Alþýðublaðið - 03.07.1925, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 03.07.1925, Qupperneq 1
-i, - '&xM vvgr *9*5 Föstudaginn 3; júli. 151. töUblsð Erleii símskejti. Ti 1 Þingvalla Khöfn, 2. júlí. FB. Tjónið af landskjálftannm. Frá New York City er símað, að tjón af landsskjálftunum í Santa Barbara muni nema á að gizka 30 milljónum dollara. Tut- tugu menn biðu bana, en 800 særðust- Hðrð krafa nm eftirllt með flngTélasmíði Þjóðrerja. Frá París er símað, að Banda- menn hafl sent Þjóðverjum harð- orða orðsendingu og krafist þess, að strangt eftirlit yrði framvegis haft með því, að engar flugvólar verði smíðaðar í Þýzkalandi, er nothæfar verði tilhernaðar. Krefj- ast Bandamenn þess að ákveða gerð flugvélanna, fjölda, hraða og stærð. Leikhús brennnr. Frá Stokkhólmi er símað, að leikhúsið >Svenska teatern< hafl brunnið til kaldra kola. Eoskir námoeigendnr rllja faera sér í nyt atvinnnleysið. Frá Lundúnum er síinað, að námueigendur hafl ákveðið að segja upp samníngum við verka*- menn sina í næsta mánuði. Boða þeir þeim launalækkun og lengingu á vinnutimum, en verkamenn krefjast hækkunar á launum sín- um. Atvinnuleysið er til umræðu í þinginu. Yantraastsyfirlýsing feld. Frá Lundúnum er símað, að vántraustsyflrlýsing sú, er Mac- Donald bar fram til stjórnarinnar, hafl verið feld. (Umræðunni var frestað um daginn) Yiðtaistfnil Páls tannlæknin or kl. 10—4. verða fastar ferðir hér ettir aila þriðjadaga, fðstadaga og sannadaga kl, io árdogis. — Ódýrnst fargjöld hjá Bitrelðast‘eð Sæbergs, Eeykjavík, sími 784. Hafnarflrði, sími 32. Matsvein, annan vélamann og einn vanan Mseta vantar á vélMt. Dpplfsingar á skrifstofn Lofts Loftssonar. Ný mjólkurbúð verður jopnuð á morgun (laugardftg) “á Vesturgötu '54. Þar seijum vlð eins og i öðrum mjólkurbúðum Okkar, □ýmjólk, gerileneydda og ógeriisneydda, skyr, rjóma, smjör og egg. Þar verða slnnig seíd brauð frá F. A. Kerff. Virðingarfylstj Mjðlkurfálag Reykjav’íkor. SkemtitOr íomjlm til Þingralla á snnnndaginn. j Nokkrir íarseðl-r verða seidir f Góðtempiarahúsiau i kvöid kl. 6—10. FerðatOsknr, margar stærðir, nýkomnar. Marteinn Einarsson & Co. Yeggmyndfr, (allegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á aama stað, ■»oa(»(XK»t3a<»<»3<»oa(K3(a 8 n _ __ 8 8 $ B e z:t u 8 8 seldavélarnarg ö X | eru komnar, 8 stærðir af 5 H »8candaia<-eidarélam g g fyrlrliggjandi; || £ Þar á meðal hin margþráða j| £ nr. 908. I jj Einnig nýkotr nar birgðir af 8 ]r Gassnðarélam, jí g varahlutum i ofná og elda- | H véiar. Rör, steinn og leir. || jj Johs. Hansens Enke, | £ S mi 1550. — Laugavegi y. g

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.