Alþýðublaðið - 06.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.07.1925, Blaðsíða 3
8 bjóðandt minn Htor og htfir llt- Jð »vo á, aó það sé þjóðarheild- inni til störskaða, og sem rlt stjóri póllttstes bl&ðs twlor hann aér bera akyldu til að g«ra alt, aem i hans valdi stendur, til að koma ( veg fyrlr það, m. a. með því að átalja, et hooum vlrðist, að ráðstaíanir séo gerðar í þá átt, að fella gUdi fsfenzku krón- unnar. Enginn váfi er á því, að það er útgerðarmönnom til hags. að gengi á £ sé sem læ-ifit. Þart ekkl annað en banda á það tii sinn- indamerkis, að sklppund af stór fiiki var selt árlð 1914 fyrir rúmlegs 5 £ (85 kr ) en i ár ha!á tii þessa eteki teogist nema rúmlega 6 £, en krónutalan þó verlð um 200. Eitt af því, sem valdlð getur (óeðlilego) lággengi penlnga eins iand-s, er það, að innlendir menn geyml fé sltt i útlöndum í erlendri mynt í stað þess að flytja það tii heimaUndsins og breyta þvi (innlendr mynt. Þetta gera menn að sjátfsögðu írekast, þegar þelr búast vlð, að gengl innlendra penlngá læktei, og er eoglnn vafi á, að slitet hafir verið gert af Islendlngum. (Frh). Landsbanki Islands 1924. Þetta er titilblaöið á reikningum bankans, sem eru nykomnir út. Fylgir þeim fróðlegur inngangur um ýmislegt fjárfar í landinu síð- ast liöið ár, og segir þar svo að niðurlagi um rekstur bankans: >Tekjur bankíns slðast liðið ár I hafa alls numið kr. 3 169 453,96 lað frá dregnum kr, 40 376 25, er fluttar voru fra fyrra ári), en árið áður námu l>ær kr. 2 493 998,- 23. Innborgaðir vsxtir hafa numið á árinu kr. 1 713 201,45 (1923: kr. 1 187 278 33) og forvextir af víxlum og ávísunum kr. 1 144 273, 12 (1923: kr. 971 181,10). Ágóði af rekstri útibúanna nam kr. 79 683.81 (1923: kr, 45 086 19) og ýmsar tefcjur námu kr. 216 511,00 (1923: kr. 137 416,84). þegar dregið er frá íekjunum greiddir vextir (þar með taldir vextir af seðlum í umfe?ð samkvæmt iög- um frá 1922) og kostnaður við rekstur bankanfi. alls kr. 2 513- 878,09, verður afgangs af tekjun- um kr. 695 952 12. Verðbréf hafa verið lækkuð í verði um kr. 104 032,62. Afskrifað tap bankáns sjálfs á víxlnm og lánum kr. 188 147,47 og útibúsins á Eski- flrði kr. 644 638 91. Gengistap hefir orfiið kr, 123 032,76 og lögákvæðin gjöld nema kr. 15 000 00. Alls rýrist því varasjóður um kr. 378 899 64 < Um seðlaflóð Jóns Þorlákssonar >lággengis< ráðherra til að halda islenzkri krónu niðri gefur inn gangur bankareikninganna þær upplýsingar, að 30. júlí voru 200 000 kr. í seðlum settar í umfetð; 15 nóv, nam seðlaflóðið 3 000 000 kr. og 31. dezember 2 500 000 kr. Samtímis voru menn varaðir við að leggja fé í aukning fyrirtækja. Seðlaáukningín hefir því farið til útþynningar á verðgildi krónunnar. Bækur til sölu á afgrelðslu Alþýðublaðsins, gefnar út af Alþýðuflokknum: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðaratefnuna — 1,50 Bækur þeasar fást einnig hjá útaölu- mönnum blaðaina úti-.um land. Enn fremur fást eftirtaldar bækur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,50 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 AJlar Tarzans-sögurnar, sem] út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rússlandi — 8,00 Tekið við sjóklæðum til íburðar og viðgerðar í Vörubílastöð Islands (móti steinbryggjunni); fötin séu vel hrein. Sjóklæðagerð Islands. Rússnesk ófriðarskjöl. Hér um bll 300 skjöl, aam eru bréfaskiiti Isvoiskis, sendiherra Rússa i París, og Sasanoffs, ut- andkisráðherra Rúasa, árin 1914 —1917, hafa nú verið gefin út ( tíerlin að tilhiutun utanríkls- ráðuneytlsins þýzka. Skjölunnm, sem fengin hata verið úr rúss- neskum söfnum, fyigja athuga- semdlr um hernaðarfyrirætlsnir Bandamanna, og þyklr þar ým- islsgt merkilegt mega sjá um þær. Næturlæknir er í nótt Gunn- laugur Einarsson Veltusundi 1, Sími 693. Edgar Rice Burroughs: Viltl^Tapian.] „Segöu mér, hvaðjhann sagði," sagði hún; „ég hefi rétt. til þess ab vita það.“ Smith-Oldwick ypti öxlum og leit framan i Bertu. „Hann sagðist hata þig. En að eins vegna þess, að þú ert kona, verndar hann þig.“ Stúlkan fölnaði og roðnaði á vixl. „Eg verð strax tilbúin að fara,“ mælti hún. „Við ættum að taka með okkur dálitið kjöt. Það er ekki að vita, hvenær við fáum mat aftur.“ Þau héldu af stað niður með ánni til suðurs. Maður- inn hélt á spjótinu, sem Tarzau haföi skilið eftir, en stúlkan var vopnlaus. Þau skrifuðu Tarzan nokkrar linur og festu það með spitu á dyrastafinn. Þau urðu að vera vel á verði, þvi að ekki var gott að vita, hvar hætta var falin. Þau óttuðust að rekast á einhvern hermann ur flokki Numbos, en til þess að minka þá hættu tóku þau á sig stóran krók. „Ég er ekki eins hrædd við ibúa þorpsins,“ mælti stúlkan, „og Usanga og menn hans. Þeir voru i Iier Þjóðverja. Þeir tóku mig með sér annaðhvort til þess að krefjast fyrir mig lausnargjalds eða til þess að selja mig einhverium svörtum soldáni. Usanga er þvi hættu- legri en Numbo, þvi að hann hefir hlotið hermensku- þekkingu Evröpumanna og er að mestu leyti vopnaður nútiðarvopnum." „Ég var heppinn að lenda ekki i klóm hans. Hann hefði ekki óttast flugvélina og hefði vitað, hvernig hún verður ónýtt,“ mælti Bretinn. „Viö skulum vona, að svarti liðþjálfinn hafi ekki fundið hana,“ svaraði stúlkan. Þau hóldu siefnunni á stað, sem þau gizkuðu á að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.