Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 41

Fjarðarfréttir - 01.03.1985, Blaðsíða 41
FJARÐARFRÉTTIR 41 m VAXTAREIKNINGUR ávaxtar fé þitt áarðbæran hátt o Orðsending til rafmagnsnotenda á orkuveitusvæði Rafveitu Hafnarfjarðar Þegar álesari er í álestrar- yfirferö og kemst ekki inn í hús til að lesa á rafmagns- mæla, skilur hann eftir grænt spjald, með beiðni til notenda um að lesa á mæl- inn eða mælana og koma álestri til rafveitunnar. Vinsamlegast bregðist vel við þessari beiðni og sendið rafveitunni álesturinn strax, annað hvort með græna spjaldinu eða símleiðis, svo að ekki þurfi að áætla raf- magnsnotkunina á næsta reikningi. Ath. gefið upp allar tölurnar sem mælirinn sýnir, sama þótt vísunin byrji á núlli eða núllum en sleppa skal síðustu tölunni til hægri sé hún í rauðum glugga eða rauður rammi utan um hana. Með bestu kveðju, Rafveita Hafnarfjarðar ifs Útibú Hafnarfirði Strandgötu 33, Sími: 53933

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.