Alþýðublaðið - 03.07.1925, Blaðsíða 1
\.-. •&».!*!($?.. Síssspr^
w$ Föatudagten 3: júlí. 151, íöiablsð
Erleníl símskeyli Til Þingvalla
Khöfn, 2. Júll. FB.
TJónlð af landskjálftanum.
Frá New York City er símað,
að tjón af landsskjálftunum í
Santa Barbara muni nonia á að
gizka 30 milljórjum dollara. Tut-
tugu menn biðu bana, en 300
særðust*
Hörð krafa nm eftirlit með
flogTélasmíði Þjóðverja.
Frá París er símað, að Banda-
menn hafi sent Þjóðverjum harð-
orða orðsendingu og krafist þess.
að strangt eftirlit yrði framvegis
haft með því, að engar flugvóiar
verði smiðaðar í Þýzkalandi, er
nothæfar verði til hernaðar. Kréfj-
ast Bandamenn þess að ákveða
gerð flugvólanna, fjölda, hraða og
stærð.
Leikhús brennnr.
Frá Stokkhólmi er aímað, að
leikhúsið >Svenaka teátern< hafi
brunnið til kaldra kola.
Enskir námnelgéndnr vllja
f»ra sér í nyt atvtnnnleysið.
Prá Lundúnum er símað, að
námueigendur hafi ákveðið að
segja upp samningum við verka*
menn sina i næsta mánuði. Boða
þeir þeim launalækkun og lengingu
á vinnutímum, en verkamenn
krefjast hækkunar á launum sín-
um. A.tvinnuleysið er til umræðu
í þinginu.
Vantranstsyilrlýsing feld.
Frá Lundúnum er símað, að
vantraustsyfirlýsing sú, er Mac-
Ðouald bar fram til stjórnarinnar,
hafl verið feld. (Úmræðunni var
frestað um daginn)
Yiðtaistfmi Páls tannlæknis er
kL 10-4.
verða fastar ferðir hér «ttir aSla þriðjndaga, fðstndaga
og snnnndaga kl, 10 árdegls. — Ódýrnst fargjöld hjá
Bitreiðatt'.eð S»becgs.
Reykjavík, sími 784. Hafnarflrði, sími 32.
Matsvein, annan vélamann og einn vanan
háseta vantar á vélbáL llpplplnpr á
skrifstofn Lofts Loftssonar.
Ný mjólkurbúö
verður [opnuð á morgun (teugardag) °á Vesturgötu '54.
Þar seljum við eins og f öðrum mjóSkurbúðarn okkar,
nýmjólk, gerllsneydda og ógerUsncydda, skyr, rjóma,
smjör og egg.
Þarverða einnig seld brauð frá Fi A. Kerff.
Virðingariylst)
Mjúlkurfélag Reykjavíknr.
Skemtiför Templara
s til Þlngralla » snnnndaginn.
Nokkrir íaj-saðl-r verða seidir í
Góðtemplarahúsinn í kvöld kl.
6—10.
Feríatösknr,
margar atærðir, nýkomnar.
Marteinn Einarsson
& Co.
Yeggmyndir, Callegar og ódýr-
ar, Freyjugötu 11. Innrommun á
sama atað.
SH ^*»a vSeR #^i* ^SsW ^SR tSííI ^ísni^Ssni^iWt WíR ^CSK 89
8 ~ m. . Í
| Beztu i
|eldavélarnari
5 aru komnar, 8 stærðir af s
11 >Scandaia<-eldavélom *
g fyrirliggjandi; J|
K Þar á meðal hln margþráða ||
£ nr. 908. I
x Einnlg nýkomnar birgðiraf x
jr Gassnðavélum,
g varahlutum i ofna og eida- »
K véiar. Rðr, steinn og ioir. K
Johs. Hansens Enke, |
H Smi 1550. — Laugavegi 31 K