Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 25

Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 25
FJARÐARFRETTIR 25 Forsíðumyndin eftir Kristberg Pétursson Kristbergur Pétursson, listamaður, á grafiklistaverkið er prýðir forsíðu Fjarðarfrétta að þessu sinni. Listaverkið nefnir Kristbergur einfaldlega — Páfi —. Það getur út af fyrir sig átt ágætlega við í páskablaði að helga for- síðuna listaverki af æðsta manni kaþólskrar trúar. Kristbergur hefur þessa dagana mörg járn í eldinum. Hann er nú staddur í Hollandi þar sem liann kynnir sér möguleika á framhaldsnámi. Þá hefur hann verið valinn til þátttöku í sýningu norræna myndlistarnema sem lialdin verður í Finnlandi í maí n.k. Ennfremur hefur Kristbergur verið valinn, ásamt nokkrum öðrum myndlistamönnum og öðru listafólki, til þátttöku í sýningu á vegum Norðurlandaráðs. Sýningin verður haldin í Svíþjóðog ber nafnið „Nordisk kultur festival“. Tengist hún ári æskunnar. Fjarðarfréttir þakka Kristbergi hans ágæta framlag til blaðsins og vona að lánið og lífið leiki við hann á listabrautinni. F——— 1 « ME( mióstöóin DALSHRAUNI 4 — SÍMAR 54845 - 53644. Spurt í ÞREKMIÐSTÖÐINNI Viðar Símonarson. 1. Hvernig finnst þér að stunda Þrekmiðstöðina? 1. Mjög ánœgjulegt að koma hingað. Hér er aðstaða fjöl- breytt og mjöggóð, snyrtilegir búningsklefar. Guðný Björk Viðarsdóttir, 17 ára. 1. Mér finnst gaman að koma hingað, púla í tœkjunum, slappa síðan af í gufunni. Ég verð eins og ný manneskja á eftir. TÖKUM VORIÐ SNEMMA Við bjóðum uppá: © Jane Fonda með Aerobic ívafi. Byrjendur og framhald. © Músíkleikfimi. Mjög vel uppbyggð leikfimi með góðri tónlist. (D Morgunleikfimi kl. 9.30 © Dagtímar í músíkleikfimi, cetlað húsmœðrum, kl. 14.30 © Líkamsrœktarnámskeið. Æfingar ísal og tœkjum. © Leikfimi karla, fótbolti á eftir. © Tœkjasal GUFA — POTTUR — LJÓS — RAQUETBALL — SQIJASII — ÍÞRÓTTASALTJR — TENNIS ME( miðstöðin DALSHRAUNI 4 — SIMAR 54845 ■ 53644.

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.