Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 105

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 105
103 Bíldudals. Stöðugar framfarir, en enn þá ber þó töluvert á lúsinni. Þingeyrar. Húsbyggingar liggja því nær í dái. Aðeins 1 íbúðarhús hefur verið hyggt í kauptúninu. Þrifnaður hefur alla tíð verið í góðu lagi í þessu héraði og fer auk þess batnandi með umbótum á eldri húsum og byggingu nýrra. Talsvcrt hefur verið gert að steinhúðun gamalla timbur- og steinhúsa, en hún er nú rómuð mjög fyrir ágæti og varanleik. Varanleiki hins þunna steinlags er þó lítt skiljanlegur þeim, sein ófróðir eru í þeirri grein. En sé svo, er hér urn nýjung að ræða, sem bæði er ódýr og til ómetanlegra umbótá. Nokkur stein- hús hafa verið byggð í sveitum. Eru nú % hlutar íbúðarhúsa í Þing- eyrarhreppi ný og endurbætt steinhús, en í Mýrahreppi fullur lielm- ingur. í Auðkúluhreppi í Arnarfirði er lítið að gert í þessum sökum, enda er sá hreppur að leggjast í auðn og fullur helmingum býla mannlaus. Fylgjast ])ó þar að einhver beztu lífsskilyrði bæði til lands og sjávar, en fólkinu þykir þar of afskekkt. Klæðnaður virðist standa í stað að mestu. Þó er mikið gert að prjóni á ullarpeysum, sem eru einhverjar þær ógeðslegustu flikur, sem sjást. Þann kost hafa þær, að þær eru hlýjar, en hins vegar afkáralegt að sjá sömu manneskj- una í þess konar peysu og silksokkum. Bendir þetta á ósamræmi í smekk og öfgatilhneigingu í báðar áttir. Flateyrar. Ekkert verið bygg't af nýjum húsum. Hugsað er fyrir skolpveitu á Flateyri, og er farið að leggja í sjóð til þeirra fram- kvæmda. Vonandi verður byrjað á veitunni árið 1942. Hóls. Engin hús verið byggð á árinu. Lýsi hefur verið brætt nærri brimbrjótnum og fráræsla þaðan slæm. Hafa nú verið lagðar lok- aðar pípur, er annast þessa fráræslu sæmilega. Líkur eru til, að byrj- að verði á framkvæmd yatnsveitunnar á næsta vori. Við það má von- ast eftir, að eitthvað rætist iir til batnaðar með heilbrigðismálin, enda er einnig ráðgert, ef hægt verður, að koina á einhverri fráræslu um leið. Fremur erfitt er að fá fólk til að legg'ja niður þann ósið að hengja fiskúrgang, hausa og hryggi, utan á húshliðar og gafla, jafnvel við aðalg'ötu þorpsins. Ögur. Húsakynni fara versnandi. Engar nýbyggingar og eldri hús- um varla haldið við vegna skorts á vinnuafli og' efnivið. Hesteyrar. Húsakynni víða mjög léleg. Mest ber á gömlum timbur- hjöllum, þar sem vindstrokurnar standa á manni frá hverjum glugga og samskeytum. Þrifnaður er ærið misjafn. Lúsin sannkölluð plága hér, og flóin á víða samastað. Þó virðist mér vera talsverður áhugi hjá mörgum húsmæðrum fyrir því að útrýma öllum slíkum ósóma og öðrum óþrifum, en víða strandar það á samtakaleysi, þar sem ]>röngt er setið. Óvíða eru salerni til á bæjuin, og ganga menn þá örna sinna i fjósi, hesthúsi eða þá úti í guðs grænni náttúrunni. Þó eru einhver batamerki á þessu, því að fólkið fer hálfpartinn hjá sér, þegar gestir (ekki sízt læknirinn) spyrja eftir náðhúsi. Miðf). Engar nýbyggingar á árinu og viðhald á húsum lélegt. Blönduós. Húsakynni hafa lítið brevtzt á árinu, því að lítið var um nýbyggingar vegna ófriðarins. Þó var byggt upp að nokkru levti á fáeinum jörðuin. Sauðárkróks. Lítið uin nýbyggingar á árinu, aðallega óhjákvæmi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.