Alþýðublaðið - 02.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1925, Blaðsíða 4
I Ný innlead tíðiadi. Akureyri x. júli. FB. Vélstjórl bráðkTaddur. Véíetjórinn á Varanger, Einar Guðbjertssoa, fanst andaður i k. tll skipsins i gærkvddi. Haan hafði orðið bráðkvaddur, var úr Arnarfirðl. Elnar feeltinn var Sjó- mannatélagl síðan 1921. Jarðarfdr Magnúsar heitins á Grund var mjög fjölmonn. Séra Þorsteinn Briem jarðeöng hann. Þóttl ICk- ræðán meistaraleg. Séra Gair Sæmuiidsson söng erfiljóð eftir Pál Jónsson Árdal. Blfrelðarslys. Slys varð á heimleiðinni frá jarðarförlnni. Blfraið var ekið á ríðandi mann. Lærbrotnaðl hest- nrinn, eg var hann drepinn. Mað- nrinn, Benjamín Krlstjánsaon stúdent, meiddist talsvert á höfði, en ekkl hættulega. Læknabreniivínið. Stórstúknþinglð krefst áfram- haldandi rannsóknar og máisóknar. Á fundi stórstúkuþingsins í gær var samþykt svo hfjóðandi ályktun í einu hljóði: >Þinglð felur íramkvæmdar- nefnd sinni að hlutast til um við ríkisstjórnina, að haldið verði átram rannsókn þelrri. aem hafin hefir verlð vegna áfengisseðla- sölu lækna, ekki að elns f Reykjá- vik, hetdur einnig annars staðar á landinu. Jafnframt felur þingið iramkvæmdarnefndinni að krefj- ást þess. að elgi verði hætt við málsáknlr út af rannsóknum þelm, sem þegar hata íarið fram f Reykjavíke. Tlmarltlð >Béttnr<, IX. árg., fæat á afgr. Alþbl., mjög fróölegt og eigulegt rit, — ódýrara fyrir áíkrifroúur, J *£»**■' " Um daglnu og veyinn. Islandnglíman varðar háð f kiföld kl. 8 f barnaskólagarðin- um. Verður þa> k«pt um gíímu- belti í. S. I og >Stefni*<-hornlð. Ta,ka þelr þátt ( kappglfmunni, glfmnmennirnir, sem til Noregs fórn. Á eftlr verður þelm haldlð samsaetl fejá Ro'senberg Má skrlfa sig á lista að þvf f bókaverz'un Sigf. Eym. til kl. 5 í dag. Mályerkasafni ríkislns hefir L Kaaber hankastjóri gefið myndlna >Jómf»-úin í ormsharnn- um< eftir frægasta málara Dana, Joakim Skovgaard, erhannkeypti á listsýalngunni dönsku. Elnn glímomannanna. sem fóru til Noregs, Jórgen Þorbergs- son, veiktist þar aí taugaveiki og varð eítlr, Á nokkuð af glfmu- sýningunni í kvöld að renna hoDUtn til styrktar. Nína Saemundsson myad- höggvarl er oýkomin feiogað heim, og ætbr að dveljast hjá akyidfólkl sfnu hér og austur f Fijótshlíð um t ma f sumar. Af- ráðið hefir veríð að kaupa mynd hennar >Móðu ást<, þá er hún vann sér sjáitdæmi með nm myndtr á fistaeýninguna f Parfs. lþróttHmót verður haldlð vlð Þjórsárbrú næata laugardag. Verða þar sýodar ýmiss konar fþróttir. Ræður verða og fiuttar. lþróttasamband héraðsina. Skarp- héðinn, stofnar til mótsins. Villemoes kom f gær frá Eng- landi. Mefi honum kom Sigurjón Jónsson bankarítari og skðld úr utanför sinni. Bæjarstjórn^ríundi, er verfia átti í dag, er frestaÖ til laugar- dags. Veðrlð. Hiti mestur 16 st. (á Seyðisflröi), minstur 10 st. (í Rvík og Vestm eyjum). Átt víöast austlæg eöa suðlæg hæg. Veöur- spá: Áustlæg ftt og úrkoma á Suðvesturlandi; oreytjleg vindstaÖa amiarB ststöar. „Esja“ fer hóöan 8. júlí í Tlku hrað- ferð vestur og norður um land, kemur viö á 16 hofnnm. Voror afhendist á máuudag eða íyrir hádegi á þriðjudag. — Far- seðiar sækist á mánudag. © Dfimntðsknr, © aílra oýjasta tizka. 10 °/# gf- sláttur þessa viku. Leðurvörud. Hljóðtærahússins. 1 Hafnaríhðl fæst >Vörn í guðlastsmáiinu< hjá Guðmundi Svelnsayni, Skúiaskeiði 1. Er aitur fluttur á Spítalastíg 7. Til vlðtals kl. 12 — 1 og 7—8. Oddur Slgurgelrsson, ritstj. af Skaganum. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frð Danmðrkn. (Tilkynningar frá sendiherra Dana.) R-ykjavfk 1. júF, FB, íslenzkur ríkisráðsfundor. Konungurinn hélt íslenzkan rík- isráðsfund á laugardaginn á Mar- selisborg. Songvarafor stúdenta til íslands. StúdentasöDgvararnir héldu skiln- aðarsamsöng 29. júní, áður en þeir lögðu af stað í íslandsför sína. Hófu fieir samsönginn með Jiví að syngja >Ó, guð vors lands<. — Söngvararnir lögðu af stað með Gullfossi í gær. Kitstjórl og ábyrgöarmaöurt Hallbjðm Halldórggon. Prentsm. HallgrlmB BenedlktssfflSiff Btrxmiftiroti r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.