Blik - 01.06.1969, Side 275
honum og varS af mikill áverki á
baki. Var hann nú vafinn í lunda-
snæri og látinn síga niður í annan
bátinn, sem hélt til Iands hiS skjót-
asta.
Magnús GuSmundsson, Vesturhús-
urn (1872—1953), segir frá þessum
válega atburSi í Ægi 1949, en einn
veiSimannanna sagSi honum: „Jón
heitinn Einarsson frá GarSsstöSum
sagSi svo frá, svo aS ég og margir
aSrir heyrSu: — ViS vorum komnir
niSur á NeSsta-Byng og vorum
komnir langt „aS sækja“ (rétt búnir)
og þá ætluSum viS aS halda upp úr
tónni og upp á Heimaklett, en þá
hristist allt undir fótum okkar, og
jafnhliSa þeyttist grjótiS ofan úr
Hákolluhamri, sem er ofan og austan-
hallt yfir Dufþekju, niSur alla tóna
og fylgdi því einnig feikn af gras- og
moldarmekkjum. ViS fleygSum okk-
ur samstundis niSur, þar sem viS
vorum staddir, og samkvæmt því, er
viS töluSum saman á eftir, hjugg-
umst viS alir viS, aS okkar síSasta
stund væri komin. Næsti maSur viS
mig var Pétur í Vanangri. FleygSum
viS okkur niSur á sömu grasflúSina,
hvor viS annars hliS. Hinir félagar
okkar voru þarna mjög nálægt okkur.
GrjótiS, sumt stór björg, hentist
þarna niSur sem áSur segir meS
hraki og miklum gný, og þegar þaS
kom niSur á móts viS þaS, er viS
vorum, hentust klettarnir þannig, aS
alllangt var á milli þess, er þeir komu
niSur. Margir steinar komu mjög
nálægt okkur, en eitt bjargiS kom svo
nærri okkur, aS þaS hjó torfuna niS-
ur í móbergiS, er viS lágum á, þétt
viS höfuS okkar og þeyttist svo yfir
okkur. Þegar þessu var af létt, kallar
ísleifur Jónsson, unglingspiltur, til
okkar og segir: „EruS þiS lifandi?“
Þá stóSu allir upp og játtu því, en
Isleifur stóS ekki upp, hann var
dauSsærSur á bakinu og dó af þeim
meiSslum á öSrum eSa þriSja degi.1
Isleifur var hinn mesti efnis- og
myndarpiltur. Hann var albróSir
Þorsteins í Laufási, sem lengst mun
hafa veriS formaSur á vélbát á ís-
landi, hinn mesti sægarpur og afla-
maSur.
Þorsteinn læknir segir í fréttabréfi
um þetta slys, aS 10 mínútum áSur
en grjóthruniS dundi yfir, hafi
mennirnir allir veriS nokkru austar
„og þar varS hrapiS svo mikiS, aS
þaS mundi hafa sópaS þeim öllum
dauSum niSur í sjó, hefSu þeir þá
veriS þar.“
I eynni Geldung féll stór steinbogi
í þessum jarSskjálftum. Magnús GuS-
mundsson segir svo frá í sömu grein
í Ægi: „Fram aS þessu hafSi ætíS
veriS fariS upp á norSurhluta fjalls-
ins, og var þar svo gott aS fara, aS
allir gátu þá leiS komizt. En þar
sem boginn hafSi veriS, gapti nú viS
sléttur steinveggur á báSar hliSar
unr 50 metra aS norSan og 60 metra
sunnanmegin. Geldungurinn lá undir
8 jarSir, þ. e. KirkjubæjajarSir, og
var þaS mikiS tjón aS geta eigi nýtt
eyna, því aS þar var mikil súla, fýll
og svartfugl og nokkuS af lunda.
1897 fóru Kirkjubæjabændur fram á
1 ísleifur andaðist 31. ágúst.
BLIK 18
273