Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Qupperneq 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Qupperneq 128
12(5 15. 22. júlí G. K. H.dóttir, 52 ára. Andaðist að heimili sínu, án þess að vitað væri, að hún hefði verið nokkuð veik. Alyktun: Við krufninguna fannst mikil blæðing í pons cerebri. 16. 24. júlí. Óskírt sveinbarn, sem andaðist skyndilega, án þess að borið hefði á sýnilegum lasleika í því. Ályktun: Enginn sjúkdómur fannst, sem skýrt gæti dauða barnsins. Magi og garnir að mestu tómt og líkið mjög horað, svo að ástæða var til að ætla, að barnið hefði fengið litla næringu, enda ekki vottur af fitu í innýflum né undir húð. 17. (Samkv. beiðni brezka konsúlatsins.) 23. sept. 20 ára karlmaður, sem dó rétt eftir að hann kom í land af skipi. Við krufninguna fannst mjög stækkað hjarta (vó 610 gr.), vinstri ventriculus liypertrofiskur og útvíkkaður og hægri ventriculus hypertrofiskur. Útbreidd l)ólga í báðum lungum. Alyktun: Banameinið hjartalömun, samfara lungnabólgu. Sennilega hefur sjúklingur- inn haft beri-beri og e. t. v. skyrbjúg líka. 18. 24. sept. J. T.son, 7 ára. Varð fyrir bifreið og andaðist samstundis. Alyktun: Bæði lungu höfðu rifnað og miltið einnig og blælt mikið inn í brjóst- og kviðarhol. Lifrin hafði marizt og tætzt í sundur. Bifreiðinni hefur sennilega verið ekiö yfir brjóst drengsins. 19. 8. okt. M. O.son, 20 ára. Veggur í sandnámu hrundi yfir hann. Ályktun: Arti- culatio sacroiliaca hafði rifnað sundur og auk þess mikil brot á grindar- beinum, sem miklar blæðingar höfðu hlotizt af, m. a. hafði liægri a. iliaca rifnað frá aorla. 20. 14. okt. M. S.dóttir 43 ára. Andaðist ca. 30 klst. eftir að hafa setið að drykkju ásamt fleirum, þar sem m. a. var drukkið áfengi, _sem seinna upp- lýstist, að liafði verið metylalkóhól frá brezka setuliðinu. Ályktun: Methyl- alkóhóleitrun. 21. 29. okt. óskírt sveinbarn, 6 vikna. I)ó sviplega að nóttu til, án þess að nokkur veikindi hefðu sézt á því. Ályktun: Engar sjúklegar breytingar fundust við krufninguna. Ur milta var ræktaður hreingróður af sýklum, sem líktust mest b. faecalis alcaligenes, en frábrugðnir honum að þvi leyti, að þeir bræddu gelatine. Of litið kunnugt um ]>essa sýkiltegund til þess, að unnt væri að. full- yrða, hvort slik sýking geti leitt lil bana. 22. 15. nóv. Þ. S.son, 21 árs. Lenti í ryskingum við amerískan hermann, sem hleypti af skoti á hann. Ályktun: Skotsár á görnum og peritonitis út frá því, sem lokaði görninni, svo að sjúklingurinn fékk ilcus. 23. 15. des. J. H.son, 41 árs. Skipverji af togara, sem fórst í Faxaflóa. Líkið rak á land ca. % mánuði eftir að skipið fórst. Ályktun: Brot á hryggjar- súlunni (pars cervicalis) með mikilli blæðingu í kring, hafði orðið mann- inum að hana. Einnig fannst sprunga í vinstra nýra með mikilli blæðingu í kring. Ekki unnt að segja, hvernig ]>essir áverkar hafa hlotizt. 24. 16. des. ,1. J.son, 73 ára. I'ékk stein í höfuðið, er verið var að sprengja grjót fyrir brezka herinn í Öskjuhlíð. Andaðist samdægurs. Ályktun: Hauskúpan liafði brotnað eftir endilöngu og heilinn marizt og tætzt í sundur á all- stórum svæðum. Að öðru ieyti láta læknar þessa getið: Rvík. Nokkur vottorð og skoðunargerðir hef ég í té látið samkvæmt kröfu sakadómara og lögreglustjóra. Þar á meðal eru nokkur um vinnuhæfi inanna sérstaklega i sambandi við þvingunarvist á vinnu- heimili, 2 álit vegna nauðgana, eitt vottorð um, hvort kona væri harnshafandi, svo og álit í barnsfaðernismálum. 2 líkskoðanir hef ég framkvæmt eftir ósk sakadómara, auk þeirra, sem krufning var frain- kvæmd á. Var annað að skoða lík 4 ára telpu, er varð fyrir amerískri herbifreið. Httfði kauslaipan molazt, og þar sem dánarorsökin var glögg og óvefengjanleg og móðirin baðst undan krufningu, taldi ég, að hún væri ekki nauðsynleg. Blönduós. Réttarlæknisskoðun var framkvæmd vegna þess, að 12 ára gamalli telpu var nauðgað af enskum bílstjóra, sem mætti henni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.