Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 29

Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 29
FJARÐARFRETTIR 29 Hafnfirdingar nær 13.000 1. des. sl. I. des. sl. reyndust íbúar Hafnar- fjarðar vera orðnir 12.982 að tölu og hafði fjölgað um 2.34°7o frá l. des. ' 83. Sem fyrr er Hafnarfjörður 4. stærsti kaupstaður landsins, skammt á eftir Akureyri og Kópa- vogi að íbúafjölda. í Reykjavík er íbúafjöldinn kominn i 88.500 og í nágrenni hennar (Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellssveit og Bessastaðahr.) eru íbúarnir samtals tæp 42 þúsund. íbúar þessa svæðis, sem við köllum gjarnan Stór-Hafnarfjarðarsvæði eru því samtals um 130 þúsund, eða tæp 55% allra landsmanna. Reykjaneskjördæmi telur nú sam- tals um 56 þúsund íbúa (23 % lands- manna) og er að sjálfsögðu fjöl- mennasta kjördæmi landsins að Reykjavík undanskilinni. í þessum tveimur kjördæmum Suðvestur- hornsins búa því um 60% þjóðar- innar. Þau eiga samt aðeins 35% kjördæmakjörinna fulltrúa á Alþingi. (42% ef uppbótaþing- menn eru taldir með, en þeir eru nú óvenju margir úr þessum kjör- dæmum). Er nema von að menn spyrji: Er þetta eðlilegt hlutfall??? Ifrhvtsmrk KÆLI OG FRYSTITÆKI Önnumst allar viðgerðir á ÍSSKÁPUM OG FRYSTIKISTUM Reyk|avfkurvegi 25 Hafnarflrði GLfESIR FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA! REYNID VIÐSKIPTIN S 53895 TRÖNUHRAUNI 2 HAFNARFIRÐI • • BYGGINGAVORU VERSLUN f HJARTA I IAF\ ARFJARDAR Hafnfírðingar og nágrannar Eigum nú fyrirliggjandi; Fjölbreytt úrval rafmagnshandverkfæra frá Makíta og Mansson á mjög góöu verði. Topp- lyklasett, fastir lyklar, skiptilyklar og tangir í einstöku úrvali, ásamt fjölda annarra verkfæra á kjörverði. IÐNAÐARMENN, viljum vekja sérstaka athygli á eftirfarandi vörum: Harðviður á kjörverði: Ijós eik, rauð eik, ramin, mahoni, hlynur, beyki, hemlock og red ceder. Boltum, róm, sjálf- borandi skrúfum, gluggaskrúfum, plötuskrúfum, boddýskrúfum, borðaboltum og frönskum skrúfum. ENN AUKUM VIÐ ÚRVALIÐ: Makinuboltar og stálboltar (stál 8,8) í stærðum frá 5 mm til 20 mm og lengdum frá 16 til 300 mm. KYNNIÐ YKKUR OKKAR VERÐ OG VIÐSKIPTAKJÖR, ÞAÐ BORGAR SIG Opið á laugardögum frá kl. 10.00 - 13.00 ið títhuí ViÖ þjónum f leirum en útgerðinni KREDITKORTA ÞJOMSTA KREDITKORTA WOMSTA vtsa DROFI) IIF Byggingavöruverslun - Strandgötu 75 - Hafnarfiröi Sími 50393

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.