Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 122

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Blaðsíða 122
1956 — 120 — 1 dreng, 10 ára gömlum, var vísað frá vegna berkla; hafði hann adenitis colli tbc. cum ulceratione. Hann fær nú meðferð og er á batavegi. Hólmavíkur (147). Skólabörnin tel ég fremur kvillalitil. Kokeitlaþroti 15, hryggskekkja 7, sjóngallar 3, heyrnar- deyfa 1, stigmata rachitica 3, pes planus 2. Skólabörnin litu fremur vel út og voru þokkalega klædd. Lúsin er á undanhaldi, en ekki hefur enn þá tekizt að uppræta hana til fulls. Hvammstanga (147). Barnaskóla- börn voru yfirleitt hraust. Við skóla- skoðun fannst roði i koki 19 barna, bronchitis 1, gómeitlaauki 13, væg hryggskekkja 2, lordosis 1. Blönduós (140). Iívillar skólabarna voru með svipuðu móti og áður. Enn tekst ekki að útrýma lúsinni til fulls hér á Blönduósi, og veldur þvi þrái og þrjóska 1—2 heimila, sem fást ekki til að hreinsa börn sín, svo að þau koma með hárið fullt af nit á hverju hausti. Ég hef látið þessi heimili fá ókeypis lúsalyf, en án árangurs, og verða því kennararnir sjálfir að aflúsa þessi börn nokkrum sinnum á vetri. Sjóngalla höfðu 26, rifjaskekkjur 11, kokeitlaauka 10, flatfót 8, eitlaþrota 5, þroskaskort 3, vöðvarýrnun á kálfa 1 og psoriasis 1. Allir þessir gallar á lágu stigi. Höfða (98). Algengustu kvillar eru tannskemmdir. Engin lús fannst við skólaskoðun. Heilbrigði barnanna reyndist yfirleitt góð. Sauðárkróks (276). Kvillar skóla- barna: Blepharitis 3, febris rheuma- tica 1, hordeolum 1, pharyngitis 2, scoliosis 11, genu valgum 1, adiposi- tas 9, hypertrophia tonsillaris 24, adenitis colli 12, psoriasis 2, rifja- skekkja 3, pes planus 8, lymphore- ticulosis generalisata 1, sjóngalli 36. Hofsós (150). Sjóngallar 10, kok- eitlaauki 20, eitlastækkun á hálsi 14, beinkröm 1, offita 2, fractura meta- tarsi 1. Við skólaskoðun undanfarin haust hefur ekki mikið kveðið að því, að nit fyndist i börnunum, en hins vegar kvartar fólk undan þvi, að börn- in smitist af lús i skólanum. Við skóla- skoðun í haust sáust einkenni um lús í 2 börnum á Hofsósi, og var foreldr- um þeirra gert aðvart. Um miðjan nóvember fóru að berast kvartanir um, að börnin smituðust, og gerði ég þá skyndiskoðun á öllum börnunum. Kom þá i ljós, að í 17 börnum mátti finna einkenni um lús, þ. e. nit, en það er um þriðjungur barnanna. 1 flestum börnunum var þetta á lágu stigi, og hefur þar sennilega verið um nýlegt smit að ræða. Foreldrum hinna sýktu barna var gert aðvart og þeim leiðbeint við útrýmingu á varginum. Nokkrir reyndust þó svo stærilátir að sverja fyrir lýsnar, og lýstu þeir yfir með dreissugheitum, að lúsameðal hefði aldrei komið inn á sitt heimili og skyldi aldrei þangað inn. Er varla von að útrýming þessara óþrifa gangi vel, meðan fólk skammast sín meira fyrir lúsameðulin en kvikindin sjálf- ÓlafsfJ. (150). Eitlaþrota höfðu 4, stækkaða kokeitla 21, hryggskekkju 2, menjar eftir beinkröm 18, rangeygð 1, sjóngalla 16, kryptorchismus 2 (annað lagfært með skurði), pes equinovarus utriusque 1, albinotismus 1. Nit fannst í 22 börnum, lægsta tala, sem komið liefur. Akureyrar (1310). Heilsufar í barna- skóla Akureyrar var slæmt, frá þvi í nóvember og fram í janúarlok. Inflú- enza og slæinur kveffaraldur gekk þá mjög í bænum, og fóru skólabörnin sizt varhluta af þeim kvillum, en eftir janúarlok batnaði heilsufar mjög og má teljast ágætt siðan. Af börnum þeim, er hefja áttu nám í skólanum i haust, misstu 2 mjög langan tima úr námi vegna veikinda, og 1 barn hefur ekkert getað sótt skóla í vetur. Þá veitti skólalæknir nokkrum börnum fri frá leilcfimi og sundi um lengri eða skemmri tíma vegna lasleika. Enn má geta þess, að á flestöllum skóla- börnum fóru fram í skólanum 2 um- ferðir af mænusóttarbólusetningu í október og nóvember i haust. Kok- eitlastækkun 110, sjóngalli 42, slím- hljóð við hlustun 14, hryggskekkja 16, hjartagalli 7, gamlir óvirkir berklar 6, flatfótur 31, gömul beinkramarein- kenni 25, nárakviðslit 5, naflakviðslit 3, heyrnardeyfa 5. Tannskemmdir miklar að vanda. Barnaskólar utan Akureyrar 1956: Sjóngalli 48, kokeitla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.