Alþýðublaðið - 04.07.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1925, Blaðsíða 1
if*5 Laugardaginn 4: jáíí. 152, tötahiað t?rif$uu siiuSíCpvii» Khöfn, 3. júlí. FB. FJárpjrðng Frakka; Frá Paría er símað, að Caillaux hafi sagt í viðlali við blaðamann, að fjárhagaborfurnar væru ákftflega alvarlegar, en vonandi ba&ttl inn- lenda lániö, sem bráðlega verður tekið, nokkuð úr. Afoimað er að senda nefnd til Bandarfkjanna og semja um skuld Frakklands við þau. Er Frakklandi lífsnauðsyn á að fá góöa aíborgunarskilmála, Svalbarðl Innlimaður í nerska ríkið. Frá Osló er aimaS, að óðals- þingið hafi samþykt, aS Svalbarði (Spitzbergen) skuli skoðast hluti norska rikisins. Svartliðastjórn á GrikklRndl. Frá Aþenuborg er aímað, að þingið hafi veitt ráðuneyti Pan- galos hershöfðingja traustsyflrlýs- ingu. Hann kvað ætla a5 taka Mussolini sér til fyrirmyndar. Ráðstefna anðvaidsríkjanna til samtaka gega Kína. Frá Lundúnum er sítnað, að rætt hafi verið í þinginu um nauð- syaina á að kalla öll þau riki sam- an á fund, er eiga hagsmuna að gæta í Kína, til Þess að ræða sameiginleg áhugamál. Óþnrkarnir þykir mönnum nú orðið helzti langir. Fiskverkun tefst mjög, og kvenfólk og unglingar, er hafa haft atvinnu við flskþurk- un, missa hennar. Þar sem aláttur er byrjaður, hrekjast hey, en annara staðar varna óþurkarnir byrjunar & slætti, þar sem gras er víða" fullsprottið. Er vonandi, að tíðinni bregði bráðlega tíl betra. r A síldveiöaskip s óskast 3 dugleglr og vanls? sjómenn. Gott kaup. Upplýslngai? á afgpelðslu blaðslns. Kappreiöar. Sunnudaglnn 5. |úlí kl. 3 síðd. byrja kapprelð- arnar. — Aldrei áöur jaingóðir hestav. ":Z Verkamenn! Notlð tækttserlð! Eiossar og hnéhá klossastígvél órelrauð, ending- argóð og ágæ; i forina á uppfylHngunnl, ¥»rða seld næstu dsga við tsekifæriave? ði. Etsn fremur Bnxnr, Aifatnaðnr, Nserfatnaður, Milliskyrtnefnf, Yinnufataefni, Yerkamannaskór og ótai margt fl. Utsalan Langavegi 49. Sími 1403. Brauövörur irá Alþýðubvauðgerðlnnl e*u seldar á Siglufirði h]á kaupm. SigorU Kristjánsspi. Duglegur kaupa« maður, óskast á gott belmiii i Rangár- vallasýslu. — Upplýsiogar gefur Tómas Tómasson, NjáUgöm 21. Dansskóli Signrðar Guðrauods- sonar. Dansæfin .* í Iðnó kl. 9 */s i kvöld. Sildarvinná. Get ráðið nokkrar "stúlkur til Siglufjarðar, — Til viðtals f Hafnarstrætl 16 (niðri), kl. 7 — 9 í kvöld. Kjartan Konráðsson. Nokkur eintök 'aí >Hefnd ]arlsírúarinnar« fást á Laufás- ?•gi 15. Ódýrar sjómannamadressur fást á Hverfisgötu 18 (vinnustofunnl).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.