðs. Saman standa þeir ucn að tæra til gildi gjald- eyrlsins ettir því, sem þeim hent- ar, og saman haída þelr trá hin um stærsta til hins smæsta um að villa alþýðu sjónir um sann- bikann ( þjóð<élag«málunum. >Fátt er svo með öiln ilt. að ekki iy gi nokkuð gott« Þótt burgeisaitéttln sé að öliu öðru leyti bölvanleg aiþýðustéttinni, þá er aamta-ldiil hennar í verki jafn r ytssmlegur lærdósrur iyrir alþýðu sem samkeppni boðskap urlnn í orðum burgeisa er henni háskalegur. L«*grið yður þetta á hjarta, alþýðumenn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.