Alþýðublaðið - 02.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1925, Blaðsíða 1
 ***5 Fimtadaglun 2. júlí. 150 töfeblað r A Þjórsármótiö íara bifreiðar laugardaginn 4. }úlí kl. 7 árd, frá Hafnarfirði og frá Reykjavík kl. 8 árd. Fargjald kr. 12.00 fram og aftur í kasaabifreiöum, í fólksflutningabifreiðum kr. 20.00 fram og aftur. Tryggið yður farseðla í tíma, þar aem eftirspurnin er nú orfiin mikil! Bftreiðast'eð Bæbergs. Reykjavík, sími 784. Hafnarflrði, sími 32. © Farið verður á íþröttamðí © við Þjórsárbrú næst komandi laugardag frá Yörubílastöð Reykjavíkur á 1. flokks kassabílum. Farið ódýrara en nokkurs staðar annars staðar. Vitjið farseðla á fimtudag og föstudag! NB. Byrjum fastar ferðir hvern sunnudag til Þingvalla. Vðrobílastðð Reykjavíkur. Tryggvagötu 3, Sími 971. H á s e t a, 3 ~4, vantar 4 topraun Island Semia ber við skipstjðraon um borð í skipinu. Spánar'legátanum mðtmælt. A árdegisfundi stórstúkuþingsins í gær (1. júlí) var samþykt í einu hljóði svo hljóðandi mótmæla- ályktun gegn þeirri ráðstöfun íhaldsstjórnaiinnar að skipa Gunn« ar Egilson fiskifulltrúa íslands á Spáni: jrStórstúkuþingið mótmælir því íastlega, að ríkisstjórnin hefir enn skipað Gunnar P. Egilson sem umboðsmann landsins suður á Spfíni. Stórstúkan mótmælir þessu með- al annars vegna þess, að maður þessi hefir opinberlega hvatt landa sína til að brjóta lög landsins, og að hann hefir opinberlega unnið á móti þjóðinni í áhugamálum henuar, aðflutningsb&nni á áfengi, og fyigir um það þeirri þjóð, er við þurfum að semja við. Stórstúkan verður því að lita svo á, að með þessari ráístöfun sé settur svartur og ljótur blettur á stjómarfar landsins.< Nýjnstn simskeyti. Michelsen harmaöor. Frá Osíó er símað, að öii norska þjóðia harmi Íát Michel- soos. Aiiir ®ru sammáia um, að hana hafi verið elnhver hinn ágætasíi og gáf&ðasti sonur þjóðarinnar, Stjóruin hefir ákveð- ið, að hann verði jarðaður á ríkiskostnað. .. -: ; \ . • ■.. Dánargjðf Michelsens. Frá Oaíó er símað, að Michel- sen hafi g«fið alfar eigur sfnar til visindalegra og atmetmra þarfe. Þær mu iu nema 5 — 10 milljónum króna, Loftíör til ásíu óbyggöa. Frá StokkhóS;ni er simað, að Sven Hsdin ætii að tara i Zeppelinloitfari f rannsóknarför tll óbyggða Asíu. Landskjálft! eyöir borg. Frá San Fraatclsco er símað, að borgin Santa Barbara hafi | næstum gereyðilagst í landskjátft- uin. Talsverðar skemdlr urðu aionig í Los Angelea, (Santa Birbara er smábær á Kyrrahafs- ströndiuni atftabgt íytir norðan Los Angeles. íbúataSa var fyrir nokkrum járum iiðiega 11 þúa- und, en aenniiega er íbúatalan mun hærri nú, því að-fbúatala borga f Bandaiíkjunum vex víða mjör< hröðum fetum. — Los Angeias er ®ia af stórborgum Bandaríkjanna, íbúataia um 600 000, og aí mörgum tailn elnhver fegurst* borg þ&r 1 larsdi. Húb er œiðstöð kv:kmyadalðn- aðarins í JÖand<rfkjncum og er nú stærd m S^n Franclsco.) Viötai^tíml Páis tannlækni #r kl 10—í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.